Morgunblaðið - 14.05.1966, Page 25
MORGU N 3LAÐIÐ
25
Laugarcfagar 14. Tnaí 1968
þá sigraði Gligoric á meistara-
| ínóti Júgóslavíu, og hlaut 12
[ vinninga í 18 skákum. 2.—3.
Ivkov og Parma 11%. Eftirfar-
andi skák var ein af úrslitaskák-
wn mótsins og er milli Gligoric
og Ivkovs. Óvenju skemmtilegt
©g blæbrigðaríkt miðtafl kemur
upp, þar sem Gligoric veitir öllu
Ibetur. Einnig hefur byrjunin í
skákinni athyglis verða leiki að
geyma.
Hvitt: B. Ivkov
Svart: S. Gligoric
Sikileyjarvörn
I. e4, c5; 2. Rf3, d6; 3. d4, cxd4;
4. Rxd4, Rf6; 5. Rc3, e6; G4!?
Leikur Keres, sem hann beitti í
fyrsta skipti í skák sinni gegn
Boguljubow i Salsburg 1942.
6. — Rc6; 7. g5, Rd7; Nákvæm-
ara en 7. — Rxd4; 8. Dxd4, Rd7,
sbr. áðurnefnda skák. 8. Be3,
Be7; 9. h4, 0-0; 9. Bc4? Þessi
leikur er vatn á millu svarts,
; þar sem svartur vinnur nú leik
] í áætlun sinni. Einfaldast virðist
10. Dd2 og 0-0-0. 10. — Rb6;
II. Bb3, d5!; 12. exd5, exd5;
13. skákin i bið
í annað sinn
{' MOSKVA, 12. maí: — 13. skák
þeirra Tigran Petrosjans og Bor-
I is Spasskis fór í bið í annað
einn í kvöld eftir 91 leik. Spasskí
hefur sótt mjög fast í þessari
ekák og hefur Petrosjan lakari
1 etöðu, þótt það naegi Spasskí ef
j til vill efeki tH vinnings. Skák-
in verður tefld áfram á laugar-
dag.
BRIDGE
EINS og skýrt var frá í blaðinu
í gær sigraði ítalska sveitin í
heimsmeistarakeppninni í bridge,
*em fram hefur farið í borginni
St. Vincent á Ítalíu undanfarna
13 daga. Er þetta í áttunda sinn
í röð, sem Ítalía hlýtur heims-
meistaratitilinn. ítölsku heims-
meistararnir eru þessir: Avarelli,
Belladonnci, D’Alelio, Forquet,
Garozzo og Pabis Ticci. Fyrir-
liði er Alberto Perroux, formað-
ur ítalska bridgesambandsins.
Lokastaðan í keppninni varð
þessi:
1. ftalía 4 sigrar
2. Bandarxkin 3 sigrar
3. Venezuela 2 sigrar
4. Holland 1 sigur
5. Thailand
Úrslit I einstökum leikjum
urðu þessi:
Ítalía — Bandaríkin 319:262
Ítalía — Holland 326:198
Ítalía — Venezuela 358:203
Ítalía — Thailand 468:143
Bandaríkin — Venezuela 398:260
Bandaríkin — Holland 478:243
Bandaríkin — Thailand 359:234
Holland — Thailand 293:230
iVenezuela — Holland 330:247
13. De2, Bb4; 14. 0-0-0, Bxc3;
15. bxc3, Re5; 16. h5 Hindrar
Bc8-g4-h5 og undirbýr að
klemma svarta kóngirm. 16. —
Rec4; 17. h6, g6; 18. Kbl, He8;
19. 0f3, He4; Miðtaflið hefur náð
mjög spennandi stigi. í stað síð-
asta leiks þurfti svartur að íhuga
19. — — Rxe3; 20. fxe3, Dxg5;
21. Hhfl, H£8; 22. e4 Og hvíta
staðan virðist rík af möguleikum.
Svartur verður að varast 22. —
Bg4 vegna 23. Dg2 og hótar Hgl
20. Dxe4!?. Skemmtilegur mögu-
leiki var 20. Rc6!, Hxe3!; 21.
Dxf7f!, Kxf7; 22. Rxd8f, Ke8;
23. fxe3, Kxd8; 24. Bxc4, Rxc4;
25 Hxdöf, Ke7 og endataflið er
vandasamt.20. — dxe4; 21. Rc6,
Df8!; 22. Bc5, bxc6; Ekki er holt
að leika 22. — Dxc5 vegna
23. Hd8 Df8; 24. Re7f, Kh8;
25. Hxf8 mát. 23. Bxf8, Kxf8;
24. Bxc4, Rxc4; 25. Hd8f, Ke7;
26. Hhdl Eftir 26. Hh8, Bb7;
27. Hxh7, Re5 og £3, þá vi-nnur
svartur. 26. — Rb6; Ef 26. —
Hb8+; 27. Kcl, Ra3; 28. Hdl-d7+!;
27. Hh8, Bf5; Hxh7, c5; 29. Kcl,
Hb8; 30. Hg7, Be6; 31. Hhl, Hh8;
32. Hel, Bxa2; 33. Hxe4+, Be6;
34. f4, Rc4; 35. Hel, Rd6;
36. h7, Rf5; Ef 36. — Re8? 37.
Hxeöf!, Kxe6; 38. Hg8. Eða 36. —
Kf8; 37. Hxg6, fxg6; 38. Hxe6.
