Morgunblaðið - 14.05.1966, Side 19
r
LaugarðagOT 14. maí 1966
MORGU N BLAÐHÐ
19
Skýrsla gerft um útlán
64 og '65bókasafna árin 19
Aðsókn hefur verið góð að mál verkasýningu Braga Ásgeirssonar
í Listamannaskálanum. í dag og á morgun eru síðustu sýningar-
dagarnir. Er sýning opin frá kl. 2—10 í dag og 2—11 á sunnudag.
20 myndir á sýningunni hafa selst.
SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM
NÝLEGA er komin út skrá yfir
útlán almenningsbókasafna hér
á landi 1962,1963 og 1964. Skýrsl
an 1962 nær til 137 safna, skýrsl
an 1963 til 175 safna og 1964 til
170 safna. Notkun safnanna hef-
ur hraðaukizt ár frá ári. Sýna
skýrslurnar svipað val höfunda
og á Norðurlöndunum almennt.
Hér fer á eftir skrá um útlán
bóka 54 höfunda 1962 og 1963
©g 76 höfunda 1964:
Árið 1962.
Guðmundur G. Hagalín 5240
Guðrún frá Lundi 5011
Kristmann Guðmundsson 4940
Elíribörg Lárusdóttir 4764
Ingibjörg Sigurðardóttir 4467
Ragriheiður Jónsdóttir 3667
Ármann Ki\ Einarsson 3532
Halldór Kiljan Laxness 3187
Jenna og Hreiðar (Jensína Jóns-
dóttir og Hreiðar Stefánss, 2508
Stefán Jónsson, kennari 2380
Jónas Árnason 2314
Guðmundur Daníelsson 2046
Jón Sveinsson 1567
Kristján Jónss. (Örn Klói) 1557
Þórbergur Þórðarson 1556
Jón Helgason, ritstjóri 1540
Stefán Júlíusson 1515
Jón Björsson frá Holti 1378
Jón Mýrdal 1343
Gunnar Gunnarsson 1325
Árni Óla 1316
Guðmundur L. Friðfinnsson 1314
Þórunn Elfa Magnúsdóttir 1304
Hafsteinn Sigurbjörnsson 1259
Guðm. Magnússon (Jón Trausti)
1186
Filippía Kristjánsd. (Hugnin
1170
Gunnar M. Magnúss 1163
Ragnar Þorsteinsson 1132
Matthías Johannessen 1104
Jóhannes Helgi 1065
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson 994
Gils Guðmundsson 972
Indriði Þorsteinsson 945
Séra Jón Thorarensen 942
Eiríkur Sigurðsson 875
Böðvar Guðjónsson 874
Ingibjörg Jónsdóttir 857
Kári Tryggvason 823
Bjarni M. Jónsson 814
Einar H. Kvaran 808
Jökull Jakobsson 791
Stefán Jónsson, fréttamaður 790
Hendrik Ottósson 751
Oscar Clausen 747
Sigurður A. Magnússon 746
Árni Ólafsson 724
Jón Thoroddsen 671
Þórleifur Bjarnason 655
Hanna Kristjánsd. (Jóhanna) 646
Gísli Ástþórsson 644
Óskar Aðalsteinn 640
Margrét Jónsdóttir 613
Davíð Stefánsson 593
Jakob Thorarensen 592
Árið 1963.
Ingibjörg Sigurðardóttir 5010
Guðrún frá Lundi 4885
Guðmundur G. Hagalín 4125
Kristmann Guðmundsson 3996
Elínborg Lárusdóttir 3338
Ármann Kr. Einarsson 3313
Ragnheiður Jónsdóttir 3232
Halldór Kiljan Laxness 3200
Jónas Árnason 2593
Guðmundur Daníelsson 2448
Jón Sveinsson (Nonni) 2288
Jenna og Hreiðar 2255
Stefán Jónsson, kennari 1938
Ingibjörg Jónsdóttir 1900
Hafsteinn Sigurbjörnsson 1890
Árni Ólafsson 1879
Þórbergur Þórðarson 1756
Þórunn Elfa Magnúsdóttir 1710
Jón Helgason, ritstjóri 1700
Stefán Jónsson, fréttamaður 1654
Gunnar M. Magnúss 1652
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson 1639
Gunnar Gunnarsson 1576
Indriði Þorsteinsson 1537
Stefán Júlíusson 1516
Jón Björnsson 1269
Jónas Þorbergsson 1248
Árni Óla 1226
Jón Mýrdal 1218
Kristján Jónss. (Örn Klói) 1202
Guðm. Magnússon (Jón
Trausti) 1175
Jóhannes Helgi 1163
Einar H. Kvaran 1105
Guðmundur L .Friðfinnsson 1089
Filippía Kristjánsd. (Hugrún)
1079
Kári Tryggvason 1048
Ragnar Þorsteinsson 1007
Hanna Kristjánsd. (Jóhanna) 955
Jökull Jakobsson 940
Matthías Johannessen 905
Gils Guðmundsson 847
Davíð Stefánsson 835
Gísli Ástþórsson 805
Hendrik Ottósson 791
Séra Jón Thorarensen 738
Eiríkur Sigurðsson 728
Óskar Aðalsteinn 711
Margrét Jónsdóttir 656
Sveinn Víkingur 597
Sigurður Nordal 592
Vigfús Björnsson (Gestur
Hannsson) 591
Jón Thoroddsen 583
Björn Blöndal 581
Þorst. Jónsson (Þórir
Bergsson) 576
Árið 1964.
