Morgunblaðið - 20.01.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.01.1966, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 20. janúar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 7 Leikfimibuxur Húseignir til sölu Nýleg 5 herb. íbúðarhæð við Nóatún. 5 herb. jarðhæð við Kambs- veg. Einbýlishús með bílskúr í Silfurtúni. Sja herb. íbúð við Sólvalla- götu. íbúðin nýmáluð og teppalögð. Lítið einbýlishús í Klepps- holti. Köfum fjársterka kaupendur að íbúðurn af öllum stærð- um. Rannveig Þorsteinsdótfir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. BÍLAR hvítar og svartar á drengi og fullorðna. Hvítir LEIKFIMISKÓR, allar stærðir. Geysir hf. Fatadeildin. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúð á hæð, má vera í fjölbýlishúsi. Full útborg- un möguleg sé verð sann- gjarnt. Skrifstofu- eða iðnaðarhæð’ um 200 ferm. Þarf ekki að vera laust fyrst í stað. Há útborgun. 3ja herb. íbúð í steinhúsi í Austurborginni, má vera í eldra húsi. Útb. 400—450 þús. kr. íbúð í Vesturborginini 4—5 herb. með bílskúr eða bíl- skúrsréttindum. Einbýlishúsi vönduðu og ný- legu, á góðum stað. Útborg- un ailt að 1800 þús. kr. 2ja—3ja herb. góðri kjallara- íbúð. Útborgun um 400 þús. kr. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Volvo P 544, árgerð ’63, í 1. flokks ástandi. Chrysler New Yorker, árg. ’56, 2ja dyra. Bergþóru^ötu 3. Súnar 19033, 3001ft é fiCRR KIKISINS M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akur- eyrar 22. þ. m. Vörumóttaka á fimmtudag til Bolungarvík- ur og áætlanahafna við Húna- fióa og Skagafjörð, Ólafsfjarð- ar og Dalvíkur. Farseðlar seldir á föstudag. Óska eftir félaga Duglegur maður óskast með öðrum manni við framleiðslu á hlut sem hefur gefizt vel. Ágætt fyrir mann, sem vinnur vaktavinnu. Þarf að geta lagt fram 50 til 75 þúsund kr. — Tilboð leggist á afgr. Mbl., merkt: „Vinna 8296“. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M, Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Bjarni beinteinsson lögfræðingur AUSTURSTRÆTI 17 (SlLLI Ot VALDI) SÍMI 13536 r * Ltvegsmenn Fiskvinnslu- stöðvar Fiskiskip til sölu 80 tonna tréskip, nýendurbyggt, með mjög góða vél, togútbúnaður og togveiðafæri. 66 tonna tréskip nýendurbyggt, góð vél. 60 tonna tréskip, góð vél. Mikið af veiðarfærum fylgir. 30 tonna tréskip, snuruvoðarútbúnaður, loðnunót. 20 tonna tréskip í goðu lagi. Uppl. símar 18105 — 16223, utan skrifstofutíma 36714. FVRIRGREIDSm SKRIFSTOFAN Hafnarstræti 22 Gevafotohúsinu við Lækjartorg. Til sölu og synis 20. 6 herb. ný ibúð um 145 ferm. við Nýbýla- veg, sérhiti og inngangur, bílskúr. Einbýlishús í Skerjafirði járn- klætt timburhús í mjög góðu standi. 2ja herb. séríbúð í kjallara, 3 herb., eldhús og bað á .hæðinni, 2 herb. í risi og 1 óinnréttað. Bílskúr m. m. Eintbýlishús í Smáíbúðahverfi 6 herb., eldhús og bað, bíl- skúr. Einbýlishús við Sogaveg, sjö herb., eldhús og bað, bíl- skúr. 3ja herb. íbúð við Lynghaga í góðu standi. 3ja herb. íbúðir við Karfavog, Mávahlíð, Urðarstíg, Skúla- götu, Hringbraut, Hjarðar- haga og víðar. 5 herb. fokheld hæð við Kleppsveg, hiti kominn. Hýja fasteignasalan Laugavesr 12 — Sími 24300 Kl. 7.30—8.30 sími 18546. Höfum kaupendur að íbúðum og eignum af öllum stærðum í Reykjavík og Kópavogi. Mjög góðar útborganir. 1 hæð og kjallari 6 herb. til sölu við Laugarnesveg. Stór bílskúr. 4ra herb. 9. hæð við Sólheima. Stórt eintbýlishús við Lyngás við Hafnarfjarðarveg. 6 herb. rúmgóð hæð við Hring braut. 5 herb. hæð við Nóatún. 2ja herb. hæð í NorðurmýrL Stórglæsileg alveg ný kjall- araíbúð sem verið er að fullklára við Meistaravelli. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. • Sími 16767. Kvöldsími eftir kl. 7 - 35993. Veibimenn! Reyðarlækur í Vestur-Húna- Vc.tnssýslu er til leigu fyrir stangaveiði sumarið 1966. — Veiðitími frá 1. júlí til 15. september. 