Morgunblaðið - 09.03.1966, Side 21

Morgunblaðið - 09.03.1966, Side 21
Miðvikudagur 9. marz 19W MORCU N BLAÐIÐ 21 — Starcke Frarrihald af bls. 2 rýnandi afchugasemdir sínar, lýk- ur máli sínu með því að láta falleg orð falla um réttsýni Dana og bróðurhug. Hann vitnar líkt og sendiherra íslands í Kaupmannatfifn gerði við und- irskrift samningsins, í Gunnar á Hlíðarenda. Er Njáll færði hon- um matargjafir í hungursneyð- xnni sagði Gunnar: „Góðar þyk- ir mér gjafir þínar, en meir þykir mér um vert vináttu þína ©g sona þinna“. „Þetta eru fögur orð, en menn verða að muna að kona Gunn- ars hét Hallgerður. Það var um — SUS siða Framhald af bls. 17. félagsleg mið, sem stefna beri að. Þetta eru ein hin mikilvægustu verkefni, sem bíða að nokikru úr- lausnar í þjóðanbúskap íslend- inga, en stórt skref í átt að þessu marki mun verða stofnun Fram- kvæmdasjóðs strjálbýlisins, sem rilkisstjórnin hefur boðað á næst- unni. Sú framsýni sem lýsir sér í þeim hugmyndum mun vissu- Xega verða til mikillar blessunar fyrir dreifðar byggðir þessa lands, svo og þjóðarheildina. — Stuðlar, strik I Framhald af bls. 15. Mörgum kann að þykja þessi j tækni ólistræn og fáránleg, en þessir listamenn, eins og að sjálfsögðu margir aðrir, voru þeirrar skoðunar, að það væri ekki vinnuaðferðin sem skipti máli, heldur niðurstaðan. Þetta einfalda lögmál gildir reyndar um alla listsköpun. It Eins og áður er getið þótti Hofmann frábær og atorkusam- ur kennarL Hann var þeirrar skoðunar, að myndsköpun væri ekki fyrir fáa útvalda, heldur væri öllum kleift að mála. Kennsla hans var ekki fólgin í því að leiða nemandann inn í einhverja ákveðna stefnu, held ur leitaðist hann við að hjálpa nemandanum við að finna það tjáningarform, sem honum hentaði. Myndsköpun er ekki fóigin í eftirlíkingum, sagði Hofmann, heldur í því að setja á léreftið það sem málarinn hefur sjálfur að segja. | „Ég er l|isundfaldur bjart- sýnisamaður“ sagði Hofmann, ég er ekkert gefinn fyrir alheimsþjáningar í mynd- list, því hún á að vera mönn- um til yndisauka". i Hofmann var alla tíð sí- starfandi málari og hélt hann sýningar árlega í Kotz sýning- arsalnum í New York, auk þess sem yfirlitssýningar á verkum hans hafa tíðum verið haldnar víða um heim. Bana- xnein Hofmanns var hjartaslag, Hann varð 85 ára gamall. Stúkan mót- mælir ölfrum- varpinu FRAMKVÆMDANEFND Stór- stúku fslands samþykkti með samhljóða atkvæðum, á fundi sínum þ. 1. þ. m. eftirfarandi á- Xyktun varðandi ölfrumvarp það, er nú liggur fyrir Alþingi: Stórstúka íslands (IOGT) var- ar alvarlega við samþykkt frum- varpsins, því að hún telur víst, að kæmu ákvæði þess til fram- kvæmda, mundi það auka áfengis Xieyzlu þjóðarinnar að mun, og er þar þó sízt á bætandi, auk þess sem ástæða er til að óttast að sala á sterkum bjór, ef leyfð yrði, mundi drjúgum auka á- íengisneyslu þar sem sízt skyldi, avo sem meðal unglinga og manna að starfi (t,d. ökumanna). Hallgerði, sem kona Njáls sagði, að hún vildi engar sættir halda“. „Af samtalinu við Sigurð Óla- son verður það helzt ráðið, að hann undirbúi næstu afhending- arkröfu, sem virðist ekki aðeins eiga að ná til opinberra safna, heldur eigi hún einnig að fela í sér kröfu um að söfn ein- staklinga verði rannsökuð“. „Það er I sjálfu sér merki- legt, að danska sendiráðið í Reykjavík virðist ekki hafa skil- ið viðtalið við Sigurð, en um- mæli hans birtust í Tímanum 16. janúar. Það var ekki fyrr en 10. febrúar að sendiráðið sendi þýðingu og skýrslu utm samtalið til utanrikisráðuneytis- isins í Kaupmannahöfn, sem sendi þýðinguna áfram til kennslumálaráðuneytisins, Kon- ungsbókhlöðunnar og Arnasafns, en