Morgunblaðið - 30.04.1966, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 30.04.1966, Qupperneq 27
/ ‘Laugaf'dagur 3G. apríl 1966 MORGU NBLAÐIÐ 27 0ÆJARBÍ Sími 50184 Doktor Sibelius (Kvennalækniriim) Stórbrotin læknamynd, um skyldustörf þeirra og ástir. Lex Barkex Senata Berger Sýnd kl. 7 og 9. BönnuS börnum. Nœtturklúbbar heimsborganna II Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. KðPAV9GSB ÍD Sími 4198S. ISLENZKUR TEXTI (Kings oí the Sun) Stórfengleg og snilldarvel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision. Gerð af hinum heimsfræga leikstjóra J. Lee Thompson. Sýnd aðeins kl. 5. Leiksýning kl. 8.30. óskast Starfsstúlkur vantar í eldhús og borðstofu Klepps- spítalans. TJpplýsingar gefur matráðskonan í sírna 38160 og á staðnum milli kl. 9 og 16 daglega. Skrifstofa ríkisspítalanna. • • ROÐULL Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Vilhjálmur og Anna Vilhjálms. Dansað til kl. 1. Breiðfirðingabúð DAIMSLEIKUR í kvöld frá kl. 9 STREIMGIR OG FJARKAR Ar Nýjustu topplögin, m.a. Ar Aðgöngumiðasala frá kl. 8. airangiega Donnuo innan. 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Fjörugir frídagar Bráðskemmtileg, ný söngva- og gamanmynd, tekin í litum og techniscope. — Sýnd kl. 5 SAMKOMUR K.F.UJW. Almenn samkoma í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg ann að kvöld kl. 8.30. Friðtojöm Agnarsson, Halla Bachmann og Páll Friðriksson tala. — Fórnarsamkoma. Allir vel- komnir. Kristileg samkoma á bænastaðnum Fálkag. 10, sunnudaginn 1. maí kl. 4.00. Bænastund alla virka daga kl. 7.00 e.m. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Brigader A. Rosseland talar í kvöld kl. 20.30 og sunnudag ki. 11 og 20.30. Kl. 17 fjöl- skyldusamkoma. Sýning o. fl. Allir velkomnir! Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A.. A morgun almenn samkoma kl 20.30. Allir velkomnir. Heimatrú'boðið. FÉLAGSUF Knattspyrnudeild KR ÆFINGATAFLA 1,—20.. maí 1966. 5. flokkur C — D Mánudaga kl. 5.20—6.00. Þriðjudaga kl. 5.20—6.00. Miðvikudaga kl. 5.20—6.00. Föstudaga kl. 5.20—6.00. 5. flokkur A — B Mánudaga kl. 6—6.40. Þriðjudaga kl. 6—6.40. Miðvikudaga kL ö-—6.40. Föstudaga kl. 6—6.40. 4. flokkur Mánudaga kl. 6.30. Þriðjudaga kl. 7.30. Fimmtudaga kl. 6.30. Föstudaga kl. 6.30. 3. flokkur Mánudaga kl. 7.30. Miðvikudaga kl. 7.30. Fimmtudaga kl. 7.30. Laugardaga kl. 4.00. 2. flokkur Þriðjudagia kl. 8.30. Fimmtudaga kl. 8.30. Föstudaga kl, 7.30. Laugardaga kl. 7,00 1. og meistaraflokkur Samkvæmt sértöflu, sem þið fáið hjá þjálfaranum. Stjórnin. Ármenningar, skíðafólk Farðir verður í skála félags- ins í Jósepxsdal um helgina. Nægur snjór er nú í dalnum og verður dráttarbraut í gangi og veitingar verða seld- ax í skálanum. — Farið verður frá umferðarmiðstöðinni á laugardag kl. 2 og 6 og kl. 10 f.h. sumuidag. FÉLAGSLÍF Farfugiar — Ferðainenn Farið verður á Reykjanes A sunnudag. Farið verður frá Búnaðarfélagshúsinu kl. 9.30. — Gömlu dansarnir páhSC&fe Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggy. Dansstjóri: Helgi Eysteinsson. INGÓLFS-CAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kL 9 Hljómsveit JÓHANNESAR EGGERTSSONAR leikur. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala írá kl. 5. — Sími 12826. HÖTEL BORG okkar vlnsc»ta KALDA BORÐ kl. 12.00, olnntg ails- konar heltlr róttir. • Dansmúsik kl. 21. Hljómsveit GUÐJONS PALSSONAR Söngvari: ÓÐINN VALDIMARSSON. Hótel Hverogerði Dansleikur í kvöld OG ÞAÐ SOLO sem nú leika aftur í fullu fjöri öll TOPP lögin ! ! — Einnig koma fram: ★ BIRNA AÐALSTEINSDÓTTIR og hin upprennandi söngstjarna ★ ÞURÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR, sem þegar hefur sungið inn á plötu. Skemmtið ykkur á fjölbreyttasta dans- leik kvöldsins Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni, Rvík, Þorlákshöfn og Selfossi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.