2 stengur á dag. Tilboðum sé skilað fyrir 1. maí 1966 til Jóns Gunnarsson- ar Böðvarshólum, sem gefur allar nánari upplýsingar. T rúlofunarhringar HALLDÓR Skólavörðustíg 2. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6. Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Höfum kaupendur með mikla kaupgetu að: 2ja og 3ja herb. íbúðum í smíðum og fullbúnum. 5—6 herb. hæðum í tvíbýlis- húsum. Einbýlishúsum af flestum gerð um. Ennfremur allskonar ódýrum íbúðum. Tjarnargötu 14. Símar: 23987 og 20625 Fiskibátar ti! sölu 23 tonna bátur í góðu standi með dragnóta-, troll og línu- spili. Eitthvað af veiðarfær- um gæti fylgt. 32 tonna bátur með dragnóta- spili og línuspili, allt í bezta lagi, góðir skilmálar. 33 tonna bátur með trollspili, draganótaspili og línuspili. Humarveiðarfæri fylgja. — Lágt verð, góðir skilmálar. 35 tonnia bátur með trollspili, dragnótaspili og línuspili. Þægilegt að ná samningum. 36 tonna bátur sem nýr með 240 hesta G.M. vél, olíu- drifnum spilum, góðum dýptarmælir. Góðir skil- málar. 49 tonna bátur í mjög góðu standi, tilbúin að hefja veið ar. Góðir skilmálar. 51 tonna bátur með olíudrifn- um spilum, ljósavél, tveim- ur dýptarmælum, rafmagns stýri, kraftblökk. Veiðar- færi geta fylgt. Skilmálar aðgengilegir. Austurstræti 12 (Skipadei/d) Símar 14120 og 20424 Skuldabréf Tökum í umboðssölu ríkis- tryggð og fasteignatryggð skuldabréf. F yrirgreiðsluskrif stof an Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14. Sími 16223. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlömaður Klapparstíg 26 IV hæð Sími 24753. Rauða myllan Smurt brauð, heilar og hálfar sneiðar. Gpið frá kl. 8—23,30. Sími 13628 KRISTINN EINARSSON héraðsdómslögmaður Hverfisgötu 50 (frá Vatnsst.) Símar 10260 og 40128. EIGNASALAN HtVK.IA.VIK INGÓLFSSTKÆTI 9 til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Þórsgötu, hitaveita, tvöfalt gler í gluggum. 2ja—3ja herb. rishæð við Víðimel, teppi fylgja. 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugarnesveg, sérinnga'ng- ur, sérhiti, væg útborgun, Glæsileg ný 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Vesturbænum, sér- hitaveita, íbúðin laus nú þegar. 3ja herb. kjallaraíbúð við Freyjugötu, sérinngangur. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hraunteig. Stór 3ja herb. kjallaraíbúð við Miðtún, sérinngang, sérhitL Nýleg 4ra herb. íbúð við Álf- heima, íbúðin er í góðu standi. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð við Sogaveg, sérhiti, teppi fylgja. Nýstandsett 4ra herb. íbúðar- hæð við Hringbraut (Hafn- arfirði), bílskúr fylgir. Glæsileg 5 herb. íbúð við Sólheima. smiðum 2ja, 4ra og 5 hrb. íbúðir við Hraunbæ, seljast tilb. undir tréverk, öll sameign full frágengin utanhúss og inn- an. 4ra herb. íbúðarhæð við Sæ- viðarsund, selst fokheld. Glæsileg 4—5 herb. íbúð við Kleppsveg, tvennar svalir, sérhiti, sérþvottahús á hæð- irrni. Ennfremur raðhús, garðhús og einbýlishús við Sæviðar- sund, Hraunbæ, Móaflöt og víðar. EIGNASAIAN K y Y K .1 Á V i K ÞORÐUR G. IIALLDORSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19540 og 19191. Kl. 7,30—9, sími 51566. Hafnarfjörður TIL SÖLU: Fullgerð 120 ferm. íbúð í fjöl- býlishúsi við Álfaskeið. — Harðviðarinnréttingar, laust strax. 6 herb. íbúð tilbúin undir tré verk við Ölduslóð. Fokheld 130 ferm. íbúð við Ölduslóð. Lítið einbýlishús í Vestur- bænum. Glæsileg 4ra herb. íbúð við Móabarð. 160 ferm. íbúð við Arnar- hraun. Til sölu til brottflutnings 48 ferm. hús í GarðahreppL HRAFNKELL ÁSGEIRSSON, héraðsdómslögmaður. Vesturgötu 10, Hafnarfirði Sími 50318. Opið 10—12 og 4:—6. I Abyrgðarstarf óskast Ungur, reglusamur maður með menntun frá Verzl- unarskóla íslands og The London School of Foreign Trade, óskar eftir fjölbreyttu og lifandi framtíðar- starfi. Hefur sérmenntun í sölutækni og góða reynslu í almennum skrifstofustörfum. — Nánari upplýs- ingar í síma 38324, í dag, eða í pósthólf 549 merkt: „Ábyrgð".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.