Morgunblaðið - 14.05.1966, Qupperneq 26
26
MORGUNBLADID
Laugardagur 14. maí 1966
GAMLA BIÓ fllÍ
Uml 114 75
Að vega mann
Afar spennandi bandarísk
kvikmynd með
Gary Lockwood
(leikur „liðsforingjann" í sjón
varpinu).
James Shigeta - Anne Helm
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÖnnuð innan 16 ára.
MMFwmm
ALFRED HITCHCOCK’S
ISLENZKUR TEXTI
Efnismikil, spennandi og mjög
sérstæð, ný amerísk litmynd,
gerð af Alfred Hitchcock.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Siðustu sýningar.
FELAGSIIF
Farfuglar — Ferðafólk
Ferð á Hvalfell og að Glym
á sunnudag. Farið verður frá
Búnaðarfélagshúsinu kl. 9.30.
Farfuglar.
’t .
SKEM MTÍKRAFTAÞJONUSTAN
8UPUROÖTU 14 slMI 16480
TONABIO
Sími 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
Tom Jones
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný, ensk stórmynd í litum, er
hiotið hefur fern Oscarverð-
laun, ásamt fjölda viðurkenn-
inga. Sagan hefur komið sem
framhaldssaga í Fálkanum.
Albert Finney
Susannah York
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
5 VIKA.
STJÖRNURfn
T Sími 18936 UIU
Bráðskemmtileg og spreng-
hlægileg ný amerísk kvik-
mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
OPIÐI KVÖLD
Kvöldverður
framreiddur
frá kl. 7.
BORÐPANTANIR
í síma 35936.
LÚDÓ SEXTETT OG STEFÁN
leika aðeins þessa einu helgi.
VERIÐ VELKOMIN í LÍDÓ.
Ævintýri
Moll Flanders
HfitMcuni HQWMM
Yittor/o
Þei/a
McKÍRH «
George
Samders
*"Dlnu
Palmer
Aí'DUTm■'
7ft6
R01LÍCKÍN9
slöRy
OFA
'■-0k RlBdLQ
VCeNTuRJJ,
wrReaiw
SHoULP
HaveBeeN
V ASJiaMHD
■j ofilseif!
Th£
_ pMOROUS \ -*
/ fiDVENTUKÍS ' '
pf'
Ífíi 1 TLRNDERS
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum og Panavision eftir
samnefndri sögu. Aðalhlut-
verkin eru leikin af heims-
frægum leikurum t. d.
Kim Novak
Richard Johnson
Angela Lansbury
Vittorio De Sica
George Sanders
Lilli Palmer
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
m\m
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sýning í kvöld kl. 20.
i
il
Sýning sunnudag kL 20.
Ferðin til
skugganna grœnu
og
Loftbólur
Sýning Lindarbæ
sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15—20. Sími 11200.
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Uppselt.
Næsta sýning þriðjudag.
Earlöífakfei:
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Ævintýri á giinguför
174. sýning miðvikud. kl. 20.30
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 13191.
loftpressur til leigu
Vanur sprengingamaður.
GUSTUR HF.
Sími 23902.
HÖRÐUR ÓLAFSSON
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 14
Símar 10332 og 35673.
SkuggiZ O RROS
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarik, ný, ítölsk kvikmynd
í litum og CinemaScope. —
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Frank Latimore
Maria Luz Galicia
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
Oboðinn gestur
Gamanleikur
eftir Svein Halldórsson
Leikstjóri: Klemens Jónsson
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Næsta sýning mánudag.
Aðgöngumiðasala hafin.
Sími 41985.
SAMKOMUR
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
Á morgun (sunnudag) að
Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h.
að Hörgshlíð 12 Rvík, kl. 8 e.h.
Kristileg samkoma
á bænastaðnum Fálkag. 10
sunn-ud. 15/5 kl. 4. Bænastund
alla virka daga kl. 7 e. m.
Allir velkomnir.
Samkoma
í Færeyska sjómanna-heimil-
inu sunnuda-ginn kl. 5.
Allir velkom-nir.
H já lpræðisherinn
Sunnudag kl. 11 talar Jó-
-hannes Sigurðsson. Kl. 20.30:
Hjálpræðissamkoma.
K.F.U.M.
Almenn samkoma í húsi fé-
lagsins við Amtmannsstíg ann
að kvöld kl. 8.30. Jóhannes
Sigurðsson talar. Allir vel-
komnir.
Maðurinn með
járngrímuna
(„Le Masque de Fer“)
CINEMASCOPE
JEAN MARAIS
mm
jernmasken ^
Övenju spennandi og ævin-
týrarík frönsk CinemaScope
stórmynd í litum, byggð á
sögu eftir Alexander Dumas.
Jean Marais
Sylvana Koscina
Dans.kir textar.
Sýnd kl. 5 og 9.
Næst síðasta sinn.
LAUGARAS
-n>:
SÍMAR 32075-36150
Heimur
á fleygiferð
(Go Go Go World)
Ný ítölsk stórmynd í litum
með ensku tali og íslenzkum
texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16 ára.
V A N T A R
1-2 unga menn
Nám kemur til greina.
BÍLAYFIRBYGGINGAR S/F
Auðbrekku 49, Kópavogi
Sími 38298.
Verkamenn
óskast í byrgðaskemmu Rafmagnsveitna
ríkisins í Reykjavík. Æskilegt er að um-
sækjandi hafi bílpróf. Uppl. gefur byrgða-
vörður og starfsmannadeildin.
RAFORKUMÁLASKRIFSTOFAN
Laugavegi 116 — Sími 17400.