Morgunblaðið - 14.05.1966, Side 21

Morgunblaðið - 14.05.1966, Side 21
LaugarctagOT 14. maí 1966 MORCUNBLAÐIÐ 21 Signe Ericsson 70 órn I dng FYRIR um það bil 40 árum kom ung sænsk kona til íslands. Hún hét Signe Ericsson. Gift var hún sænskum manni, Eric Ericsson itrúboða. Þau hjónin hófu trú- hoðsstarf í Vestmannaeyjum ár- ið 1928. Þar voru þau 8 ár og veittu Betelsöfnuðinum forstöðu, öll árin. Árið 1936 fluttu þau til Reykja víkur. Þar störfuðu þau óslitið til ársins 1948. Það ár fóru þau itil Ameríku. Snemma á árinu 1949 komu þau heim aftur til íslands. Meðan þau voru í Ameríku kynntust þau mörgum Vestur- íslendingum. Gegnum þau kynni hafði sú hugsun hvarflað að [þeim, einkum þó að Ericsson, að flytja til Ameríku og hefja trú- boðsstarf meðal Vestur-íslend- inga. Var þessi hugsun svo ofarlega I huga Ericssons, eftir að hann kom heim, að hann kom aftur og aftur að þessu við nánustu sam- starfsmenn sína. Fljótlega eftir heimkomuna tók hann þá á- kvörðun að segja upp starfi sínu, sem forstöðumaður við Fíla- delfíusöfnuðinn í Reykjavík. Vildi hann svo gera, hvort sem hann færi aftur til Ameríku eða ekki, því að honum sagði svo hugur, að breyting væri að verða á starfi hans. Um þetta er nánar skrifað í gerðabók safnaðarins frá 6. marz 1949. En á þeim safn- aðarfundi sagði Ericsson upp starfi sínu, sem forstöðumaður Fíladelfíusafnaðarins á þeim forsendum „að hann fynndi sig kallaðan til starfa á öðru sviði fyrir málefni Guðs“. Á þessum sama fundi lagði hann til við söfnuðinn að hann kysi núver- andi forstöðumann safnaðarins, sem eftirmann sinn, „er var sam- þykkt í einu hljóði“, segir í gerðabók safnaðarins. Það réðst þó þannig með þau SKRA um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 5. ílokki 1966 Aukavinningart 45611 kr. 10.000 45613 kr 10.000 Þessi núnier hlutu 5000 kr. vinning hverl: r m 6494 1390G 19486 26106 61249 36263 42843 48734 65520 1893 6533 14109 21026 26210 31783 37103 '42984 48951 56300 1461 6523 14153 21763 26349 82091 37567 43126 48977 5G408 1534 7068 14713 21841 26846 82299 37636 43252 49908 56717 1685 7806 14733 22394 27234 82817 38640 43533 50583 56766 1847 7641 15078 22467 27388 82832 38686 43690 51064 56909 l 8067 8875 16575 22778 27803 83003 39173 44213 51278 67289 8843 9813 16863 22895 28169 83541 39801 44396 61289 67118 '«434 10207 18141 23695 29050 83683 89804 44650 52121 68047 ' 45X89 10263 18156 23881 29513 83714 39817 45421 62597 68237 £649 10575 18804 24574 29707 84923 40811 46697 64107 58536 '8709 11037 18587 24675 29870 35027 40973 46984 64530 68896 £884 18567 18707 25146 30798 35034 42403 48Q50 65151 69693 £934 13733 19434 25421 31125 36018 42426 48326 651G0 59745 Þesst’ ndmer MutU lSOO fcr. vtnntng tivert: 67 ,4626 10136 16061 21269 25950 30351 34981 40005 . 45733 61114 '55264 85- W 105 120 166 SOl SIO 533 «41 «89 609 706 770 807’ 879 534 664 ' 698 1006 1071 1190 1258 1326 1357 1871- 1415 1464 1493 1594 1735. 1766 1881' 1944 2010 2026 2177 2242 2257 2289 2300 2305 2331 2332 2440 2448 2496' 2510 2518. 2529' 2559 2631 2753| 8003 8197 8218 8236. 8285 8295 8299 8350 8547 8792 8827 8895 8915 «00« «089 «133 «155 «161 ' «283 4397 4437 .4632 10172 16226 21293 25995 30413 3'4096 40073 ' 45743 . 