Morgunblaðið - 30.04.1966, Page 1

Morgunblaðið - 30.04.1966, Page 1
32 síður og Lesbók Brezka Cuiana fœrsjálf sfœði London, 20. apríl — AP — BREZKA þingið samþykkti á föstudag að brezka Guiana fái sjálfstæði þann 26. maí n.k. og verður nafn landsins eftirleið- is aðeins Guiana. Vinstri sinnað- ir greiddur atkvæði á móti til- lögunni, sem var samþykkt að viðhöfðu nafnakalli. Pingmenn Verkamannaflokksins kröfðust þess, að gegnið yrði þannig frá málum þessum, að hin nýja stjóm Guiana mundi láta af fangelsunum á pólitískum and- stæðingum. Fred Lee, nýlendu- málaráðherra, hélt uppi vörn- um fyrir stjóm Guiana og sagði hún væri tilneydd til að fang- elsa andstæðinga sína til að koma í veg fyrir uppþot og ó- eirðir í landinu. Jnfntefli í 9. skókinni Frá fundi borgarstjóra í Laugarásbiói í gærkvöldi. Húsfyllir var eins og á fyrri fundum og mikili fjöldi fyrirspurna barst. IMokkuð á fjórða þúsund sóttu fundi borgarstjóra Glæsilegum fundahöldum lauk í gærkvöldi — Hafa skapaö nánari tengsl milli borgara og borgaryfirvalda f GÆRKVÖLDI var haldinn í Laugarásbíói sjötti og síð- asti fundurinn, sem borgar- stjórinn í Reykjavík, Geir Hallgrímsson, boðaði til með íbúum Reykjavíkur. Nokkuð á fjórða þúsund manns hafa sótt fundi borgarstjóra og þeir hafa vakið meiri athygli eg umtal en dæmi er til um aðra fundi, sem fjallað hafa um borgarmál. Mikill fjöldi íyrirspurna, munnlegra ©g skriflegra, hefur borizt borg- arstjóra á þessum fundum og fundarmenn þakkað borgar- stjóra frumkvæði hans að þeim, sem vafalaust hafa ákapað nánari tengsl milli ibúa Reykjavíkur og kjör- inna trúnaðarmanna þeirra í borgarstjórn. Síðasti fundurinn var hald- inn fyrir íbúa Langholts-, Voga- og Heimahverfis og var húsfyllir eins og á fyrri fundum borgarstjóra. Munn- legar fyrirspurnir voru fleiri en á nokkrum hinna fund- anna og umræður fjörugar. Geir Hallgrímsson flutti ræðu um málefni borgarinn- ar almennt og hverfanna sér- staklega og svaraði síðan fyr- irspurnum fundargesta en Þórir Kr. Þórðarson, prófess- or, flutti ávarp. Fundarstjóri var Ágúst Geirsson, símvirki og kvað hann fundi sem þessa hafa mikilvægu hlut- verki að gegna í samskiptum borgara og borgaryfirvalda. Fundarritarar voru frú Hulda Valtýsdóttir og Jón Árnason, yfirkennari. FYRIRSPVRNIR TIL BORGARSTJÓRA Jóhann Sigurðsson: Þessi fundur, sem við erum stödd á hér í kvöld, mun vera sjötti og síðasti fundurinn, sem haldinn er með þvi fyrirkomu- lagi, sem við öll þekkjum. Og ég vil í upphafi benda sérstaklega á það, að ég hef orðið áþreifan- lega var við að borgárbúar sjálf ir bafa tekíð þessu fundafyrir- komulagi ákaflega vel og eru mjög ánægðir með það, enda fá þeir betra tækifæri til að kom- Moskvu, 29. apríl — AP — Lev A. Leontiev, einn þekkt- asti og frjálslyndasti hagfræð- ingur Sovétrikjanna, hefur ráð- izt harkalega gegn þeirri hug- mynd, að traust yfirstjórn væri eina leiðin til að efla efnahags- líf Sovétrikjanna. llann kvaðst hafa meiri trú á hugviti og framtaksemi undirmanna og verkamanna í þessum efnum. Skoðanir Leontiev komu fram í grein, sem hann ritaði í sov- ast í nána smertingu við þá menn í borgarstjórn, sem þeir hafa trúað fyrir borgarmálum á iþessu kjörtímaibili. Ég vil því þakka borgarstjóra