Morgunblaðið - 14.05.1966, Blaðsíða 30
ou
IHUKbU IVDLAUft;
Laugardagur 14. maí 1966
60 ár frá fyrstu
Íslandsglímunni
Fer fram í 56 sinn í dag
ávarp. Gísli Haildórsson, forseti
íþróttasambands Islands, setur
mótið með ræðu. Verðlaun af-
hendir Hörður Gunnarsson, for-
maður Glimuráðs Reykjavíltur.
Opinbert glímumót hefur ekki
áður verið háð í Austurbæjar-
bíói og er þess vænzt að sú ný-
breytni mælist vel fyrir enda
verðugt, að íslandsglíman sé háð
við viðunandi skilyrði á þessum
merku tímamótum.
Undirbúning og framkvæmd
mótsins annast Glímudeild Ár-
íanns.
Eins og fyrr segir verður 56.
íslandsglíman háð í Austurbæj-
arbíói kl. 14.30 í dag , laugardag.
Golfskálinn fullgerður á
miðju sumri og 18 holu völlur
Golfklúbbur R-víkur ræðst í
milljónaframkv. á svæði sínu
56. ÍSLANDSGLÍMAN verður
háð í dag kl. 14.30 í Austurbæj-
arbíói og eru 12 glímumenn
skráðir til leiks frá 4 félögum,
Glímufélaginu Ármanni, Knatt-
spymufélagi Reykjavíkur, Ung-
mennafélaginu Vikverja og Ung
mennafélaginu Breiðabliki,
Kópavogi.
Að þessu sinni er gliman hald-
in í Austurbæjarbíói enda vand-
að til hennar venju fremur, þar
sem 60 ár eru frá fyrstu íslands-
glimunni, en hún var háð á Ak-
ureyri 20. ágúst 1906. Sigurveg-
ari í þeirri glimu varð Ólafur
V. Daviðsson, sem enn er við
beztu heilsu og verður heiðurs-
gestur á íslandsglímunni í dag.
AMs hafa 13 glímumenn hlotið
nafnbótina Glímukóngur íslands
en oftast þeir Ármann J. Lárus-
son, Sigurður Thorarensen, Sig-
urður Greipsson og Guðmundur
Ágústsson.
Við upphaf íslandsglimunnar
nú mun Gylfi í>. Gislason,
menntamálaráðherra, flytja
Litlo bikor-
keppnin hdlfnuð
um helginn
FYRRI umferð Litlu bikarkeppn
innar lýkur uxn þessa helgi. Sú
breyting hefur verið gerð á upp-
haflegum leiktima að vegna sjó-
mannadagsins verður leikur
Keflavíkur og Breiðabliks færð-
ur til laugardags og fer fram
í Keflavík í dag kl. 3.
Að þeim leik loknum er aðeins
einum leik ólokið í fyrri um-
ferð. Sá verður á Akranesi milli
Akurnesinga og Hafnfirðinga, og
verður einnig leikinn um helg-
ina.
Framhaldsaðal-
fundur Fram
ERAMHALDSAÐALFUNDUR
knattspyrnufélagsins Fram verð
ur ha'ldinn í félagsheimili félags
ins mánudaginn 16. mai og hefst
kl. 20.30.
FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD Ár-
manns hefur ákveðið að stofna
til námskeiðs i frjálsum íþrótt-
um á svæði félagsins við Sig-
tún.
Námskeið þetta er fyrir byrj-
endur og verður kennt á mánu-
dögum, miðvikudögum og
fimmtudögum frá kl. 20.00 til
21,00.
Aðalkennari verður Jóhannes
Sæmundsson, sem stundað hefur
nám í Bandaríkjunum síðustu 4
árin. Námskeið þetta verður fyr-
ir pilta 13 ára og eldri og verð-
ur kennt í öMum greinum frjálsra
iþrótta, köstum, stökkum og
hlaupum. Jóhannesi til aðstoðar
verða margir af beztu íþrótta-
mönnum félagsins og má því bú-
ÞESSA dagana er verið að skipu
leggja lokastarfið að því að full-
gera hinn nýja og glæsilega skála
Golfklúbbs Reykjavíkur í Grafar
holti. Er mikill hugur í stjórnar-
mönnum G.R. og hafa þeir þegar
gert samninga við veitingamenn
Skíðnfólk
d fognoði í kvöld
SKÍÐAFÉLÖGIN í Reykjavík,
Ármann, ÍR, KR og Víkingur,
efna til sameiginlegrar kvöld-
vöku í Tjarnanbúð (niðri) í
kvöld og hefst fagnaðurinn kl. 9.
Þar fer fram verðlaunaafhend
ing og dansað verður. Skíðafólk-
ið er þek'kt fyrir að kunna að
skemmta sér vel og má enn ætla
að svo verði í kvöld þegar skíða
deildirnar fjórar sameinast um
ast við að námskeið þetta verði
sérstaklega árangursríkt og
skemmtilegt.
Aðstæður til iðkana á frjálsum
íþróttum eru mjög góðar á fé-
lagssvæðinu og vill deildin vekja
athygli allra ungra íþróttamanna
á þessu einstæða tækifæri, til
þess að þjálfa undir stjórn svo
góðs kennara sem Jóhannes er.
