Morgunblaðið - 09.03.1966, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 09.03.1966, Qupperneq 27
! Miðvikudagur marz 1966 MORGUNBLAÐID 27 Malbrkun Framhald aí bls. 28. íkjól, Einimelur. Hagamelur (Hofsvg. — Kaplask.), Meis'tara- vellir, Nesvegur (Kaplaskj. — Sörlaskj., hliðg.), Aragata, Odda gata, Sturlugata, Reykjavíkur- vegur (Oddag. — Suðurg.), Suð urgata (Fálkag. — Baugsv. vest ari akbraut.) og Grímshagi. Holtin: Einholt. Skipholt (Nóatún — Stórholt), Brautarholt og Bol- holt. HliSar: Grænahlíð, Stigahlíð, Eskihlíð (aðkoma að barnah.) og Stakka- hlíð (Mávahl. — Drápuhl.) Laugarneshverfi: Reykjavegur, (íþr. .— og sýn. höll), Laugarnesvegur (Laugal. — Kleppsv.) og Kleppsvegur (Laugarnesv. — Dalbr.). Laugarás: Austurbrún og Dyngjuvegur. Heimar: Sólheimar, Sólheimar A, Sól- heimar B, Glaðheimar, Glaðheirh ar A, Goðheimar, Ljósheimar, — Færeyjaflug Framhald af bls. 1. tveggja, sem keppa um sér- leyfið á Færeyjaflugleiðinni, þ.e. Flugfélags Islands og Faroe Airways. Til fundar þessa munu því koma fulltrúar frá Reykjavík til þess að semja fyrir Flugfélagið. Fyrir liggur yfirlýsing frá þjóðréttarfræðingnum Max Sör- ensen prófessor, um hina þjóð- réttarlegu spurninigu varðandi hvort Færeyjaflugleiðin skuli teljast innanlands- eða utan- landsflugleið. Sören segir, að hið þjóðréttarlega vandamál varð- andi að veita Flugfélaginu sér- leyfið sé ekki hægt að leysa sam- kvæmt dönskum lögum, þannig ®ð það væri í samræmi við túlk- un hinna Norðurlandanna á vandamálinu. — Rytgaard. — írland Ft-amh. af bis. 1. skemmdarverkastarfsemi sína í tilefni þess að í næsta mán- urði er hálf öld liðin frá „Páskauppreisninni 1916“. — Uppreisn þessi var bæld nið- ur af brezkum her, en hún varð upphafið að hinni blóð- ugu sjálfstæðisbaráttu íra. Styttan af Nelson í Dublin var 157 ára gömul, og stóð við O’Connel-stræti, aðalumferð- argötu Dublin. Lögreglan telur, að tíma- sprengju hafi verið komið fyr ir í stöplinum, og er hún sprakk, féll súlan og efstu sex metrar stöpulsins niður, og brotnuðu í smátt. Enginn slasaðist af þessum sökum, enda munu fáir hafa verið á ferlL Gnoðarvogur og Skeiðarvogur (Gnoðarv. — Langh., n. akbr) Aðrar götur: Háaleitisibraut (Miklabraut — Brekkugerði), Grensársvegur (Suðurl.br. — Miklabr.), Grens- ásvegur (Miklabraut — Skálag.) Framhald af bls. 28 helmingur kaupverðsins lánaður af seljanda til fimm ára með jöfnum afborgunum með 6,5% ársvöxtum. A fundi með fréttamönnum sagði Gísli Ólafsson stjórnarfor- maður Björgunarfélagsins h.f., að frá hendi þess og tryggingar- félaganna, sem að Björgunarfé- laginu standa, væri alls ekki stofnað til félagsskaparins frá gróðasjónarmiði, heldur til að lækka aðstoðarlaunin og til að veita sem bezt öryggi á hafinu. Sagði Gísli, að skip Björgunar- félagsins, sem nú hefur verið tekið úr notkun, „Goðanesið" hefði veitt 166 aðstoðir á árinu og hefðu aðstoðarlaunin verið að meðaltali 23.000 kr. á hverja aðstoð. Gísli kvaðst mótmæla því, sem fram hefði komið í blaðaskrifum, að skip Björgunar félagsins séu aðeins gerð út fyrir 12. RBGLULEGU tónleikar Sin- fóníuhljómsveitar íslands verða haldnir í Háskólabíói fimmtu- daginn 10. marz kl. 2il. Á efnis- skránni eru þessi verk: Ravel: „Gæsamamma", svíta. Mendelssohn: Fiðlukonsert í e-moll op. 64. Prókoffíeff: Dansar úr Rómeó og Júlíu. Rossini: „Skjórinn