Morgunblaðið - 09.03.1966, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 09.03.1966, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 9. marz 1966 FÖSTUMESSUR KIBKJA PASSlUSÁLMA- SKÁLDSINS minnir í bæff sinni og tign upphafsvers Passíusálmanna: „Upp, upp, mín sál. . 300 ár eru nú liffin frá 1. útgáíu Passíusálmanna að Hólum í Hjaltadal áriff 1666 og í heild hafa sáhnarnir nú komiff í 65 útgáfum og oft í stórum upplögum. Áriff 1666 fór sr. Hallgrímur til Alþingis á Þing völlum og er þess getiff, aff hann á þá sæti í synodal- réttingum Þar sá hann Passíu sálma sína prentaða í fyrsta sinn ojr var honum það mikiff gleffiefni. Myndirnar af Hallgrími Péturssyni eftir Einar Jóns- son myndhöggvara. Dómkrkjan Föstumessa I kvöld kl. 8:30. Séra Kristján Róbertsson. Hallgrímskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8:30. Dr. Jakob Jónsson. Langholtsprestakall Föstuguðsþjónusta í 9. þm. kl. 8:30, kvöld Laugarneskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8:30. Séra Garðar Svavarsson. Bústaffasókn Föstumessa í Réttarholts- Skólanum í kvöld kl. 8:30. Vin samlegast takið passíusálma með. Séra Ólafur Skúlason. Fríkirkjan í Reykjavík Föstumessa kl. 8:30. Séra Þorsteinn Björnsson. Lágafellskirkja í Mosfells- sveit. Föstumessa kl. 9. Prestur: Séra Bjöm Jónsson. Þessir sálmar verða sungnir: 148, 149. 296, 380. Kirkjukór Keflavíkurkirkju syngur við messuna. Söngstjóri og organlerkari er Geir Þórð- arinsson. Messa þessi er liður í kirkjuviku safnaðarins. Séra Bjami Sigurðsson. Kópavogskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8:30. Lárus Halldórsson messar. Séra Gunnar Árnason. Háteigskirkja Föstuguðsþjónusta kl. 8:30. Lítanian sungin. Fólk er beð- ið að hafa með sér Passíu- sálmana. Séra Jón Þorvarð- arson. Neskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8:30. Fólk er beðið að hafa með sér Passíusálma. Séra Jón Thorarensen. ÞVÍ hjá Drottni er miskunn og hjá honum er gnægð lausnar (Sálm. Ungnr maður óskar eftir að tafka að sér xnötuneyti eða greiðasölu út á landi. Tilboð senddst afgreiðshi Mbl. merkt: „íbúð — 8748“. Chevrolet, árg. ’53 til sölu. Tilboð óskast í bif reiðina R 17948. Til sýnis við „Bifreiðabyggingar,“ Síðumúla 13. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 13. þ.m., merkt „Bifreið — 8745“. Jörð óskast til leigu, helzt í nágrenni Reykjavíkuæ (má vera í eyði). Uppl. í síma 21834. Klæðum og gerum við húsgögn. Seljum ný, bólstr uð húsigögn á framleiðslu- verði. Bólstrunin, Lang- holtsveg 82 (Karl og Sig- steinn). Verzlunarhúsnæði og lagerpláss I Vesturbaen um til leigu. Simi 23925. Húsmæður athugið Afgreiðum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. — Sækjum — Sendum. Þvottahúsiff Eimir, Síðumúla 4. S. 31460 Hafnarfjörður Skrifstofa mín verður fram vegis opin frá kl. 9—12 f.h. og 1—4 e.h. Ámi Gunnlaugsson, hrl. Innréttingar í svefnherbergi og eldhús. Sólbekkir. ísetning á hurð- um. Sími 50127. Síður samkvæmiskjóli á háa, granna dömu, er til sölu, að Hverfisgötu 28. — Sími 13646. Jeppi til sölu Ný endurfoyggður undir- vagn, árg. ’42. Hús og fram stykki árg. ’66. Verð kr. 90.000,00. Skipti koma til greina. Súni 35740. Keflavík 2ja herb. íbúð til leigu að Faxabraut 36. Upplýsingar í síma 2326. Tilboð óskast í Mercedes-Benz 220 S, árg. ’Ol, miðað við greiðslu í ríkistryggðum skuldabréf- um. Bílasala Guffmundar, Bergþórug. 3. Simi 20070. Kona óskar eftir vinnu seinni part dagsins. - Sími 23539. stUlka með háskólapróf óskar eft- ir herbergi nú þegar eða sem fyrst. Uppl. í síma 36752. Notuð eldhúsinnrétting til sölu í Skaftahlíð 31. — Einnig tvöfaldur vaskur, Rafha-eldavél og Westing- house ísákápur. Upplýsing ar í síma 11440. VISUKORIM 75. VÍSUKORN. Andans haga allra hér yljar braga glóffin. líkt og braga Ijóffaff er landið, saga, þjóðin. Vísnakarl. FRÉTTIR Félag austfirzkra kvenna heldur skemmtifund fmmtudag- inn 10/3 kl. 8:30 að Hverfisgötu 21. Spilað verður Bingó. Kristileg samkoma verður í kvöld í sam- komusalnum í Mjóuhlið 16 kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkom- ið. Kristniboðssambandiff. Á sam- komunni í kvöld í Betaniu tala Baldvin Steindórsson og Ingólf- ur Gissurarson. Einsöngur. Æskulýffsstarf Nessóknar. Fundur í kvöld kl. 8:30 fyrir pilta 13—17 ára í fundarsal Nes- kirkju. Fjölbreytt fundarefni. Opið hús frá kl. 7:30. Séra Frank M. Halldórsson. Skaftfellingafélagið heldur skemmtifund í Lindarbæ föstu- daginn 11. marz kl. 9. — Félags- vist dans. