Morgunblaðið - 09.03.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.03.1966, Blaðsíða 5
Miövlkudagur 5. marz 1966 MOR.GU NBLADIÐ 5 ÚR ÖLLUM ÁTTUM Mikið gos í Litla Surti ÞAÐ er meira líí í litla Surti, til við að gjósa af fullum myndari Mbl. flugu þar yfir. suðvestur af Surtsey, en marg krafti. Og hefur gosið varla Gufubólsturinn gnaefði við an skyldi gruna. Um leið og fyrr verið meira en í gaer, himinn og glitraði á hann í óveður lægir, er hann tekinn þegar fréttamaður og ljós- sóinni og öskuhrinurnar voru næstum stöðugar. Þær teygðu svarta fingur upp í loftið og eins og þeyttu af fingrum fram rjúkandi steinum, sem dreifðust yfir eyjuna fyrir neðan, sem var orðin talsvert myndarleg. Ekki hetfði verið gaman að lenda í því grjót- regni, þó suma kunni að fýsa að stíga þarna á land. Niður úr iðandi gufubólstrinum héngu fíngerðir hvirfilvindar, sem þyrluðu gufunni eins og spunnum bandþrá'öum. Föl var í Surtsey og nær- liggjandi eyjum, en ekki meira en svo að svartar kletta brúnir í snjónum skýrðu allar línur. Á tvídálka myndinni sést gosið í litla Surti og eyjan, sem þar hefur mynd- azt. Á þrídálka myndinni er Vestmannaeyjakaupstaður í snjó næst, þá eru Álsey og Brandur og fjærst sést Surts- ey, en sunnan í hana ber gos- ið í litla Surti. í gaer voru vísindamenn við Surtsey, og ætluðu að gera smai . _______. i landi. Plutti varðskip þá að eynni, en ekki sáu fréttamenn blaðsins hvort þeir komust í land. Þeir voru ókomnir úr ferðinni er þetta var skrifað kl. 10 í gærkvöldL Amsterdam, 7. marz NTB. • Í-NÓTT gerðust einhverj- ir svo framtakssamir í Am- sterdam að líma spjöld á fjöl- margar bifreiðir í eigu þýzkra manna — en á spjöldunum stóð, að Þjóðverjar væru engir aufúsugestir í Hollandi. í Amsterdam stendur nú sem hæst undirbúningur að brúðkaupi Beatrice prinsessu og V-Þjóðverjans Claus von Amsberg. Hefur ráðahagur þeirra mætt mikill mótspyrnu meðal Hollendinga, sem enn minnast þess glöggt, að um hundrað þúsund landar þeirra féllu fyrir hendi nazista í heimsstyrjöldinni síðari. Frd Læknafélogi Reykjavíkur og Læknafélagi íslands Skrifstofa læknafélaganna er flutt í Domus Medica v/Egilsgötu. Læknafélag íslands. Læknafélag Reykjavíkur. Frd Læknafélagi Reykjavíkur Aðalfundur læknafélags Reykjavíkur verður haldinn miðviku- daginn 9. marz kl. 20,30 í Domus Medica. Læknafélag Reykjavíkur. Sölumaður Viljum ráða DUGLEGAN SÖLUMANN nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Ingélfshvoll hf. Laugavegi 18 A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.