hinsvegar ekkí til Árnasafns- nefndar. Þar sem forstöðumaður stofnunarinnar er íslenzki pró- fessorinn Jón Helgason, verður þetta kynlegt. Það er einnig kyn- legt, að hvorki utanríkisráðu- neytið, kennslumálaráðuneytið né Jón Helgason hafa sent grein- ina áfram til hins rétta aðila, sem er Árnasafnsnefnd. Þetta virðist vera áframhald þeirrar árátfcu, sem einkenndi stefnu og aðferðir Jlörgen Jörgensens, kennslumálaráðherra, að snið- ganga danska sérfræðinga," seg- ir Viggo Starcke að lokum. — Rytgaard SIGURÐAR SAGA FÓTS —*-< —* — Teikningar. ARTHUR ÓLAFSSON Og sem Ásmundur kom inn, heilsaði Signý honum hæversklega og öllum hans mönnum. Sezt Ásmundur niður hjá drottningu, og talast þau við lengi, og þar kemur, að Ásmundur hefir upp orð sín og biður Signýjar sér til handa. En hún svarar svo: „Það er svo háttað, að Knútur konung- ur, faðir minn, er ekki heima í sínu landi, en eg vil hans ráðum fylgja. En það má vera, að hann gifti mig í þessari ferð, og vil eg eigi gera það til rógs við hann og þig, enda á faðir minn að ráða minni gift- ingu?“ „Viltu þá,“ sagði Ásmundur, „vísa mér frá með öllu?“ „Ekki hefi eg þar ákveðin orð um,“ segir hún, „þvi að eg sé, að mér er full- kosta í þér, en eg vil þó, að faðir minn ráði mínum hlut.“ JAMES BOND ~>f~ —>f— — >f —>f — Eftir IAN FLEMING Endir loftræstingarpípunnar hangir hundruð fet yfir sjávarmáli . . . Myrkur — og síðan vaknar Bond til meðvitundar fljótandi . . . í djúpri tjörn, sem lokuð er með sterkri vírgirðingu. Það er ekki búið ennþá . . . það getur aðeins eitt verið eftir . . . og það er að gera alveg út af við mig. J0MB Ó *-#<—■ —•-)<— ^ — Teiknari; J. M O R A Hásetinn gekk niður til þess að ná í fötin og á meðan skýrði Spori hreykinn út fyrir vini sínum, að þeir í dularklæðn- aði sínum yrðu alveg óþekkjanlegir. — Hmmmm . . „sagði Fögnuður, — ég er nú ekki viss um það! En hrifning Spora átti sér engin takmörk, þegar há- setinn kom til baka með fötin. — Þetta notaði ég, þegar ég sigldi til Ameríku, sagði hann, — og af því að um ykkur er að ræða, skuluð þið fá þau á 20 dali! Hásetinn dró upp sína 20 dali og Fögn- uður hrópaði á eftir honum, að hann mætti aldrei gleyma því, sem þeir höfðu gert fyrir hann. — He, he! hugsaði hásetinn, því gleyml ég áreiðanlega ekki . . . þegar rétti eig- andi fatanna krefst þess, að fá þau aftur! SANNAR FRÁSAGNIR — -k— —-K— — -k— Eftir VERUS 7. desember 1872 fór H.M.S. Challenger i hina fyrstu raun- verulegu haffræðilegu rann- sóknarferð. British Royal Society kostaði þessa ferð, sem tók hálft fjórða ár og færði heim gögn og upplýsingar, sem fylltu 50 bindi, og ennþá er vitnað til sumra þeirra. Litlu var bætt við rannsóknir Maury og Challenger þangað til eftir seinni heimsstyrjöldina. Haf- fræði er tiltölulega ný vísinda- grein. Haffræði eru ekki að- skildar vísindagreinar, heldur ein grein sem felur í sér fjöl- margar vísindagreinar svipaðs eðlis, en allar eiga þær sam- merkt að þær fjalla um sjóinn og lífið í honum. Fyrsta stofnunin, sem sett ▼ar á laggirnar í Bandaríkjun- um til haffræðirannsókna, var Woods Hole haffræðistofnunin á norðausturströndinni. Floti rannsóknarskipa leggur þaðan leið sína til að safna gögnum og upplýsingum um hafið. Fjöl- mörg verzlunarfyrirtæki hafa einnig rannsúknir liafsins með höndum. Samt sem áður eru helztu rannsóknir á þessu sviði fram- kvæmdar af Woods Hole haf- fræðistofnuninni og Scripps- haffræðistofnuninni i Kali- forníuháskóla. Fiskiðnaðardeild Washington-háskóia er einnig heimsfræg fyrir námskeið síu í haflíffræði og verzlunarfisk- iðnaði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.