Jafnframt bendir deildin þeim
íþróttamönnum í félaginu, sem
æft hafa aðrar greinar yfir vet-
urinn á þetta ágæta tækifæri til
að halda áfram þjálfun, eftir að
vetrarstarfi þeirra er lokið.
Námskeiðið stendur yfir í einn
mánuð og lýkur því með innan-
félagsmóti fyrir alla þátttak-
endur.
(Frjálsíþróttadeild Ármanns)
um að hefja þar veitingasölu í
vistlegum salarkynnum skálans
og má ætla að þar verði vinsæl-
asti veitingasalur í nágrenni
Reykjavíkur. Mun salurinn rúma
um 150 manns.
Þá eru og ákveðnar miklar
framkvæmdir við völl félagsins
og þó lokatakmarki verði ekki
náð á S'Umrinu, þá ætti að geta
Magnus kennir hjá G. K.
miðað verulega í áttina og
snemma í sumar verður leikið
á 18 holum, fyrsta fullstóra golf-
velli landsins.
Magnús kennir.
Golfklúbburinn hefur ráðið
hinn kunna golfmann Magnús
Guðmundsson frá Akureyri sem
Þróttur vann 2-0
í GÆRKVÖLDI léku Þróttur og
Víkingur í Reykjavíkurmótinu.
Þróttur sigraði með 2 mörkum
gegn 0.
kennara í sumar. Mun kennsla
hans og námskeið hefjast um
aðra helgi. Umsjón með kennslu
annast Viilhjálmur Hjálmarsson,
sími 16177.
Skálinn fullgerður.
Ráðamenn G.R. boðuðu blaða-
menn til sín í gær. Var sýndur
skálinn sem nú er tilbúinn undir
tréverk og það raunar hafið að
nokkru.
Gerður hefur verið samningur
við feðgana Ragnar Jónsson og
Jón Ragnarsson um veitingarekst
ur í skálanum og verður nú
unnið að því að kappi að sá rekst
ur geti hafizt en það þýðir að
skálinn verður fullgerður á
miðju sumri, sagði Þorvaldur Ás-
geirsson form. G.R. Hann kvað
skálann kosta nú 3% millj. kr.
en klúbburinn myndi afla láns-
fjár svo að fullgera mætti skál-
ann og koma honum í full not.
Myndi kosta um 600 þús. kr. að
fullgera hann.
1,2 millj. kr. í völlinn.
Páll Ásg. Tryggvason form.
vallarnefndar sagði að í sumar
yrðu 4 menn starfandi við við-
hald vallarins og myndi það eitt
NÚ fær skíðafólk hér syðra
ágætt tækifæri til að framlengja
veturinn og njóta skiða sinna í
ágætu skíðafæri og góðu yfir-
læti í skíðahótelinu á Akureyri.
Þar er nú ennþá betra skíðafæri
heldur en nokkurn tíma var í
fyrravetur að sögn hótelráð-
enda.
Og til þess að gera fólki kleift
að njóta þess hafa ferðaskrifstof-
urnar í Reykjavik, Skíðahótelið
í HlíðarfjaUi við Akureyri og
Flugféiaig íslands tekið höndum
kosta 5—600 þús. kr. Auk þess
yrði unnið að nýbyggingum fyrir
um 600 þús. kr., fullgerðar yrðu
tvær brautir sem á vantaði nú og
byggðar nýjar flatir green) og
unnið utan brauta. Páll sagði að
frostið hefði gert mikið tjón. Það
sprengdi grjót upp úr grasbraut-
unurn. Páll sagði að G.R. fengi
fflokk 15 pilta og 15 stúlkna frá
vinnuflokkum Reykjavikurborg-
ar sem ynnu á svæði féJagsins
frá 1. júní til ágústloka.
Páll sagði að svæði félagsins
væri 70 hektarar. Reynt hefði
irramhald á bls. 31.
Fyrsto golf-
keppnin hjó GR
FYRSTA golfkeppni hjá Golf-
klúbbi Reykjavíkur er í dag,
laugardag. Hefst hún kl. 13.30 og
er þetta höggakeppni. Er keppt
um Arnesons-skjöldinn.
Vormót ÍR
24 maí
VORMÓT ÍR fer fram á Mela-
veMinum 24. maí nk. og verður
keppt í eftirtöldum greinum:
Kúluvarpi, kringlukasti, 100 m.
hlaupi fullorðinna og drengja,
800 m. hlajupi, langstökki, há-
stökki og 4x100 m. boðhlaupi.
Mótið hefst kl. 8.
saman og bjóða tveggja daga ferð
og dvöl þar fyrir 1898 kr. I-nni-
falið í því verði eru flugferðir,
flutningur milli flu-gvallar og
hótelsins fram og til baka, allur
matur og gistingin. Má segja að
þetta sé kostaboð.
Skíðafókið getur ef vill fram-
lengt dvölina og kemur þá til 400
kr. hótelkostnaður dag hvern að
auki.
Hægt er að fara hvaða morgun
sem er frá Reykjavík og koma
til baka að kvöldi næsta dags.
fagnaðinn.
Ármenningar efna til
námskeiðs í frjálsum
Skíöaferöir til Akur-
eyrar fyrir 1898 kr.
—■ Allur kostnaður innifalinn i 2 daga