Morgunblaðið - 20.01.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.01.1966, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 20. janúar 1966 MORGUN*i*ðið 5 Skemmtileg nýjung til aS auka þátttöku í tjölbreytilegum ceiingum Heildverzlun óskar að ráða nú þegar vana skrif- stofustúlku. Góð laun í boði fyrir afkastamikla^ og reglusama stúlku. Tilboð er greini aldur, menntim og fyrri störf ásamt meðmælum sendist afgr. MbL fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Gott tækifæri — 8287“. Strandamenn Skemmtikvöld í Lindarbæ föstudaginn 21. janúar kl. 8,30. Skemmtiatriði: Ómar Ragnarsson. — Dans. Mætið vel og stundvíslega. Átthagafélag Srandamanna. ★ Árshátíð ★ Skólafélags Stýrimannaskólans verður haldin að Hótel Sögu fimmtudaginn 20. janúar og hefst með borðhaldi kl. 19. Til skemmtunar m. a. ★ Ómar Ragnarsson ★ Ríó-Tríó — Gunnar og Bessi ★ Karl Einarsson og Alli Rúts ★ Hljómsveit hússins leikur. Miðar afhentir í skólabúðinni á venju- legum skólatíma. Gamlir nemendur hvattir til að mæta. ★ STJÓRNIN. * 0\ Málfundafélagið Óðinn Stjórn félagsins er til viðtals á skrifstofu sinni í Valhöll, á föstudögum kl. 20,30 til 22,00. STJÓRNIN. Bílaverkstæði tll leigu Eitt fullkomnasta bílaverkstæði sem völ er á hér á landj er til leigu frá næstu mánaðamótum að telja. Mjög rúmgóður vinnusalur í nýju húsi búinn full- komnustu tækjum. Bifvélavirkjar eru til staðar. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. merkt: „Framtíð — 6280“. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. il sölu Þriggja herbergja ibúð í 10. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegj föstudaginn 28. janúar n.k. STJÓRNIN. Tapazt hefur brúnt leðurlok af Contessa myndavél frá Hverfisgötu að Grettisgötu. Skilist gegn fundarlaunum. Upplýsing- ar í síma 33942. Skrifstofustúlka ÝMSIR komu á Sólvang um jólin til að gleðja vistfólkið: Karlakórinn „þrestir“ kom og söng. Alþýðuflokksfélögin í Hafn arfirði buðu fólkinu á jóla- trésskemmtun. Lúðrasveit Hafnarfjarðar kom og spilaði. Stúkurnar Daníelsher og Morgunstjarnan höfðu skemmtun á Sólvangi fyrir fólkið. Prófasturinn, séra Garðar Þorsteinsson söng messu með aðstoð söngkórs Þjóðkirkj- unnar að venju. Flytja þeir messur öðru hvoru allt árið. Gísli Sigurbjörnsson, for- stjóri, heimsótti Sólvang og eyri. Helgafell fór í gær frá Gra- varne til Helsingfors og Ábo. Hamra- fell fer á morgun frá Aruba til íslands. Stapafell losar á Austfjörð- um. Mælifell fór 15. þm. frá Cabo de Gata til Faxaflóahafna. Væntanlegt 2&. þ.m. Erik sif er í Keflavík. Ole Sif fór 15. þm. frá Torrevieja, vænt- anlegt 26. þm. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvík kl. 20:00 í gærkvöld austur um land í hringferð. Esja fer frá Rvik í kvöld vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Skjald- breið er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan. Herðubreið er á Austfjarð- arhöfnum á norðurleið. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss kom til Hul'l 18. þm. fer þaðan til Rvíkur. Brúarfoss fór frá Rotter- dam 17. þm. til Rvíkur. Dettifoss fer frá Akureyri í dag 19. þm. til Ólafsf jarðar, Eskifjarðar og Reyðar- fjarðar. Fjallfoss kom til Rvikur 16. þm. frá New York. Goðafoss kom til Turku 18 þm. fer þaðan til Ham- borgar og Rvíkur. Gullfoss kom til Rvíkur 17. þm. frá Leith og Kaup- mannahöfn. Lagarfoss kom til Ham- borgar 17. þm. fer þaðan til Gdynia, Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Mánafoss fer frá Kaupmannahöfn 20. þm. til Gautaborgar, Kristiansand og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Raufarhöfn í dag 19. þm. til Keflavíkur og NY. Selfoss kom til Cambridge 16. þm. fer þaðan til Camden og NY. Skógafoss fór frá Norðfirði 17. þm. til Nörre- sundby, Aahus, Gdynia og Finnlands. Tungufoss fór frá Vopnafirði 15. þm. til Antwerpen, London og Hull. Askja fór 17. þm. frá Hornafirði til Ham- borgar, Antwerpen og Hull. Wald- traut fer frá Keflavík í kvöld 19. þm. til Cuxhaven, Horn er í Zeebrugge. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. FRÉTTIR Hjálpræðisherinn. Fimmtudag kl. 20:30. Almenn samkoma. Ver- | ið velkomin. Þorrablót Tungumanna verður I haldið laugardaginn 22. jan. í | Múlakaffi, Hallarmúla við Suður- landsbraut. Blótið hefst kl. 8. Nökkrir miðar óseldir. Heimilt er að taka með sér gesti. Stjórnin. Grensásprestakall. Æskulýðs- | kvöldvakan verður í Breiðagerð- isskóla fimmtudaginn 20. jan. kl. 8. Allir unglingar, 13 ára og eldri velkomnir. Sóknarprestur. Fíladelfía, Reykjavík. Bæna- samkoma hvert kvöld vikunnar kl. 8.30. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík heldur fimd föstudaginn 21. jan. kl. 8.30 í Aðalstræti 12 uppi. Spiluð verð- ur félagsvist. Stjórnin. Málfundafélagið Óðinn: Stjórn félagsins er til viðtals á skrif- stofu sinni í Valhöll alla föstu- daga kl. 20:30 til 22.00. Kvenfélag Neskirkju býður | eldra fólki í sókninni í síðdegis- kaffi í félagsheimili kirkjunnar sunnudaginn 23. jan. kl. 3 að lokinni guðsþjónustu. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar. Föndurnámskeið verður á vegum J félagsins. Konur, sem hafa hugs- að sér að taka þátt í námskeið- inu, hafi samband við Ragnhildi Eyjólfsdóttur, Miðtúni 48, sími | 16820. SÓLVANGUR F.h. Sólvangs. Jóhann Þorsteinsson. VÍSLKORN S E L Á Selá gegnum sjávarfalda siglir af mestu list. Beint í þráða höfn vill halda, heim, og það sem fyrst. Sæmdarmenn á Selá, sigla vítt um heim. Forsjón Guðs ég fel þá fylgi gæfan þeim. Leifur Auðunsson, Leifsstöðum. Akranessferðir með sérleyfisbifreið- nm ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla daga kl. 5:30, nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla í Umferðarmiðstöðinni. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Bel- fast, fer þaðan í dag til Halifax og St. John. Hofsjökull fór 12. þm. frá Charleston til Le Havre, London og Liverpool. Langjökull fór 12. þm. frá Rvík til Gloucester. Vatnajökull fer í dag frá Rotterdam til Lundúna. Hafskip h.f.: Langá er í Gdynia, Laxá fór frá Concarneau í gær til Bayonne. Rangá er á Seyðisfirði. Selá er í Antwerpen. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er i Þórshöfn. Jökulfell er í Keflavík. Dís arfell lestar á Húnaflóahöfnum. Litla- fell kemur í dag til Rvíkur frá Akur Mótor til sölu 6 cyl. Ford mótor til sölu með beinskiptum gírkassa. Upplýsingar í síma 41030. færði myndarlega bókagjöf. Hjónin Magnús Guðlaugs- ] son, úrsmiður, og frú Lára Jónsdóttir gáfu Sólvangi mjög vandaða og fagra klukku. Öllu þessu fólki flytur Sól- vangur alúðarfyllstu þakkir. J ,, Sexþr autarkep pni “ ■sfctjúliU 506.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.