61155 5535« 4654 10417 16314 21337 26018 ' 30435 35173 40097 45746 61220 -55388 4776 10475 16377 .21352 26039 30477 352-16 40157 45922 51229 65498 4803 10561 16400 -21356 26041 -30592 85419 40215 45925 51249 ' 55511 4849 10567 '16455 21369 26042 30622 35439 40226 45954 ■ 61361 65678 5017 10813 16702 21505 26118 30627 35758 40380 46008 61381 65729 6072. 10871. 16718 21533 26249 30671 ' 35773 40396 46032 ' 61413 55005 5126 10882 16830 21551 26364 30698 35780 40455 46Ó47 61477 65967 6160 10921 16963 21677 26408 30814 35864 40467 46057 ‘ 61560 66003 6226 11000 16964 21678 26435 30829 35891 40536 46068 61622 66029 5233 11024 '16973 21770 26599 30835- 35930 40585 46385 61656 66041 6243 11217 17015 21771 26667 30854 36073 40759 ' 46499..-51712 66059 5245 11248 17043 21787 '26690 30889 36131 40806 46573 51758 66104- 6351 11275 17102 21862 26773 6433 11306 17267 21939 26786 6477 11514 17296 21956 26956 657-5 11792 17489 21996 26992 5656 11864 17499 22078 2727Ó 5668 11946 17503 - 22196 27510 5694 11984 ' Í7528 22214 -27582 6710 12241 17536 22320 27615 6763 12245- 17609 22352 27639 5764 12259 17631. 22390 27666 •6770 12328 17662'22474 27814 '5779 12343 17745 22626 27819 6839 12397 ‘17908 22644 28022 6913 12402 18086 22673 '28079 51824 66198 6007 6116 6157 6226 6297 6327 6401 '6468 6600 6643 6551 6857 6903 ma 7165 727*. 7334 7354 7675 .7878 7901 8070 8168 8244 8305 8368 85021 12484 18165 22716 28228 12568 18351' 22742 28231 12600 18477 22811 28235 12636 18618 22931 28308 12648 18560 22059 28314' 12725 18562 23001 28329 12833 18730 23093'- 28428 12856 18756 23100 28580 12880 18765 23136 286i 13080 19037 23193 286j 13089 19090 23214 ‘28712 13131 19168 23286 288581 13136 19163 13165 19178 13211 19320 13392 19345 13425 19358 13652 19399 13724 19588 13829 ''19606 14045 .10658 14057 ‘19701 14167 19734 14179 19910 14189 19927 1426Ó • 20003 14323 20024 14431 20231 ' 8539 14450 20266 8791 14504 . 20277 898Z 11520 . 20394 9009 14631 20423 9060 14894 20436 920« '14912 20518 9295' 15077 20587 9347 16094 20657 9368 ' 16176 20803- 9466 16180 20828 9479 16216 . 20877 9670 16252 20934 '16394 20965 <25625 9785 9778 9700 9871 10988 15463 16675 15737 15965 16048 21000 21016 21064 21162 26672 25676 25949 hjón, að þau fóru aldrei aftur til Ameríku. Hinsvegar gerðist það, að mjög fljótlega eftir þetta varð Ericsson viss um, að það væri Guðs vilji að þau skyldu hefja starf í Keflavík. Vegna ýmissa hindrana, sem komu í veginn, varð þó ekki af byggingarfram- kvæmdum fyrr en með vori 1953. Jafnhliða, og þó heldur fyrr, hófu þau trúboðsstarf þar. Hann hafði rétt náð í höfn með það að fullbyggja það veglega Guðs hús, sem þar er, þegar hann féll frá, laust eftir áramót 1958— 59. — Konari, sem stóð við hlið Eric Ericsson í hans miklu fram- kvændum og ævilanga fórnar- starfi, var Signe Ericsson. Að minnast hennar á þessum tíma- mótum, er tæplega hægt nema að minnast um leið manns henn- ar áð nokkru, eins og hér hefur verið gert að framan. Að frádregnum fyrstu árum Signe í Vestmannaeyjum, hef ég haft náin kynni af henni. Hafi ég í uþphafi séð hana gegnum hillingar máltækisins: „Fjærlægð in gerir fjöllin blá og mennina mikla“, iþá eru þær hillingar horfnar fyrir löngu, en raun- veruleikinn, konan sjálf, stendur fyrir augum mér eins og hún er. Hvernig er þá konan sjálf hversdagsmegin við allar hill- ingar? Hún er mennsk og kristin. Hún er mennsk að því leyti, að hún á sjálfsagt veikar hliðar eins og allir menn aðrir. En þú getur lifað með henni árið út og árið inn án þess að þú veitir