þjótfótti“, forleikur. Einleikari með hljómsveitinni verður danski fiðluleikarinn Henrik Sachsenskjold, sem tal- inn er einn af fremstu fiðluleik- urum Danmerkur. Hann er fæddur í Hróarskeldu 1918 og stundaði nám við Konunglegu Egilsgata (Vitast. — Frakkast.), Langholtsvegur, bílastæði. Þjóðvegir í þéttbýli: Kringlumýrarbraut (Laugav. — Háaleitis'br.) og Miklabraut (Brautargerði — Suðurl-br., nyðri akbraut). þann hluta fiskiskipastólsins sem er yfir 100 smálestir. Sagði hann að hjálp hefði verið veitt hvaða fiskiskipi sem er og sæist það bezt af því, að af þeim 166 að- stoðum sem veittar voru, voru 52 veittar fiskiskipum undir 100 smálestum. Tók Gísli það fram, að sama gjaldskrá hefði gilt um öll skipin og engin greinarmun- ur gerður á um stærð þeirra og það hefði aldrei hent, að minna skip hefði verið látið bíða eftir aðstoð, þar sem þurft hefði að hjálpa stærra skipi, Kvað Gísli, að aðstoðirnar hefðu verið veitt ar í þeirri röð, sem þær bárust og aðstæður hins nauðstadda skips hefðu krafizt. Tveir froskmenn munu verða um borð í hinu nýja skipi og eru þeir hluti áhafnarinnar, sem er skipuð sjö mönnum. Aðspurð ur kvaðst Gísli Ólafsson ekki enn geta sagt um hver yrði skip stjóri „Goðans", er það kemur hingað til lands í lok mánaðar- ins. Músíkakademíuna og framhalds- nám 1 París. Hann kom fyrst opinberlega fram í Kaupmanna- höfn árið 1938. Sachsenskjold hefur verið virkur þátttakandi í dönsku músíklífi og auk þess að vera afburða fiðluleikari er hann hljómsveitarstjóri og hefur stjórnað hljómsveitum víða í Danmörku og á meginlandinu. Hann er nú stjórnandi Sinfóníu- hljómsveitarinnar í Tívolí í Kaupmannahöfn. Hann hefur leikið einleik með Sinfóníu- hljómsveitum undir stjórn frægra hljómsveitarstjóra, svo sem Paul Klecki, Pierre Mon- teux, Albert Wolf og fleirum. — Jakarta Framhald af bls. 1. voru sendir á vettvang til þess að skakka leikinn, en allar til- raunir til þess að dreifa stúd- entunum með táragasi fóru úr um þúfur. Stúdentarnir ruddust inn í ut- anríkisráðuneytisbygginguna eft ir að hafa fyrst brotið þar marg- ar rúður. Þeir brenndu þar kín- verskan fána, tróðu síðan á hon- um, og máluðu „Aðalstöðvar þjáninga fólksins" yfir aðalinn- gang byggingarinnar. í>á máluðu þeir einnig mynd af dr. Suban- drio á vegg. Var hann þar sýnd- ur í hundslíki, og myndaði skott ið hamar og sigð. Sukarno forseti gaf þegar út yfirlýsingu þar sem hann sakaði stúdentana um að fá greiðslur fyrir að stofna til mótmælaað- gerða gegn sér, og lýsti því jafn- framt að það væri „neocolim", sem stæði að baki þessa alls. — „Neocolim“ er indónesískt ný- yrðþ sem þýðir ný nýlendu- stefna, nýlendustefna og heims- valdastefna, allt undir einum hatti. Hópar verkamanna í hinni ný- stofnuðu „Sukarno-fylkingu", (i henni er fólk, sem sagt hefur skilið við hinn stóra Þjóðarflokk Indónesíu), Menningarstofnun Múhameðstniarmanna, Þjóðlega leikfimihreyfingin og mörg önn- ur félagasamtök, hafa lýst stuðn- ingi við Kami, samtök stúdenta. Kami-samtökin hafa krafizt þess að Sukarno leysi upp kommún- istaflokk Indónesíu, hreinsi kommúnísk öfl úr ríkisstjórninni og lækki matvöruverð. — Flugfarmur Framhald af bls. 28 um kafnir að koma farminum sem haganlegast fyrir í vélinni. Ég hitti fyrst Þorvald Daní- elsson starfsmann Loftleiða og spurði hann um húsgögnin og hótelsmíðina. — Valbjörk h.f. smíðar fyrir