Morgunblaðið - 20.01.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.01.1966, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 20. janúar 1966 MORGU N BLAÐIÐ 25 SiJtitvarpiö Fimmtudagur 20. janúar. f :00 Morgunútvarp: 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleíkar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 ,,A frívaktinni": Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti fyrir sjómenn. 14:40 Við, sem heima sitjum Margrét Bjarnason talar aftur um Katrínu miklu. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Áskel Snorrason. Liljukórinn syngur tvö lög eft- ir Jónas Tómasson; Jón Ás- getrsson stj. Leonid Kogan og hljómsveit Bolsh^j leikhússins leika fantasíu eftir Sarasate. Dietrich Fischer-Dieskau, Karl • Kohn, Sena Jurinac, Irmgard Seefried o.fl. syngja atriði úr „Don Giovanni" eftir Mozart. Stig Ribbing leikur Humoreske Bagateller eftir Carl Nielsen og Maínótt eftir Palmgren. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. — Létt músik: (17:00 Fréttir). Manuel og hljómsveit, Ferrante og Teicher, The Platters, hljóm- sveit Arndts Haugens, Colwell bræður, Fritz Schulz-Reichel o.fl., Hula-Hawaian kvartettinn, harmonikuhljómsveit Jos Basil- es o.fl. leika og syngja. 18:00 Segðu mér sögu Sigríður Gunnlaugsdóttir stjórn- ar þætti fyrir yngstu hlustend- urna. í tímanum les Stefán Sigurðs- son framhaldssöguna „Litli bróð ir og Stúfur" 18:20 Veðurfregnir. 18 30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Árni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 Einsöngur: Maria Callas syngur tvær aríur úr óperunum „Dótt- ir herdeildarinnar" og „Lucrezia Borgia" eftir Donizetti. 20:20 Þau lengi lifi! Séra Helgi Tryggvason flytur erindi um almenna safnaðar- þjónustu fyrir aldrað fólk; Síðara erindi. 20:45 Gestur í útvarpssal Píanóleikarinn Kjell Bækkelund frá Noregi leikur. a) Sónata patetftie op. 27 eftir Klaus Egge. b) Fantasía og fúga op. 13 eftir Finn Mortensen. 21:10 Bókaspjall Njörður P. Njarðvík cand. mag. tekur til umræðu leikrit Jó- hans Sigurjónssonar. Með honum eru: Haraldur Björnsson leikari og Sveinn Einarsson leikhússtjóri. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Átta ár í Hvíta húsinu Sigurður Guðmundsson skrif- stofustjóri þýðir og flytur þætti úr minningum Harrys Trumans fyrrum forseta Bandaríkjanna (10). 22:35 Djassþáttur: Woody Herman í Frakklandi; 2 þáttur. Ólafur Stephensen hefur umsjón á hendi. 23:05 Bridgeþáttur Hallur Símonarson flytur. 23:30 Dagskrárlok. Námskeið Kennsla hefst 24. janúar. Námsgreinar eru: Mynzturgerð, teikning, ryahnýting, tauprent (ekta litir), og listsaumur margs konar o. fl. Handofnar undirstöður fyrir Rya-teppi. Framhaldsdeild fyrir eldri nemendur. — Innritun og val á verkefnum daglega frá kl. 6—7 e.h. Sigrún Jónsdóttir Háteigsvegi 26 HLJÓMLEIKAR Ellu Fitzgerald o. fl. í Háskólabíói laugardag og sunnudag 26. og 27. febrúar nk. — Forsala aðgöngumiða í Háskólabíói í dag og á morgun frá kl. 16. Tónaregn sf FRAMKVÆMDASTJÓRI í undirbúningi er að ráða framkvæmdastjóra fyrir fyrirhugaðri iðnsýningu síðari hluta þessa árs. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist í pósthólf 102 merkt: „Iðnsýning 1966“. Verzlunarhúsnæði óskast Þekkt tízkuverzlun óskar að leigja eða kaupa ca. 100—150 ferm. húsnæði, á þessu eða næsta ári. Góð vörugeymsla ca. 30 fcrm. þarf að fylgja. Húsnæði við Laugaveg eða í miðbænum æskilegast.. Tilboð merkt: „Götuhæð — 8295“ sendist blaðinu fyrir 25. þ. m. FIMMTUDAGSKV. Kl. 8-11.30 DATAR leika TJARINIARBLÐ SÍMI 19000 Stúlka óskast Vandvirk stúlka óskast við fatapressun. Efnalaugin Björg Háaleitisbraut 58—60 — Sími 31380. Vinnufatabúðin Laugavegi 76 Iþróttapeysan komin aftur i öllum stærðum Svört Hvít Vinnufatabúðin Laugavegi 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.