Morgunblaðið - 20.01.1966, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.01.1966, Blaðsíða 2
2 MORGU NBLAÐIÐ Fimmtudagur 20. janúar 1966 FriBrik og Böök gerðu jafnfefli SJÖTTA umferð Heykjavíkur- mótsins í skák var tefld í gær- kveldi. Friðrik Ólafsson og Böök urðu fyrstir til að ljúka skák sinni, og varð hún jafntefli. Þá ger'ðu Vasjukof og Guðmundur Sigurjón.,son jafntefli og einnig Guðmundur Pálmason og Jón Hálfdánarson. O’Kelly vann Björn Þorsteinsson. Biðskák varð hjá Kiesinger og Jóni Kristins- syni og einnig hjá Freysteini og Wade. 7. umferð verður tefld í kvöld. Þá eigast við Björn Þorsteinsson og Guðmundur Pálmason, Friörik og O’Kelly, Vasjúkof og Böök, Guðmundur Sigurjónsson og Jón Kristinsson, Freysteinn og Kien- mger og Jón Hálfdánarson og Wade. Dæmdisr lyrir brot á helgidagaiöggjöfinni DÓMUR hefur fallið í máli hins opinebra gegn Þórði Þ-or- steinssyni á Sæbóli, en hann var kærður fyrir að hafa opna bióma búð sína á föstudaginn langa, páskadag og hvítasunmudag. Var Þórður dæmdur til að greiða kr. 2500,00 til bæjarsjóðs Kópavogs, vegna brots á helgi- dagalöggjöfinni, svo og sakar- kostnað, þ.á.m. málsvarnarlaun að upphæð kr. 4000,00. Dóminn kvað upp Jón A. ólafs son, sem skipaður var setudóm- ari í málinu. Þórður hefur áfrýjað dómin- um til Hæstaréttar. Drukkinn og dökkklædd ur á illa upplýstri götu EKIÐ var á mann á gatnamótum Kársnesbrautar og Hábrautar í Kópavogi um kl. hálf átta í gær Klakastíflun í Laxó sprengd AKUREYRI, 19. jan. — Fullt rertnsli er nú komið aftur í Laxá í Þingeyjarsýslu og full vinnsla í rafstöðinni, því í dag tókst að sprengja klakastífluna við Birn- ingsstaði með því að hleypa á meira vatni úr Mývatni, en miðl- unarmannvirkin við Geirastaði gera það kieift. Ekki kemur því til rafmagnsskömmtunar á orku- veitusvæði Laxár, eins og nú horfir. — Sv. P. kvöldi. Hjálpaðist allt að, mað- urinn v.ar drukkinn, hann var dökkklæddur og lýsing var slæm á götun.ni, perur brotnar í tveim ur ljósastaurum. Aftur á móti var bíllinn, sem kom á eftir honum og ók á hann, á hægri ferð og annar bíll, sem kom á móti, stanzaði undir eins, er maðurinn kastaðist í áttina að honum. Maðurinn missti meðvitund og var fluttur á Siysavarðstofu og síðan heim. Var hann ekki talinn mikið slasaður. t MBL. barst í gær all sér- stæður pakki. Sendandi hans var Peter Wiegels, faðir Tínu litlu, og í pakkanum var fatn- aður af dóttur hans o.fl., smekkur, prjónajakki, peysa, lak úr rúmi Tínu, handklæði og snuð. í pakkanum fylgdi bréf, þar sem beðið var að fötum Tínu yrði komið til frú Láru Ágústsdóttur, miðils, með kveðjum og beiðni um hvort hun gæti hjálpað Wieg- elshjónunum. Bréfið var dag- sett 4. janúar, þ.e. viku áður en barnið fannst. Dönsk blöð höfðu birt um- — Peningarnir Framh. af bls. 1 Maðurinn, sem í sinn blut fær um 15,000 d. kr., hyggst geifa peningana hjónunum Connie og Leif. Ekki eru uppi illdeilur í fjölskyldunni vegna tilkynningar hans til lögregl- unnar. Alt bendir nú til þess, að lögreglan telji nú, að Leif Andersen hafi ekkert vitað um barnsránið, en hann hef- ur sjálfur haldið því fram alla tíð síðan hann var hand- tekinn. Fjölskyldiumeðlimir hafa borið, að Connie Ander- sen hafi klæðzt fötum, sem mæli eftir frú Láru Ágústs- dóttur þar sem hún fullyrti að V ið væri á lífi. Hún skýröi Mbl. svo frá í gær, að hún hefði séð mynd af for- eldrunum, siðan hefði mynd- in breytzt í barnsmyhd, og orðið „Svíþjóð" hefði komið fram hvað eftir annað. Hún kvaðst ókunnug í Danmörku, hafandi aldrei þangað komið, en bætti við: „Það er stutt frá Helsingjaeyri til Svíþjóð ar, er það ekki?