Morgunblaðið - 14.05.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.05.1966, Blaðsíða 13
Laugaédagur 14. maí 1966 MORCUNBLAÐIÐ 13 SJÖMANNADAGORINN1966 ADHRAFNISIU Dagskrá 29. Sjómannadagsins sunnudaginn 15. maí 1966 08.00 — Fánar dregnir að hún á skipum í höfninni. 09.30 — Sala á merkjum Sjómannadagsins og Sjómanna- dagsblaðinu hefst. 11.00 — Hátíðamessa í Laugarárssbíói. Prestur séra Grímur Grímsson. Kirkjukór Ás- prestakalls syngur. Söngstjóri Kristján Sigtryggssön. 13.30 — Lúðrasveit Reykjavíkur leikur sjómanna- og ætt- jarðarlög við Hrafnistu. 13.45 — Mynduð fánaborg að Hrafnistu með sjómanna- félagsfánum og ísl. fánum. 14.00 — Minningarathöfn: a. Biskupinn yfir íslandi Hr. Sigurbjörn Einarsson minnist drukknaðra sjómanna. b. Guðmundur Jónsson, söngvari syngur. Ávörp: a. Fulltrúi ríkisstjórnarinnar, hr. Eggert G. Þorsteinsson sjávarútvegsmálaráðherra. b. Fulltrúi útgerðarm., hr. Gísli Konráðsson framkv.stj. c. Fulltrúi sjómanna, hr. Páll Guðmundsson skipstjóri. d. Afhending heiðursmerkja Sjómannadagsins, hr. Pétur Sigurðsson, alþm. form. Sjómannadagsráðs. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á milli ávarpa. Stjórnandi Lúðrasveitarinnar er Páll P. Pálsson. 15.30 — Hátíðagestum boðið að skoða Hrafnistu. 17.00 — Kappróður í Reykjavíkurhöfn. Verðlaun veitt. Konur úr Kvd. S.V.f. selja Sjómannadagskaffi í Slysavarna- húsinu á Grandagarði frá kl. 14.00. Ágóðinn af kaffisölunni rennur til sumardvalar barna frá bágstöddum sjómanna- heimilum. zr\ BARNASKEMMTUN í LAUGARÁSBÍÓI 1. Soffía fraenka (Emelía Jónasdóttir). 2.Börn úr Dansskóla Heiðars Ástvaldssopar sýna dansa. 3. Ríó Tríó syngur og leikur. 4. Tani Bítill kemur í heimsókn. 5. Söngur með gítarundirleik. 6. Ingibjörg í»orbergs og Guðrún Guðmundsdóttir syngja og leika. 7. Jón Sigurðsson leikur á harmoniku með sjóvettlingum. Kynnir Karl Ein- arsson. — Aðalgöngumiðar seldir í Laugarásbíói frá kl. 14.00, laugardag. UNGLINGADANSLEIKUR í LÍDÓ FBÁ KL 15.00-18.00 DÁTAR LEIKA. Finninn Manu sýnir Yoga akrobatik Aðgöngumiðar seldir við innganginn. iT Kvöldskemmtanir á vegum Sjómannadagsráðs Sjómannahóf í Súlnasal Hótel Sögu hefst kl. 20.00. Guðmundur Guðjónsson og Sigurveig Hjaltested syngja. Skemmtiatriði: Karl Einarsson fer með gamanþátt. Gunnar og Bessi skemmta. Finninn Manu sýnir Yoga akrobatik. BREIDFIRÐINGABUÐ • UDO . Gömlu og nýju dansarnir. Dansleikur skemmtiatriði. KLLBBURIIMINi Dansleikur skemmtiatriðL • 8IGTLM Dansleikur skemmtiatriðL IIMGOLFSCAFE Gömlu dansarnir. GLALMBÆR Dansleikur skemmtiatriði. Aðgöngumiðar að öðrum skemmtistöðum en Sögu, verða afhentir við innganginn á viðkomandi hús- um frá kL 18 á sunnudag. — Allar kvöldskemmtanir standa yíir til kL 02:0Ú. MUNID EFT1R SJÓMANNAKAFHNU í SLYSAHARNARHÚSINU!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.