Morgunblaðið - 14.05.1966, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.05.1966, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLADIÐ Laugardagur 14. maí 1966 BÍLALEIGAN FERÐ SÍMI 34406 SENDUM LITLA bíluleigon Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 ag 1300. Slmi 14970 1BÍLALEIGAN L UR V gt' RAUÐARÁRSTÍ6 3? Sí M I 22022 s,H,3-ll-Gfl mufw/fí Volkswagen 1966 og ’66. IMAGIMÚSAR SKIPHOLTI 21 SÍMAP. 21190 eltlrlokun sími 40381 BIFREIBALEIGAM VEGFERD Grettisgötu 10. Sími 14113. Fjölvirkar skurðgröfur J I ''%» K i ÁVAIT T!L REIÐU. 5 SÍmi: 40450 Ljósastillingatæki Væntanleg sending af 1j ósastillingartæk j um. Bræðurnir Ormssonhf. Vesturgötu 3, Lágmúla 9. Simi 38820. B O SC H Háspennukefli 6 volt. 12 volt. Brœðurnir Ormsson Lágmula 9- — Skni 38820. jr.iUi fjjjÉpi ~~ ■Jkm * II ’i&iú ::::: Hysj HyjHyH:; ::::::::::::::: ; lilijl -Jr Rækjan í blaðinu í gær var sagt frá því, að rækjuafli á Vest- fjörðum hefði orðið góður í vetur — og ekki aðeins góður, heldur metafli, sem nemur 20—25 milljónum króna í út- fiutningsverðmætum. Ánægju- legt er, að jafnvel hefur rætzt úr rækjuveiðunum og raun ber vitni, því fyrir nokkrum árum óttuðust menn að gengið hefði verið of nærri rækjunni á þess- um slóðum. A.m.k. sáu fiski- fræðingar ástæðu til þess að takmarka veiðarnar stórlega — og verið getur, að þær tak- markanir hafi hjálpað stofnin- um að rétta sig við. Það er tiltölulega skammt síðan rækjuveiðar hófust hér fyrir alvöru — og ég man ekki betur en það væru Norðmenn, sem byrjuðu þessar veiðar vestur í Djúpi nokkru fyrir stríð. >á bauð flestum íslend- ingum við rækju — og reynd- ar býður mörgum við henni enn. 'k Nýjar brautir En þeir, sem komizt hafa upp á lagið með að borða rækjuna fá ekkert betra, og á það jafnt við um marga ís- lendinga sem milljónir manna úti í hinum stóra heimi. >að hefur tekið langan tíma og kostað allmikið fé að koma fótunum undir rækjuveiðar og vinnslu fyrir vestan — svo og útflutning hennar — og ís- lendingar hefðu orðið af öll- um tekjum af rækjuveiði, ef ekki nyti við nokkurra dug- mikilla einstaklinga, sem óhræddir hafa verið að ryðja nýjar brautir. Sama máli gegnir um flest annað nýmæli hér á landi. Frumkvæðið kemur sjaldnast frá því opinbera — og margt væri hér öðru vísi, ef jafnan hefði átt að þiða eftir opinber- um aðilum í stóru sem smáu. Framtak og ‘dugur einstakl- inganna er rauði þráðurinn í aliri okkar uppbyggingu. ýlr Nógu vel kannað? Og þegar minnst er á rækjuna vaknar sú spurning, hvort ekki beri að kanna gaum gæfilega, hvort við getum gert okkur vonir um að hægt verði að stunda rækjuveiðar á fleiri stöðum við landið. Leitarleið- angrar hafa verið gerðir út í þessu skyni nokkrum smnurn, en ólíklegt er, að nógu vel hafi verið leitað. Má í því sam- bandi minna á, að nýlega fundust rækjumið við Húna- flóa — og var það ekki í fyrsta sinn að leitað var þax um slóð- ir. jk Veðurfræðin Hér er bréf, sem Háskóla- rektor hefði fremur átt að fá: Kæri Velvakandi! Hvemig væri að stofna veð- urfræðideild við Háskóla ís- lands? Að vísu höfum við ekki þörf fyrir mjög marga veður- fræðinga, en við getum fengið þeim verkefni úti á landi og með frændum vorum á Norð- urlöndum til rannsókna í norð- urhöfum og víðar. Ekki veitir af að spá vel. Ég hef áhuga á veðurfræði, finnst hún lifandi visindagrein og veðurfræðing- ar skemmtilegri menn en t.d. þessir þurru eðlisfræðingar og