þeim athygli eða verðir þeirra var. Signe er greind kona og hógvær. Hógværð hennar getur jafnvel stundum jaðrað við svo mikla hlédrægni að valdi skaða. Hún leggur ágætlega út Guðs orð, en vegna hlédrægni henn- ar, hefur hún ekki viljað koma fram með það eins og efni stóðu til. Ég hef haft aðstöðu til þess að fylgjast með Signe, sem ungri konu. Ég hef séð hana á þroska- árum hennar. Hef veitt henni at- hygli á gleðistundum, í mótlæti, í tvísýnum kringumstæðum og í dýpstu sorg. Þessi kynning hefur leitt mig til þeirrar niðurstöðú, að ég álít, að ef Jakob postuli hefði haft, þó að ekki hefði verið nema einn meðlim í söfnuði sín- um, sem hefði látið tungu sína lúta eins vel að stjórn fagurra geðsmuna, hefði hann aldrei skrifað þriðja versið í þriðja kafla bréfs síns. En það hljóðar: „en tunguna getur enginn maður tamið. ... “ Þeir kristnir menn eru til, er fáir, sem eiga svo tæran kristin- dóm, að hann ber þá í veg manns eins og skíra afklippu einhverrar helgrar persónu Biblíunnar. Um- svifalaust getur hún verið þannig sett inn í lífið í kringum okkur með öllum þess ys og æði. Þegar þetta ber við, nemur maður gjarnan staðar og orðin koma ósjálfrátt í hugann: „Bréf Krists“. „Sérðu konu þessa?“ spurði frelsarinn eitt sinn. Ys dagsins nam staðar andartak, og allra athygli beindist að kon- unrii, sem spurningin miðaðist við. Þetta kalla menn að sé að setja svip á umhverfi sitt. Ein bók Bihlíunnar segir í samfeldum stíganda frá konu einni. Kona þessi er Rut. Vegna þess að hún var einu sinni til, varð Rutarbók til. Vegna þess að sumar manneskjur eru til, fær lífið, að minnsta kosti í nærveru þeirra, annan svip, blæ og birtu, en það hefði annars fengið, ef þær hefðu ekki verið til. „Hvenær er Rut stærst?“ spurði maður vin sinn. Það stóð ekki á svarinu: „Hún er allsstað- ar stærst“. Hve satt er það! Hve- nær talaði Rut af sér? Hvenær sveik hún? Hvenær dró hún sig undan ábyrgðinni á því að vera mennsk? Hvenær þreyttist hún á því að fórna sér? Hvenær gafst hún upp? Aldrei. Allar þessar myndir yfirfæri ég á konuna, sem ég minnist í dag, Signe Ericsson, og líkindin geta varla verið meiri. Ég sé Rut fyrir mér í sorginni, þegar hún hefur misst mann sinn. Ég sé hana, er hennar var freistað til þess að hverfa heim aftur til föðurlands síns, og ég heyri hana tala: „Leggðu ekki að mér um það . . . þitt fólk er mitt fólk“. Seinna segir hún: „Ég ætla að fara út á akurinn og tína upp öx á eftir einhverjum". Sumir biðja um fyrsta sætið, en verða þó síðastir. Aðrir biðja bara um það að mega koma á eftir öðrum, en verða þó fyrstir. Það eru Rutar-sálirnar, hinir hógværu. Um þá spgir Kristun „Þeir munu landið erfa“. Hva8 eru betri laun? Þeir geta stund- um verið svo hlédrægir, að þeir biðja um það með varfærni að mega tína upp öx á akri Guðs, en þeir bera heim kornbundin. Þegar Signe hafði mætt sömu reynslu og Rut, misst mann sinn, kom freistingin einnig til henn- ar: „Hverf heim til lands þíns“. En svarið var sama: „Leggðu ekki að mér um það . . . þitt fólk er mitt fólk“. Og hún bætti við: „Ég ætla heldur að fara út á akurinn og tína upp öx á eftir einhverjum“. Og finnir þú hana ekki heima, þá er hún þar — úti á akrinum. Af sjónarhóli sjötugrar ævi má það vera gefandi innlifun að láta hugann reika til baka og_ lesa á vegamerkin. En það eru fleiri en sjélft afmælisbarnið, sem staldra þar við í dag. Allir Hvítasunnumenn