“ Frú Lára hafði og margsinnis látið þau orð falla, að barninu liði vel, en segir að fólk hafi verið þunguð væri, eftir fósturlát srtt í ágúst sl., til þess að fjöl skyldan héldi að hún væri enn með barni. Jafntframt hafði hún sagt ,að hún reikn- aði með því að verða að leggj ast í sjúkra'hús, ef fæðingin drægist stöðugt á langinn. Ekki hefur verið tekin á- kvörðun um, fyrir hvað Leif Anderson verður ákærður. Ýmislegt bendir til 4>ess að Oonnie Andersen hafi fengið hugmyndina að barnsráninu úr grein í vikuiblaðinu „Hj emmet“, en grein þessi fjallaði um br.rnsrán í Bret- landi. Var þar frá því sagt að kona nokkur í bænum St. Helens hefði rænt 11 vikna tregt til að trúa því. Hún kvaðst að lokum vera sann- færð um, að hún hefði getað bent nákvæmlega á verustað barnsins ef hún hefði fengið fatnað af því og eitthvað gert til þess. — Myndin sýnir fatn aðinn af Tínu, sem Mbl. barst í gær, ásamt umbúðunum. Fötin fara nú sína leið til Kaupmannahafnar aftur enda þótt Tína sé nú naumast fata lítil eftir allar gjafirnar, sem henni hafa borizt að undan- förnu. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ. gömlu barni úr barnavagni fyrir utan verzlun, eftir að hún hafði tveimur mánuðum áður látið fóstri, og vegna þess að maður hennar þráði barn. Umrædd kona hafði einnig látið sem hún væri með barni eftir að fósturlát- ið átti sér stað. Lögreglan fann þetta töluiblað af „Hjemmet11 á heimili Connie Andersen. Hanna og Peter Wiegels munu ganga á fund konungs n.k. mánudag, og flytfja hon- um þakkir fyrir kveðjur þær, sem hann sendi þeim hjónum er Tína fannst. — Rytgaard. I Landsvæðadeilumál USSR — Japan í Moskvu Leikfélag M.A. sýnir ítalskan gamanleik Löndin munu opna ræðismanns skrifstofur hvort hjá öðru — Þórunn Gíslason. Frú Þórann Gíslason lútin FRÚ Þórunn Gíslason, ekkja Þor steins Gíslasonar, ritstjóna, lézt í Reykjavík þann 14. jauúar s.l. en hún hafði legið sjúk að heimili sínu að Þingholtsstr. 17 um tíma. Frú Þórunn, var 88 ára að aldri er hún lézt, fædd 26. október 1877 í Görðum á Álftanesi. Foreldrar hennar voru Ingi- björg Þorvaldsdóttir frá Fram- nesi í Skagafirði og Páll Hall- dórsson, snikkari. Þeim Þórunni og Þorsteini varð sex barna auðið. Þau eru Vilhjálmur, Nanna, Baldur, Freyr. Gylfi og Ingi, sem er látinn. Moskvu, 19. jan. — AP. f VIÐRÆÐUM við Estusabge Shiina, utanríkisráðherra Japans, kvaðst Andrei Gromyko, utan- ríkisráðherra Sovétríkjanna, ófús að láta nokkuð undan í sam- bandi við landsvæði þau, er lönd þeirra hafa deilt um í langan tíma. Gromyko kvaðst hinsvegar hafa mikinn áhuga á að vinna að bættri sambúð landanna. Eftir síðari heimsstyrjöldina upp hófust deilur milli Sovétríkjanna og Japan út af nokkrum eyjum, og hafa til þessa engir friðar- samningar verið undirritaðir milli þjóðanna. Trúverðugar heimildir telja, að ferð Shiinas hafi fyrst og fremst verði farin til að útkljá þetta mál, en So- véí?»ann telja málið- útrætt að þeirra hálfu. Utanríkisrá’ðherrarnir ræddust við í tvær klukkustúndir í gær- morgun og snæddu síðan hádegis verð saman. Engin opinber yfir- lýsing.hefur verið gefin út varð- andi það hvað rá'ðherrarnir ræddu um, en í dag munu þeir halda viðræðum áfram. Shiina hefur deilt á Sovétstjórnina vegna útsendinga útvarpsins í