stjörnufræðingar, sem raunar eru að leiða rpannkynið á heljarþröm með grúski sínu. — SEA“. Jú, rétt er það. Ekki veitir af að spá vel. í því tilefni mætti geta þess, að á næsta ári munu Bandaríkjamenn á Keflavíkurflugvelli byrja að taka á móti „veðurmyndum" frá gervihnöttum sínum, sem fara yfir ísland. Veðurstofan okkar fær afnot af þessum myndum og væntanlega verð- ur þá stigið stórt framfaraskref í veðurfræði okkar — hér á íslandi. Þótt eðlisfræðingar, stjörnufræðingar og aðrir slík- ir séu ekki góðir, þá verða veðurfræðingarnir að þakka þeim m.a. fyrir „veðurmynd- irnar“. Þær eiga vonandi eftir að auðvelda þeim að spá lengra fram í tímann, því ekki veitir af að spá vei. 'k Bílunum fjölgar Nýjustu tölur bera með sér, að bílafjöldinn á fslandi hafi aukizt um helming síðustu tíu árin, en þeir voru toomnir upp í 35 þúsund um síðustu áramót. Ef innflutningurinn verður svipaður næstu árin og hann hefur verið að undan- förnu má búast við, að árið 1970 verði talan ekki langt frá 50 þúsundum. Meðalaldur bíla er hár á ís- landi, en akvegir hér yfirleitt slæmir svo að ástand þeirra elztu er sennilega ekki á borð við það, sem bezt þekkist. Hér eru 12 þúsund bilar 10 ára og eldri — og segir það sitt. Annars er meðalaldur vöru- bíla hæstur, rúm 10 ár, en fólksbílar ná ekki nema liðlega 7 ára aldri að meða'ltali. Vænt- anlega lækkar nú meðalaldur- inn, þegar innflutningurinn eykst, enda þjónar það hvorki hagsmunum einstaklinga né heildarinnar að halda við drUslum, sem fremur ættu heima í brotajárnshrúgunni hjá Sindra en á götúm og þjóð vegurri landsins. ■^ Nýjar kirkjur Um síðustu helgi voru fyrstu skóflustungurnar teknar að tveimur nýjum kirkjubygg- ingum í úthvérfum Tteykjavík- ur, annað var sóknarkirkja Bústaðasóknar, hitt safnaðar- heimili Grensássóknar, en i beinu framhaldi verður síðar reist þar kirkja. Hinn mikli áhugi, sem söfn- uðirnir sýna fyrir kirkjubygg- ingum víðs vegar um land er mjög ánægjulegur. Og jafn ánægjulegt er að sjá hve marg- ar hinna nýju kirkna eru ný- tízkulegar — hið innra sem ytra. Innan tíðar munu hinar litlu og stílhreinu kirkjur sóknanna í Reykjavík setja fallegan svip á borgina --- og enginn mundi bregða kirkj- unni um að fylgjast ekki með tímanum — a.m.k. hvað kirkju byggingarnar varðar. Síldin Þeir hafá órðið varir við síld. Vonandi að hún geri jafn- vel vart við sig í sumar og í fyrra — og bæti okkur afla- tregðu vetrarins. Engin hætta er á að síldveiðarnar fari fram hjá landsmönnum. Blöðin eru byrjuð að npta síldarfyrirsagn- irnar — áður en síldin er kom- in. Ábyrgðarstarf Eitt af stærri innflutningsfyrirtækjum Iandsins óskar eftir að ráða karl eða konu til gjaldkerastarfa nú þegar. — Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: „Gjaldkerastörf — 9282“. YILJUM RÁÐA afgreiðslumann í byggingavöruverzlun strax. Starfsmannahald SÍS. Matsvein Matsvein vantar á humarbát. Upplýsingar í síma 50426. Land — Heitt vatn Land og heitt vatn og hús í smíðum í Mosfells- sveit til sölu. — Nánari upplýsingar gefur IMýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546. Trésmiðir Trésmiðir óskast í uppslátt á f jölbýlishúsi 1 Reykjavík. — Upplýsingar í síma 31322. Bifreiðastjóri óskast Okkur vantar bifreiðastjóra til útkeyrslu á vörum frá vörugeymslu okkar. Talið við verkstjórann. Mjólkurfélag Reykjavíkur _______Laugavegi 164.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.