á íslandi gera það, og margir auk þeirra. Vegna þess að við eigum skuld að gjalda, þá eru þakkir færðar á þessum tímamótum. Signe eru sendar hlýjustu árnaðaróskir í tilefni dagsins, með bæn um blessun og bjart kvöld. Ásmundur Eiríksson. Viðvörun frá Neyt endasamtökunum Svo virðist sem meirí brögð séu að því en álitið hefur ver- ið, að hlutir séu boðnir til sölu og keyptir með minni ábyrgð en seljendur myndu bera, ef engin ábyrgð væri tiltekin. Ástæðan er sú, að þá kæmu til greina ákvæði laga um lausa fjárkaup, sem kveða á um rétt- indi og skyldur kaupenda og seljenda, en svo er aðeins, ef ekki er um annað samið. Þann- ig geta menn einfaldlega verið verr settir með ábyrgðarskír- teini í höndum heldur en með ekkert. Menn hafa afsalað sér rétti, sem þeir ella hefðu sam- kvæmt lögum. Þegar kaupandi telur, að varan sé ekki í um- sömdu ásigkomulagi, ber hon- um samkvæmt þeim að tilkynna seljanda það þegar í stað, en ella án ástæðulauss dráttar. Vanræki kaupandi þetta, miss- ir hann rétt sinn til að bera fyr- ir sig það, sem vörunni er áfátt, ef gallinn er þess eðlis, að hans hefði átt að verða vart við venju lega skoðun. Sé það hins vegar ekki hægt, getur umkvörtunin farið fram síðar, en þó ekki eftir að ár er liðið frá móttöku vörunnar, nema seljandi hafi skuldbundið sig til að ábyrgj- ast hlutinn lengri tíma eða haft svik í frammi. „6 mánaða ábyrgð" Sem dæmi um takmörkun ábyrgðar má benda á hluti, sem hér hafa verið boðnir til sölu með 6 mánaða ábyrgð. Gangi rnenn að slíkum skilyrðum, af- sala þeir sér 6 mánaða rétti til að bera fyrir sig galla. Það skyldi enginn gera. Neytenda- blaðið, Nr. 3, 1965, sem út kom í nóvember sl. fjallar sérstaklega um þessi efni. Nýir félagsmenn fá það við innritun, sem auk skrifstofu samtakanna, getur gerzt í bókaverzlunum í mið- bænum og um land allt. Ár- gjald 1966 er kr. 200.- Séu menn í vafa um gildi ábyrgðar, sem boðin er, skulu þeir hvattir til að sýna Neyt- endasamtökunum ábyrgðarskír- teini. Fái þeir þau ekki lánuð ef kaup eru fyrirhuguð, gæti það verið frágangssök, hvað kaup snertir. (Frá skrifstofu Neytendasam- takanna). Klæðning h.f. Á laugardaginn kemur tekur til starfa ný sérverzlun að Lauga veg 164, „KLÆÐNING H.F.“, en þar verður á boðstólum allt sem lýtur að klæðning veggja og gólfa, bæði í íbúðarhúsum, sam komuhúsum og öðrum bygging- um. Að verzlun þessari standa sex veggfóðrarameistarar hér í borg, sem allir hafa langa starfs reynslu að baki. Það sem fyrst og fremst er nýlunda í sambandi við þessa sérverzlun, er sú þjónusta, sem hún býður væntanlegum við- skiptavinum. Þegar keypt er eittlhvað til fóðrunar á veggi eða g’ólf, getur viðkomandi fengið starfið unnið af fagmönnum og i verður leitazt við að leysa það eins fljótt af hendi og frekast er unnt, eftir samkomulagi við kaupendur. Einnig geta við- skiptavinir fengið leiðbeiningar og aðstoð fagmanns við vöruval með stuttum fyrirvara, sé þess óskað. Af vörum þeim, sem þarna verða á boðstólum, má nefna gólfflísar í fjölbreyttu úrváli, gólfdúka og gólfábreiður, m.a. „Glawo“ gólfábreiður, gerðar úr ull og perlon. Þá verður og mik- ið úrval af veggflísum og mos- aik áður en langt um líður. Loks verða á boðstólum málning arvörur og lökk. Verzlunin er vel staðsett í bænum og rúmgott bílastæði fyr ir væntanlega viðskiptavini. tr verzluninni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.