Moskvu, en þar hefur verið farið hörðum og há'ðuglegum orðum um Japan, einkum vegna friðar- samninganna sem landið hefur gert við Suður-Kóreu og Banda- ríkin. Að því er segir í AP frétt frá Moskvu, munu þeir Shiina og Gromyko hafa orði'ð ásáttir um að rikin settu upp ræðis- mannsskrifstofur hvort hjá öðru, I og hefur Shiinas formlega boðið Gromyko til Tokyo, þegar samn- ingar þar að lútandi verða undir- ritaðir. Etsaburo Shiina er væntanleg- ur til Bonn n.k. mánudag, og mun hann þar ræða við Ludwig Er- hard, kanzlara, og Heinrich Lubke, forseta Shiina mun einnig ræða við utanríkisráð— herra V-Þýzkalands og er talið að aðalumræðuefni verði ástandi í suð-austur Asíu og sambú'ð austurs og vesturs. Shiina mun aðeins dvelja einn dag í Bonn og fljúga heim til Tokyo á þriðju dag. Vínarborg, 18. jan. AP—NTB. • WLADYSLAV Gomúlka leið togi pólskra kommúnista er kominn til Budapest, þar sem hann hyggst ræða við ungversþa ráðamenn, þar á meðal Janos Kadar, leiðtoga þarlendra komm únista. AKUREYRI, 19. jan. — Leik- félag M. A. frumsýndi í gær- kvöldi sjónleikinn „Einn þjónn og tveir herrar“ eftir ítalska höfundinn Carlo Goldoni (1707 1793). Þetta er ósvikinn gaman- leikur í ítölskum stíl og vakti mikla kátínu meðal leikhús- Sonnr Juans Bosch verður fyrir skotúrús Santo Domingo 19. jan. NTB MIKLAR óeirðir hafa verið að u-ndanförnu í Santo Domingo og s.l. þriðjudag varð sonur Juans Bosch, fyrrverandi forseta skot- inn. Samkvæmt upplýsingum frá Carmen Bosch hafði stjúpsonur hennar, Leon Bosch, orðið fyrir skotárás og lá hann þungt hald- inn í sjúkrahúsi með fimm skot- sár. Faðir hans, sem var hrak- inn frá völdum í uppreisninni árið 1963, hefur nú búsetu í út- jaðri Santo Domingo. gesta. Leikendur voru 12. Með aðalhlutverk fóru Arnar Einars- son, Steinunn Jóhannesdóttir, Einar Haraldsson, Sigurgeir Hilmar, Þórgunnur Jónsdóttir, Sverrir Páll Erlendsson og Þor- björn Árnason. Leikstjóri er ungfrú Ragnhildur Steingríms- dóttir. Leiknum var forkunnnar vel tekið og leikendum óspart klapp að lof í lófa. í lok sýningar á- varpaði formaður Leikfélags M.A. Ólafur Ólafss. leikhúsgesti og þakkaði sérstaklega þeim Þórarni Björnssyni skólameist- ara og Jóni Árna Jónssyni, kenn ara, fyrir góðvild og hjálpsemi við undirbúning sýningarinnar. Þeim tveim og leikstjóra bárust blómvendir. Næsta sýning leiks- ins verður á föstudagskvöld í samkomúhúsi bæjarins — Sv. P. Færeyingar komu með Víkingi — Akranesi, 19. jan. — Síldarbátar héðan lágu inni í Vestmannaeyjahöfn í nótt. 4 línubátar eru á sjó í dag. 10 stiga frost var hér í morgun. 21 Færeyingur kom hingað með togaranum Víkingi 17. jan- úar frá Þórshöfn. 7 voru frá Suðurey, 6 frá Klakksvík og 2 frá hverjum staðanna Vestman- havn, Sörvog, Torshavn og Sand ey. Fyrirliði þeirra er Vang Mortan. Allir verða þeir hjá Haraldi Böðvarssyni & Co. 15 á sjónum og 6 vinna í landi. Strandmenn komnir til Reykjavíkur SKIPBROTSMENN af brezka helgisgæzlunni fóru í fyrrinótt, togaranum Wyre Conquerer j til að athuga aðstæður á strand- komu til Rvíkur í gær, nema staðnum. Togarinn liggur alveg skipstjórinn, sem varð eftir fyrir , uppi í landi, og tvö breið sand- austan með 1—2 mönnum öðr- * rif fyrir utan, svo skip kemst um. Fara sjómennirnir utan við j ekki nálægt til að draga hann. fyrsta tækifæri | Heí?ur 'hann færzt nær landi, og Menn fra utgerðinni og land- I snuizt aóems. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.