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Skemmtinefndin. Kvenfélagið Aldan heldur skemmtifund miðvikudaginn 9. marz kl. 8:30 á Bárugötu 11. Kvennadeild Skagfirffingafé- lagsins í Reykjavík heldur skemmtifund í Tjarnarbúð fimmtudaginn 10. marz kl. 8:30. 130,7). í dag er miðvlkudagur 9. man og er þaS 68. dagur ársins 1966. Eftir lifa 297 dagar. Árdegisháflæði kl. 7:00. Síðdegisháflæði kl. 19:18. Lrpplýsingar um læknapjón- ustu i borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Símin er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöffinn). — Opin allan sóLr- kringinn — sím) 2-12-30. Næturvörffur er í Ingólfsapóteki vikuna 5. marz til 12. marz. 5.—7. Hannes Biöndal sími 50745, 8. þm. er Kristján Jóhanuesson simi 50056. Næturlæknir í Keflavík 3. marz til 4. marz Gnðjón Klemens son simi 1567, 5. marz til 6. marz Jón K. Jóhannsson sími 1800, 7. marz Kjartan Ólafsson sími 1700 8. marz Arinbjöm Ólafsson sími 1840, 9. marz Guðjón Klemens- son sími 1567. Kópavo{sapótek er opiff alla Til skemmtunar verffur Bingó og húsmæffraþáttur Konur fjöl- menniff og ’íakiff með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Átthagafélag Strandamanna: Skemmtun fyrir eldra fólk verður í Skátaheimilinu (gamla salnum sunnudaginn 13. marz og hefst með kaffidrykkju kl. 15:00 Konukvöld verður í Hlíðar- skóla mánudaginn 14 marz kl. 20:00. Árshátíð félagsins verð- ur að Hlégarði í Mosfellssveit laugardaginn 19. marz. Hefst með borðhaldi kl. 19:30. Góð skemmtiatriði Kátir félagar leika fyrir dansi. Miðasala hjá Magn- úsi Sigurjónssyni, Laugarveg 45, sími 14568 fimmtudaginn 17. marz milli kl. 5 og 6 og föstu- daginn 18. marz milli kl. 5 og 7. Kvenfélag Neskirkju heldur fund miðvikudaginn 9. þ.m. kl. 8:30 e.h. í félagsheimilinu snyrti- dama mætir á fundinum. kaffi Félagskonur fjölmennið. Stjórn- in. virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Næturlæknir í Hafnarfirði aff- faranótt 10. marz er Jósef Ólafs- son sími 51820. Framvegis verí>ur teklð á mótl þelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér scgir: Mánudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fJi. Sérstök athygli skal vakin á mi«- vikudögum, regna kvöldtimans. Holtsapótek, Garffsapótek, Sog» veg 108, Laugaruesapótek og Apótek Keflavikur eru opiu aila virka daga kl. 9. — 7„ nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgá daga frá kl. 1 — 4. BUanasiml Kafmacnsveita Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætuf og helgidagavarzla 18239. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, síml 16373; Opin alla virka daga frá kl 6-7 Orð Iifsins svarar i síma 100M. I.O.O.F 0 s 14739ÍJ4 = Vt. f & HELGAFELL S966397 IV/V. t 6AMALT og goti TÓLF ÁLNA LANGT. ... ’ „Þess er getið í annálum 185«, að „Jómfrú“ ein i Reykjavík, fékk mjög fágæta lukkuósk á afmælisdaginn sinn árið 1855, frá gáfu- og snildarmanninum herra Benedikt Gröndal skáldi. — Lukkuóskin var: „Tólf álna langt og tírætt kvæffi“. Það var límt á smáléreft og vafið upp á kefli. Hátturinn á kvœðinu var hinn sami og á Örvar-Odds drápu“, (Þjóffólfur), Spakmœli dagsius Sá hlátur er dýr, sem keypt- ur er á kostnaff sæmdarinnar. Quintillianus. só NÆST bezti Hannes á Undirfelli talaði um daginn og veginn I útvarpið á mánudagskvöld, og varð tíðrætt um „ádeiluhöfundana“ svonefndu, og líkti meðferðinni á þeim við fangelsisdómana yfir rússnesku skáldunum, og það væri verið að drepa þá íslenzku úr hungri. Hann hvatti þá samt til að halda áfram að Skrifa. „Hvernig skyldu nú verk þeirra verða hinumegin?“, sagði Magn- ús Finn'bogason. menntaskólakennari. Ályktun BúnaSatþings! Komið verði á fót hjúskapar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.