Morgunblaðið - 09.02.1966, Page 20

Morgunblaðið - 09.02.1966, Page 20
I 20 MORCUNBLAÐIÐ MiðvOcudagur 9. febrúar 1964 Nú getið þér sjálfur lagt parket á gólfið! POINT ONE PARQUETILES er ekta EIKARPARKETT sem er í venjulegri gólf- dúksþykkt og er límt beint á gólfið, eins og gólfflísar, og það er svo auðvelt að þér getið gert það sjálfur, og svo er það ódýrt. G. S. Júlíusson Þingholtsstræti 15 — Sími 22149. Byggingorvörur hf. Laugavegi 176 — Sími 35697. Akureyringar Akureyringar Klúbbur unga fólksáns opnar í kvöld kl. 20 á þriðju hæð Sjálfstæðishússins Dagskrá: Ávarp, Steingrímur Blöndal. Skemmtiatriði. Dans. — Hljómsveit Ingimars Eydals leikur. Þorvaldur og Erla syngja. Afbragðs veitingar á hóflegu verði. Fjölbreytt úrval leiktækja. Öllu ungu fólki, eldra en 16 ára, heimill ókeypis aðgangur, meðan húsrúm leyfir. Framkvæmdanefndin UTSALA -UTSALA -UTSALA SKVRTUR PEVS8JR MATTFÖT BINDI O.M.M. FLEIRA AÐEINS ÞRJÁ DAGA GERID GÓD KAUP ANDERSEN & LAUTH H.F. Vesturgötu 17 — Laugavegi 39.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.