okkur öll húsgögn í gestaher- berginu, sem verða 100 talsins, öll eins búin. 1 hverju þeirra verður fast borð, sem nota má bæði sem skrifborð og snyrti- borð og í því eru tenglar fyr- ir útvarp, sjónvarp, síma, hár- þurrku, rakvél o.fl. Svo verða tvö rúmstæði í hverju herbergi, en annað þeirra má nota sem sófa á daginn. Svo verður eitt lítið laust borð. Allt er þetta smiðað hér fyrir norðan og senni lega verður Valbjörk líka beðin að smíða stóla við snyrtiborðin. — Með þessari ferð fara 60- 65 snyrtiborð og þar að auka rúmgrindur og rúmibotnar og þessvegna getum við teppalagt herbergin strax og gengið alveg frá efstu hæðinni í hótelinu. Einnig hitti ég Jóhann Ingi- marsson forstjóra Valbjarkar þar sem hann var að raða snyrti- Á meðan óeirðirnar við utan- ríkisráðuneytið stóðu sem hæst, sló öflugur hervörður hring um bústað Sukarno, en þar áttu sér stað svipaðar óeirðir fyrir tveim- ur vikum. í ræðu, sem Sukarno flutti 1 dag, kvað hann óeirðirnar grafa undan valdi forsetans. Hann hvatti fólk til þess að grípa ekki til ólöglegra aðgerða, og sagði að það yrði að jafna við jörðu alla þá, sem reyndu að grafa undan valdi forsetans. Jaínframt gaf hann héraðsstjórum hersins skip un um að framkvæma með valdi allar tilskipanir, sem banna Kamisamtökin og öll samtök, sem telja fleiri en fimm með- limi. Útvarpið í Jakarta skýrði frá því í dag, að Untung ofursti, fyrrum foringi í lífverði Sukarn- os, hafi verið dæmdur til lífláts af sérstökum herdómstól fyrir að hafa verið aðalleiðtogi byltingar- tilraunarinnar gegn Sukarno í október sl. Sami dómstóll dæmdi fyrir skemmstu kommúnistaleið- togann Njono til dauða. Njono hefur áfrýjað dóminum til Suk- arnos sjálfs. Höfuðlaus her? Belgrad 8. marz. — AP. ÆÐSTA ráð þjóðþings Alban- íu hefur samþykkt að öll tignar- stig skuli niður lögð í hinum vopnuðu herjum Albaníu, að því er júgóslavneska fréttasstofan hafði I dag eftir jútvarpinu í Tirana. borðum i farþegarými „Snorra Þorfinnssonar" og leggja svamp- ræmur á milli þeirra svo að þau yrðu ekki fyrir hnjaski. — Við byrjuðum á verkefninu 15. janúar og i/i er allri véla- vinnu lokið og samsetningu langt komið. Verkið hefir gengið skínandi vel og allt ætti að vera tilbúið frá okkar hendi fyrir næstu mánaðamót, en við höfð- um áætlað að skila af okkur 15. apríl. Við verðum líklega 3 viik- um á undan áætlun. — Við höfum gert viðbótar- samning við Loftleiðir um að smíða húsgögn í íbúðirnar (svít- ur) í hótelinu" en þær verða 7. Öll þessi húsgögn voru teiknuð af Gísla Halldórssyni og Ólafi Júlíussyni, en vinnuteikningar hafa að mestu verið gerðar hér hjá okkur. — Ráðgert er að fara tvær ferðir til viðbótar á morgun og þá verður allt, sem fullsmíðað er núna komið suður. Við |>r- um þrír frá Valbjörk með þess- ari ferð til að setja saman hús- gögnin og koma þeim fyrir í hótelinu. Þegar því verður lokið verður afgangurinn fluttur suð- ur og þá verður vonandi búið að opna landleiðina. Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Laugaveg, 114-171 Aðalstræti Tjarnagata ♦ SIMI 22-4-80 Sv. P. Þeir Þorvaldur Daníelsson (t.h.) fulltrúi Loftleiða og Jóhann Ingi marsson forstjóri Valbjarkar við fermingu flugvélarinnar á Akur eyri í gær. ^ — Myndirnar tók Sv. P. — Goð/nn Dcnskur fiðluleiknri leikur með Sinfoníuhljómsveitinni

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.