37. Hg8, Hxh7; 38. Ha8, Hh3?;
39. Hxa7t? Hér átti hvítur að
reyna 39. Hdl! sem setur svarta
kónginn í óþægilega klípu, sem
leiðir sennilega til jafnteflis.
Aftur á móti gat svartur leikið
mun betur í 38. leik með Kd6!
39. — Kd6; 40. Ha6+, Kc7;
41. 'Hxe6, fxe6; 42. Hxe6, Rh4;
43. gefið.
FRAM að þessu hefur einvígi
þeirra Petrosjans og Spassky
einkennzt af jafnteflisskákum,
þar sem Petrosjan hefur ráðið
ferðinni. Staðan eftir 12 skákir:
Petrosjan 7. Spassky 5. Þessi
úrslit hafa komið nokkuð á
óvart, þar sem mjög margir álitu
Spassky eiga betri möguleika.
í síðustu tólf skákunum verður
Spassky að ná 7% vinningi, ef
honum á að takast að sigra
Petrosjan, sem hefur teflt mjög
varlega og beðið færis af stakri
þolinmæði í anda „Capa“ heitins.
Áttunda skák.
Hvítt: Petrosjan.
Svart: Spassky.
Enski leikurinn.
1. c4, c5; 2,- Rf3, Rc6; 3. Rc3,Rf6;
4. d4, cxd4; 5. Rxd4, e6; 6. e3, Be7
7. Be2, 0-0; 8. 0-0, d6; 9. b3, a6;
10. Bb2, Bd7; 11. Dd2, Dc7;
12. Hacl, Hac8; 13. Hfdl, Db8;
14. Rf3, Hfd8; 15. Bd3, Be8;
16. De2, d5; 17. cxd5, RxdS;
18. Rxd5, Hxd5; 19. a3, Hcd8;
20. Be4, Hxdl; 21. Hxdl, Hxdlf;
22. Dxdl, Dd8; 23. Dxd8, Bxd&
Jafntefli.
Níunda skák.
Hvítt: Spassky.
Svart: Petrosjan.
Caro-Kan.
1. e4, c6; 2. d4, d5; 3. exd5, cxd5;
4. c4, Rf6; 5. Rc3, e6; 6. Rf3, Be7;
7. cxd5, Rxd5; 8. Bd3, Rc6;
9. 0-0, 0-0; 10. Hel, Bf6; 11. Be4,
Rce7; 12. Dc2, g6; 13. Bh6, Bg7;
14. Bg5, f6; 15. Bd2, Bd7; 16. Db3,
Bc6; 17. Bxd5, exd5; 18. Re4, HÍ7;
19. Rc5, Rf5; 20. h3, Bf8; 21. Re6,
Dd7; 22. Rxf8, Hfxf8; 23. Bb4,
H£e8; 24. Hxe8+, Hxe8; 25. Hel,
Hxelt; 26. Rxel, jafnteflL
IRJóh.
*
SIGURÐAR SAGA FÖTS
Teikningar. ARTHUR ÖLAFSSON
Ásmundur þakkaði honum öll sín orð
og þar allir út i frá, — „en þess vil eg
spyrja Hrólf konung," segir Ásmundur,
„hvort hann vill nú gifta mér Elínu dótt-
ur sma.“
Hrólfur konungur svarar þá: „Það vil
eg að vísu og vinna það til lífs mér.“
T'arf eigi hér langt um að hafa, að það
verður ráðum ráðið, að Ásmundur fæi
Elínu, og er þegar að brullaupi snúið. Og
að veizlunni afliðinni sigldu konungarnii
burt, Sigurður og Ásmundur. j
JAMES BOND
James Bond
IT IAN FIEMINS
DRAWIN8 Bt JOHN McLUSKY
~>f*
->f- Eftir IAN FLEMING
TWE RUSSiAN ASESJTS IN ISTANBUL
MAVE A COUNOL OF WAR AT 2
TWS AFTB2NOOM WE WILL BS PBESENt.
Sardínur grillaðar og Papillote. Síðan
lambasteik með ljúffengum hrísgrjónum
og heilmikið af lauk . . . Jæja, James,
leikurinn verður einhverntíma að hefjast.
Eftir hádegisverðinn förum við í lítinn
könnunarleiðangur inn á óvinasvæði. —
Hvernig tekst þér það?
Rússnesku njósnararnir í Istanbúl halda
striðsráðstefnu kl. 2.30. Yið verðum þar
viðstaddir.
JÚMB Ö
Þeir félagar stóðu dálitla stund ráða-
villtir. Síðan borgaði skipstjórinn upp-
hæðina fyrir aksturinn, og Júmbó spurði
undrandi, hvort þetta væri virkilega stöð
frumskógaráætlunarvagnsins — því að
það var hvorki áætlunarvagn eða frum-
skóg að sjá.
— Afsakið, vitið þér hvenær næsti frum
skógarvagn fer, spyr hann einn af verka-
mönnunum þarna á torginu. — Hann fór
í morgun og kemur aftur hingað ekki á
morgun heldur hinn, hljóðaði svarið. —
Hann fer alla leið til Bakalao.
Júmbó spyr þá vonleysislega:— Er þá
engin önnur leið til þess að komast tif
Bakalao? — Tja — ef herrarnir vilja
gjöra svo vel, þá stendur þeim þessi
hestakerra hér til reiðu. Júmbó efaðist
stórlega um, að þeir myndu komast langt
á henni.
. O '
Tryggjum AFHAM öfluga uppbyggingu