Morgunblaðið - 09.03.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.03.1966, Blaðsíða 20
20 MORGU NBLAÐIÐ Miðvikudagur 9. marz 1966 Kaupum Ilæsta verði alla brotamálma nema járn. Staðgreiðsla. Arinco Skúlagötu 55 (Rauðará) sími 12806 Heimasími 33829. íbúð óskast til leigu Ung barnlaus hjón óska eftir íbúð til leigu nú þegar eða 1. maí. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Reglusöm — 8752“. AUTAF FJÖLCAR®V0LKSWA6EN |l niDVE I ZIIIIR HEKLA hf Bótagreiðslur almannatrygginganna í Reykjavík Greiðslur bóta almannatrygginganna hefjast í marz, sem hér segir: Fimmtudaginn 10. og föstudaginn 11. marz verður eingöngu greiddur ellilíf- eyrir. Til þess að forðast þrengsli, er mælst til þess, að þeir, sem bera nöfn með upphafsstöfunum K — Ö, og því fá við komið, vitji lífeyris síns ekki fyrr en 11. marz. Greiðsla örorkubóta hefst laugardaginn 12. marz. Greiðsla annarra bóta, þó ekki fjölsk yldubóta, hefst mánudaginn 14. marz. Greiðsla fjölskyldubóta (3 börn eða fleiri í fjölskyldu hefst þriðjudaginn 15. marz. Greiðsla fjölskyldubóta (1 — 2 böm í fj ölskyldu) hefst föstudaginn 18. marz. Bætur greiðast gegn framvísun NAFNSKÍRTEINIS bótaþega, sem gefið er út af Hagstofunni, og verður svo framvegis, en útgáfa sérstakra bótaskír- teina er hætt. Þess er eindregið óskað, að allir sem því fá við komið, vitji bóta eigi síðar en Iaugardaginn 26. marz, þar sem óhjákvæmilegt er að hefja undirbúning útborgunar aprílbóta fyrr en venjulega vegna páskahátíðarinnar. Tryggingastofnun tríkistns Demants eldhúsinnréttingar Fallegar, ódýrar, 90 CM. BORÐHÆÐ, hár sökkull. Sérfræðingur sér um skipulagningu og niðurröðun. FLJÓT O G GÓÐ AFGREIÐSLA. Pólaris hf. Hafnarstræti 8 — Sími 21085. Stjórnmálanámskeið Þriðji fundur stjórnmálanámskeiðsins verður í Sjálfstæðishúsinu við Borgar- holtsbraut kl. 20,30 nk. miðvikudags- kvöld 9. marz. Hörður Sigurgestsson viðskiptafræðingur leiðbeinir við málfundaæfingu. Sjálfstæðisfólk velkomið — F.U S. TÝR KÓPAVOGI. Hörður Parket gólfflísar Parket gólfdúkur — Glæsilegir litir — GRENSÁSVEG 22 24 (HORNI MIKLUBRAUTAR) SÍMAR 30280 & 32262 Ný verzlun Eitthvað fyrir alla í undirfatnaði. Einnig smávörur, snyrtivörur og fl. Gjörið svo vel og htið inn. Verzlunin SIMLA Bændahöllinni — Sími 15985. i LITAVER M. mm ÚTI - INNI MÁLNING Á GÓÐU VERÐI SKANDINAVISK TOBAKSKOMPAGNI Leverandor til Det kongelige danske Hof 224 NYTT..! EJarry 25taines LtNOLEUM Diplomat vindill: Glæsilegur mjór vindill, sem i einu hefur fínan tóbaksilm og þægilega mildi. Lengd: 130 mm. - Danish Whiffs smá- vindill: Sérstaklega mildur, mjór smá- vindill, sem er reyk- tur og virtur víða um lönd.Lengd: 95 mm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.