Morgunblaðið - 30.04.1966, Page 25

Morgunblaðið - 30.04.1966, Page 25
f r jo. apríl 1966 MORGU N BLAÐIÐ 25 Fermingar Bústaðaprestakall. Ferming f Dómkirkjunni X. maí kl. 10:30 fJl. Prestur séra Ólafur Skúlasou. TELPUR: Auður Harðardóttir, Grundargerði 22. Ástrós Guðmundsdóttir, Ásgarði 131. Birgitta Þorkeis Jacobsen, Soga- vegi 30. Bjargey Elíasdóttir, Fossvogs- bletti 21. Guðbjörg Anna Guðmundsdóttir, Réttarholtsvegi 73. Guðlaug Ragnhildur Úlfarsdóttir, Ásgarði 3. Guðrún Birgisdóttir, Ásenda 15. Guðrún Björgólfsdóttir, Langa- gerði 104. Gunnhildur Jakobína Lýðsdóttir, Garðsenda 11. Hanna Steingrímsdóttir, Akurgerði 42. Hanna Sigurlaug Þorkels Jakob- sen, Sogavegi 30. Hrönn Pétursdóttir, Hlíðargerði 12. Ingveldur Jóna Gimnarsdóttir, Melgerði 3. Jóhanna Þorleifsdóttir, Básenda 8. Jórunn Sigurjónsdóttir, Grundar- gerði 21. Júiía Guðrún Ingvarsdóttir, Vonarland, við Sogaveg. Margrét Jóhannesdóttir, Steina- gerði 18. Nina Antonsdóttir, Hlíðargerði 19. Ósk Magnúsdóttir, Hólmgarði 25. Pamela Ingrid Kristín Þórðarson, Silfurteigi 5. Sigríður Stefánsdóttir, Sogavegi 210. Sigríður Þorláksdóttir, Langagerði 50. Valborg Davíðsdóttir, Langagerði 60. DRF.NGIR: Ármann Benediktsson, Háagerði 87. Bjami Elíasson, Fossvogsbletti 21. Bæring Sæmundsson, Langagerði j 128. Erling Ingvason, Steinagerði 7. Guðmundur Stefánsson, Akurgerði | 32. Gylfi Gústaf Kristinsson, Grund- j argerði 9. Halldór Ólafur Guðmundsson, As- garði 55. Hannes Ragnarsson, Grundargerði 16. Helgi Már Hreiðarsson, Ásgarði 73. Ingi Gunnar Benediktsson, Soga- vegi 117. Kjartan Jóhann Sigurðsson, Hólm- , garði 44. j Óli Þorleifur Óskarsson, Garðs- I enda 21. j Pétur Árni Óskarsson, Mosgerði 23. Sveinn Erlendur Hjörleifsson, Mosgerði 3. Sæmundur Karl Jóhannesson, Melgerði 28. Viggó Bjarnason, Réttarholtsvegi 85. Ferming í Neskirkju, sunnudag- fnn 1. maí. kl. 11. Séra Jón Thor- arensen. STÚLKUR: Ásdís Óskarsdóttir, Vesturgötu 27. Carole Ann Scheving Thorsteins- son, Hofsvallagötu 61. Halldóra Svava Halldórsdóttir, Kieppsvegi 66. Ólafia Guðrún Ottósdóttir, Þver- vegi 78. Ragnhildur Þorbjömsdóttir, Nes- vegi 17. Svanhvít Bjarnadóttir, Þvervegi 42. Sigrún Bjamarson, Hagamel 34. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Mið- ^ braut 1. 1 DRF.NGIR: ' Björn Ólafsson, Skólabraut 21. Eggert Bjami Ólafsson, Lynghaga 8. Einar Thorlacíus, Hoísvallagötu 55. Friðrik örn Guðmundsson, Mið- braut 4. Grétar Örn Antonsson, Bjarkar- götu 10. Gunnlaugur Marteinn Liláá, Gufu- nesi. Hafsteinn Viðar Jónsson, Forn- haga 21. Halldór Egilsson, Bankastræti 11. Jón Tómas Erlendsson, Arnargötu 8. Kjartan Birgir Reynisson, Þver- vegi 23. Kristinn Einar Skúlason, Skóla- braut 13. Sigurður Guðjónsson, Framnes- vegi 63. Vilhjálmur Fenger, Hofsvallagötu 49. Þórður Ágústsson, Nesvegi 9. Fermingar í MosfeHsprestakalli sunnudaginn 1. maí. — Ferming aó Mosfelli kl. 1L DRENGIR: Bjarki Bjarnason, Mosfelli. ! Jjjarni Ásgeir Jónsson, Suður- Reykjum. Helgi Haraldsson, Sjávarhólum. Ólafur Sigurgeir Hóira Guðbjarts- son, Króki. Ómar Önfjörð Magnússon, Sei- holti. Ríkarður Már Pétursson Reykja- dal. Þorkell Jóelsson, Reykjahlíð. STÚLKUR: Anna Baldvina Vilhjálmsdóttir, Markhoiti 2. Bryndís Einarsdóttir, Varmalandi. Guðlaug Sigurðardóttir, Reykja- dal. Guðrún Önfjörð Magnúsdóttir, Selholti. Maria