og öllum þeim, sem að þessu fundaformi hafa staðið og komið í framkvæmd, fyrir hugkvæmni á þessu sviði, og mín skoðun er sú, að það sé betra að finna nýjar leiðir, heldur en að fara hina leiðina, eins og stund um er sagt. Ég ætla nú ekki að vera langorður, en eins og við vitum. er hér rétt innan við Elliðaárvoginn, staðsett fyrir- tæki, sem sett var á stofn á veg- um borgarinnar, Sorpeyðingar- stöðin. Nú hefur borgin byggzt áleiðis að þessum stað á undan- förnum árum, og ný hverfi eru að rísa þarna rétt fyrir sunnan, en það sem við verðum vör við er, að þarna á sér að sjálfsögðu stað starfsemi, sem hefur óþæg- ézka blaðið Pravda. Þar sem þetta er aðal málgagn stjórnar- innar, er talið að stjórnin sé hagfræðingnum sammála um þessi atriði. Leontiev er félagi í sovézku visindaakademíunni og hefur lengi þótt einn frjálslyndasti hagfræðingurinn, sem fram hef ur komnið í Sovétríkjunuim hin síðari ár. Leonid Brezihnev og Alexi Kosygin hafa báðir lagt áherzlu indi í för með sér að vissu leyti. t>að er reykur, sem leggur hér yfir í vissri átt, og mettar and- rúmsloftið dþægilegum þef, ef svo mætti að orði komast. Nú vil ég spyrja í þessu samabndi: Á Sorpeyðingarstöðin að vera þarna staðsett, og ef svo er, þá hvað lengi? Eru einhverjir mögu leikar á því meðan hún er Framhald á bls. 10 Nýju Delhi, 2®. apríl — NTB-AP MIKIL ólga skapaðist í ind- verska þinginu á föstudag, er á nauðsyn þess að koma á eins- konar „bónus“ kerfi í sambandi við landbúnaðar og verksmiðju- framleiðslu og sömuleiðis að gera hin ýmsu fyrirtæki óháð- ari stjórnarvöldunum. Svo virð- ist sem þessar hugmyndir hafi mætt nokkurri móspyrnu hjá „millistéttunum" í framleiðslu- kerfinu, sem hafa séð fram á að völd þeirra muni stórlega minnka, ef verkamennirnir íá Framhald á bls. 31. Moskvu, 29. apríl — AP — JAFNTEFLI varð í nhindu skákinni í keppni Petrosjans og Spasskys um heimsmeistaratit- ilinn. Petrosjan bauð jafntefli eftir 26 leiki. Hann hefur nn 5 vinninga en Spasssky 4. Tí- undu skákin verður tefld á márm dag. þingmenn stjórnarandstöðunnar héldu því fram, að sveltandi foreldrar í fylkinw Orissa í A- Indlandi, hefðu tekið upp á því að selja börn sín fyrir mat. Sömu þingmenn sögðu einnig að stjórnin færi með ósannindi, er hún segði að ekkert tilfelli af hungurdauða hefði komið upp i Indlandi að undanförnu. Þessar staðhæfingar komu fram við umræður um matvæla- úthlutun í indverska þinginu og ollu ókyrrð í þingsalnum í eina klukkustund. Kishen Parranay- ak, þingmaður frá Orissa, hélt því fram að í fylki sínu yrðu ilbúarnir að leggja sér til munns mat, sem til þessa hefði aðeins verið álitin dýrafæða. Annar þing.maður kvað stjórnarvöldin hafa daufheyrst við beiðnum um matvælaaðstoð. í>essi þing- maður sagði að fólkið í Orissa lifði á rottum og trjáiblöðum. Hann kvaðst einnig hafa séð ljósmynd af barni sem var selt fyrir einn Rupi, (um 10 kr. ísl.). Matvælaráðherrann kvað sitað hæfinguna u.m barnasölu ósann- indi, og að í Orissa væru nægi- leg matvæli fyrir íbúana. Framleiöslan getur blómgast án íhlutunar stjórnarinnar — segir sovézki hagfræðingurinn Lev Leontiev Sveltandi foreldrar selja börn sín — segir indverskur þingrrraöur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.