Morgunblaðið - 09.03.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.03.1966, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAOIÐ Miðvikudagur 9. marz 1966 Skrifstofustúlka óskast nú þegar um 2ja mánaða tíma eða lengur. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Gott kaup. Tilboð merkt: „Vélritun — 9520“ sendist afgr. MbL 7. vélstjóra vantar nú þegar á M.s. Svan K.E. 6. Upplýsingar í símum 10595 og á kvöldin 50283. Systir okkar GUÐNÝ GÍSLADÓTTIR Hátúni 23, lézt í Landsspítalanum 7. marz. Kristrún Gísladóttir, Jón Gíslason. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og jarðarför GUÐMUNDAR JÓNSSONAR símaverkstjóra, Laugavegi 141. Sigurást G. Níclsdóttir, Karl Guðmundsson, Sigríður Stefánsdóttir, Guðmundur Guðmundsson, Vilhelmína Magnúsdóttir, Steinn Guðmundsson, Anna Þorvaldsdóttir, Marsíbil Guðmundsdóttir, Einar Guðmundsson. og barnabörn. Þökkum innilega samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu SYLVÍU ÍSAKSDÓTTUR Hverfisgötu 38, Hafnarfirði. Hrefna Árnadóttir, Ingibjörg Árnadóttir, Hallsteinn Hinriksson, Guðmundur Árnason, Grétar Líndal, og barnabörn. Kærar þakkir til allra fyrir auðsýnda samúð við útför eiginmanns míns og föður okkar ÁRNA JÓNSSONAR matsveins. Sérstakar þakkir færum við læknum, hjúkrunarkon- um og starfsstúlkum Borgarsjúkrahúss Reykjavikur fyrir frábæra alúð og hjúkrun. Guðrún 'þorsteinsdóttir, Elías Árnason, Marteinn Árnason. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Skólavörðustíg 45. Tökum veizlur og fundi. — Útvegum íslenzkan og kín- verskan veizlumat. Kínversku veitingasalirnir opnir alla daga frá kl. 11. Pantanir frá 10—2 og eftir kl. 6. Sími 21360. NýrrVInyl Framleiddur með nýrri herzluaðferð. Helztu kostir: " Sterkari en áður. Hrufótt áferð. sem þýðir: Meiri handfesta! Mironi áreynsla! Háseti óskast á netabátinn Andvara frá Reykjavík. Upplýsingar í símum 33428 og 21400. Aðalfundur Neytendasamtakanna verður haldinn miðvikudag- inn 9. marz 1966 í Lindarbæ og hefst kl. 20,30. Á dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Onnur mál. Félagsmenn sýni skírteini við innganginn. STJÓRNIN. Tilkynning um aðstöðugjöld í Rvík Ákveðið er að innheimta í Reykjavik aðstöðugjald á ár- inu 1966 samkvæmt heimild í III. kafla laga nr. 51/1964 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald. Hefir borgarstjórn ákveðið eftirfar- andi gjaldskrá: 0.5% Rekstur fiskiskipa og flugvéla. Nýlenduvöru- | verzlun, kjöt- og fiskverzlun, mjólkursala. Kjöt- og fiskiðnaður. Endurtryggingar. 1.0% Rekstur farþega- og farmskipa, sérleyfisbifreiðir. Matsala. Landbúnaður. Vátryggingar, ótaldar ann arsstaðar. Útgáfustarfsemi. Útgáfa dagblaða er þó undanþegin aðstöðugjaldi. Verzlun, ótalin ann- arsstaðar. Iðnaður, ótalinn annarsstaðar. 1.5% Sælgætis- og efnagerðir, öl- og gosdrykkjagerðir, gull- og silfursmíði, hattasaumur, rakara- og hárgreiðslustofur, leirkerasmíði, ljósmyndun, myndskurður. Verzlun með gleraugu, kvenhatta, sportvörur, hljóðfæri, snyrti- og hreinlætisvörur. Lyfjaverzlun. Kvikmyndahús. Fjölritun. 2.0% Skartgripaverzlun, tóbaks- og sælgætisverzlun, söluturnar, blómaverzlun, umboðsverzlun, forn- verzlun. Listmunagerð. Barar. billjarðstofur. Persónuleg þjónusta. Ennfremur hvers konar önnur gjaldskyld starfsemi, ótalin annarsstaðar. Með skírskotun til framangreindra laga og reglu- gerðar er ennfremur vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignarskatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðu- gjalds, sbr. 14. gr. reglugerðarinanr. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í Reykjavík, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í öðr- um svetarfélögum, þurfa að senda skattstjóranum í Reykjavik, sundurliðun, er sýni, hvað af út- gjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar. 3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavíkur, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starf- semi í Reykjavík, þurfa að skila til skattstjórans í því umdæmi þar, sem þeir eru heimilisfastir, yfirliti um útgjöld sín vegna starfseminnar í Reykjavík. 4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að út- gjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks, samkvæmt ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldum- um tilheyri hverjum einstökum gjaldflokki, sbr. 7. grein reglugerðarinnar. Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir 25. marz n.k., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið, svo og skipting í gjaldflokka, áætlað, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjald- flokki, sem hæstur er. Reykjavík, 9. marz 1966. SKATTSTJÓRINN í REYKJAVÍK. Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.