Titia Ásgeirsdóttir, Suður- Reykjum. Ferming Lágafelli kl. 2. DRENGIR: Aðalsteinn Aðalsteinsson Korp- úlfsstöðum. Bragi Finnbogason, Selási 13. Erling Petersen, Ásulundi. Guðjón Þorbergur Þorbjörnsson, Korpúlfsstöðum. Guðmundur Jónsson, Suður- Reykjum. Jón Gunnar Benediktsson, Bjarga- stöðum. Ólafur Ágúst Lámsson, MelgerðL Páll Magnússon, Hvarfi. Thor Thors, Lágafelli. Þórður Hauksson, Reykjalundi. STÚLKXJR: Ásdis Frímannsdóttir, Blómstur- vöilum. Áslaug Höskuldsdóttir, Dælustöð, Eygló Gísladóttir, Sálásbletti 9. Framhald á bls. 13 SIGURÐAR SAGA FÓTS — Teikningar. ARTHUR ÓLAFSSON SigurSur konungur hafði hálfan fjórða tug skipa, allvel búin að vopnum og mönnum. Lætur Sigurður konungur þeg- JAMES BOND ~>f~ ar verða á land gengið og Hrólfi konungi til bardaga boðið án allra fresta. Og er þeir voru á land gengnir, sáu þeir val —~->f- —>f — mikinn, mjög nýfallinn. Hvergi fundu þeir þó lík Ásmundar né Ólafs. Við þetta varð Sigurður bæði óður og æfur. Eftir IAN FLEMING Á Bosporus-ferjunni sagði Tatiana Kerim sögu sína. Mín kæra, þú segir að þú hafir orðið ástfangin af manni einungis eftir að hafa JÚMBÓ séð ljósmynd af honum? Uss! Ekki svona hátt. Einhver gæti leg- ið á hleri. Og ég hef mikið meira að segja Þetta kvöld fékk „M“ dulmálsskeyti, en hann er yfirmaður leyniþjónustunnar í Lundúnum. þér . . . Teiknari; J. M O R A Meðan Spori fikraði sig niður binginn, velti hann því lengi fyrir sér hvernig þetta gat hefði komið á gólfið. Ætli gólfið hafi verið svona fúið? Nei, þá hefði hann örugglega heyrt braka í gólfinu, þegar það brotnaði undan honum. En hann var alveg handviss um að þetta gat var ekki í gólfinu, þegar hann var seinast í klef- KVIKSJÁ - anum. Og hann var í þungum þönkum, er hann heyrði skyndilega: — Æ-æ-æ-æ. Spori hrökk við, og leit niður. Þar lág þá fáklæddur maður, hafði auðsjáanlega verið sofandi, en vaknað við það að Spori steig á hönd hans. — Æ, fyrirgefið. Ég vissi ekki af þér þarna, sagði Spori leiður. Skyndilega hirtist einn af skipverjum skipsins með ljósker, sem hann lýsti með á þá Spora og fáklædda manninn: — Hvaða óp voru þetta? spurði hann. Svo kom undrunarsvipur á andlit hans. — 1. kyndari? Hvers vegna ert þú hérna svona fáklæddur.? -k— *—Fróðleiksmolar til gagns og gamans T—— " 1 1 m SVIKNHl MERKISGRIPIR Það eru ekki einungis eðal- steinar og skartgripir, sem fals- aðir hafa verið af afbrotamönn- um gegnum aldirnar heldur einnig munir, sem almenningi hafa þótt forvitnilegir. Á sýn- ingu árið 1961 kynnti British Museurn safn slikra forvitni- legra muna, þ. á m. horn af einhyrningi (sem raunverulega var tönn úr náhveli), „2000 ára etúrísk iíkkista”, sem smíðuö var í Róm 1860, auk þess tvö áður óþekkt handrit að gaman- leikjum eftir Shakespeare með hans eigin rithönd (það hafði komið á daginn, að handritin voru skrifuð nokkur hundruð árum eftir dauða hans). Þarna voru einnig sýndar haglega gerðar eftirlíkingar af hinum frægu Tanagra-styttum, sem gerðar voru á 3. öld fyrir Kristsburð, en eftirlíkingarnar voru gerðar á 19. öld, og einnig hafmeyjamúmiur frá 17. öld, sem í Ijós kom við gegnumlýs- ingu, að gerðar voru af stál- þræði. Loks var þar haglega gerð höfuðkúpa af „Piltdown- manninum", sem átti að vera týndi hlekkurinn milli manns og apa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.