Morgunblaðið - 20.01.1966, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.01.1966, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 20. janúar 1966 Dömur Höfum fengið nokkur stykki af hinum heimsþekktu ítölsku (Luisa Spagnoli) peysum, pilsum, kjólum. Hjá Báru Austúrstræti 14. Risíbúð Til sölu er góð 4ra herbergja risíbúð í suðvestur hluta borgarinnar. Er lítð undir súð. Hitaveita. Mjög fallegur garður. Laus eftir 2—3 mánuði. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Til sölu Peugout 403 B 7. Árgerð 1963. Upplýsingar í Vélsmiðjunni Járnver Auðbrekku 38, Kópavogi — Sími 41444. ÞESSl REIKNIVÉL er framleidd í Addo-verksmiðjunum í Svíþjóð. Hún kallasf model 2353. Hefir sérsfakf margföld- unarborð og gefur allf að 13 sfafa úfkomu. Er einkar henfug fyrir allskonar prósenfureikning. Hefir auk þess alla hina venjulegu kosfi Addo-X vélanna, einfall lefurborð og léffan ásláff. Árs- ábyrgð og eigin viðgerðarþjónusfa. Láfið sölu- mann okkar sýna yður hvernig vélin vinnur. MUNIÐ ADDO-X MAGNUS KJAF^AN 'HAFNARSTRÆTI 5 SÍMI24140- Skrifstofa okkar er lokuð fyrir hádegi í dag vegna jarðarfarar frú Ingibjargar Guðmundsdóttur. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6. Piltur og stúlka óskast í nýlenduvöruverzlun. Upplýsingar í síma 12319. Skattframtöl Veitum aðstoð við skattframtöl. Viðtalstími eftir samkomulagi. Ármann Jónsson og Ástvaldur Magnússon Lögfræðiskrifstofa — Bókhaldsskrifstofa Suðurlandsbraut 12. Sími 31450. Hafnarfjörður og nágrenni Annast um skattframíöl fyrir einstaklinga og félög. SIGURBERGUR SVEINSSON viðskiptafræðingur Strandgötu 25, Hafnarfirði sími 51500 eða 51717. Hluthafafundur í BræðsBufélagi Keflavíkur hf verður haldinn í Aðalveri, Keflavík, laugardaginn 22. janúar 1966 kl. 3 e.h. FUNDAREFNI: Tekin ákvörðun um framtíðarrkestur félagsins. Áriðandi að allir hluthafar mæti. STJÓRNIN. Gæruulpur Gæruskinnsúlpurnar eru beztu skjólflík- urnar. Framleiddar úr þykku poplínefni cg fóðraðar með sút- aðri gæru. Allar stærðir fyrirliggjandi. Einnig ytra birgði. Verð kr. 1298.00. Berið saman verðið. Miklatorgi — Lækjargötu 4. Tunnuverk- smiðjan á Akureyri telkiiii til starfa Akureyri, 15. jan. TUNNUVERKSMIÐJA ríkisins á Akureyri, tók til starfa á mið- vikudaginn og vinna þar 44 menn. Unnin er venjulegur dag- vinnutími, og sjö eftirvinnutím ar á viku. I vetur verða smíðað- ar 20-25 þús. tunnur og er búizt við, að verkið muni taka átta til tíu vikur. Ver.^tjóri er Björn Einarsson. Akureyrarbær hefur boðið fram lóð undir tunmigeyimslu- ■hús við verksmiðjuvegg, og lótið fylla hana upp og sfótta, en enn- þa er ekki ákveðið, hvenær það hús rís. Enn verður tunnuefni geymt langt frá vrksmiðjunni eins og undanfarin ár, og einnig fulsmiðaðar tunnur, en fluittning unum fram og aftur fylgir mikill aukakostnaður. — Sv. P. Miklor skipa- komur til Ísuíjarður ísafirði, 17. janúar. Á SÍÐASTA ári komu 760 skip til ísafjarðar og var samanlögð stærð þeirra 216 þús. nettólestir. Eru þá ekki meðtaldir bátar, sem gerðir eru út frá ísafirði. Til ísafjar'ðar komu 241 brezk- ur togari, og greiddu þeir sam- anlagt 4.2 millj. kr. í margvísleg- um útgjöldum fyrir þjónustu, við gerðir o. fl. — H. T. afl auglýsing í útbreiddasta blaðmu borgar sig bezt. LAUGAVEGI 59..slmi 18478

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.