Guðrún frá Lundi 5539
íngibjörg Sigurðardóttir 5402
Ármann Kr. Einarsson 5291
Elínborg Lárusdóttir 4782
Halldór Kiljan Laxness 3558
Ragnheiður Jónsdóttir 3458
Guðm. Gíslason Hagalín 3419
Jenna og Hreiðar 3142
Kristmann Guðmundsson 2957
Guðm. Daníelsson 2864
Þórunn Elfa Magnúsdóttir 2429
Hafsteinn Sigurbjörnsson 2253
Ingibjörg Jónsdóttir 2216
Stefán Jónsson 2051
Jónas Árnason 2045
Gunnar M. Magnúss 1878
Þórbergur Þórðarson 1790
Davíð Stefánsson 1754
Jón Sveinsson (Nonni 1748
Indriði G. Þorsteinsson 1746
Jón Björnsson yngri 1667
Árni Ólafsson 1657
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson 1626
Gunnar Gunnarsson 1620
Jón Mýrdal 1543
Guðm. Magnússon (Jón
Trausti) 1529
Stefán Jónsson, fréttam. 1489
Hanna Kristjánsd. (duln.) 1433
Jón Helgason, ritstjóri 1363
Örn Klói 1321
Árni Óla 1287
Filippía Kristjánsd. (Hugrún)
1215
Stefán Júlíusson 1191
Óskar Aðalst. Guðjónsson 1165
Kári Tryggvason 1145
Gísli Ástþórsson 1095
Ragnar Þorsteinsson 1021
Hjörtur Gíslason 998
Eiríkur Sigurðsson 965
Árni Jónsson, Akureyri 907
Gils Guðmundsson 904
Vilbergur Júlíusson 848
Kristján Albertsson 800
Njörður P. Njarðvík 758
Einar H. Kvaran 727
Matthías Johannessen 718
Sveinn Víkingur 717
Magnea frá Kleifum 702
Margrét Jónsdóttir 693
Jökull Jakobsson 657
Ásgeir Jónsson 655
Oscar Clausen 644
Guðm. L. Friðfinnsson 642
Gestur Hannesson 639
Már Kristjónsson 623
Jón Thorarensen 622
Ólafur Jóh. Sigurðsson 598
Jónas Þorbergsson 595
Andrés Kristjánsson 589
Guðmundur Kamban 589
Sigurður Helgason 579
Jón Kr. ísfeld 555
Jóh. Maghús Bjarnason 554
Jón Vagn Jónsson (duln.) 554
Ævar Kvaran 534
Jón Thoroddsen eldri 522
Jón Árnason, þjóðvagnar. 512
Henrik Ottósson 506
Einar Guðmundsson 501
Guðrún A. Jónsdóttir 494
Gísli Sigurðsson 489
Gísli Jónsson, menntask.k. 483
Hallgrímur Jónasson 479
Guðl. Benediktsd. (Freygerður)
475
Sigurjón Jónsson 472
135 órásoiierðir
inn yfir
N-Vietnam
Saigon, 13. maí. — (NTB) —
HAFT er eftir talsmanni Banda-
ríkjahers í Saigon í dag að aldrei
hafi fleiri herflugvélar farið í
árásarferðir inn yfir N-Vietnam
en í gær og hafi alls verið farn-
ar 135 ferðir yfir landamærin.
Áður höfðu flestar verið farnar
87 ferðit á einum degi, sl. mið-
vikudag.
Suðvestan Saigon kom til
harðra bardaga í dag með skæru
liðum Viet Cong annars vegar
og herliðum úr landgönguliði
bandaríska flotans og herdeild úr
her S-Vietnam hins vegar. Stóð
orrusta þessi í sjö klukkustund-
ir og féllu af skæruliðum 175
menn en fáir af andstæðingun-
um.
Kosygin skoðar
þurrkasvæði í
Egyptalandi
Kairo, 13. maí — NTB —
ALEXEI N. Kosygin forsætis-
ráðherra Sovétríkjanna, og Gam
ai Abel Nasser. Egyptalandsfor-
seti, komu aftur til Kairo flug-
leiðis í morgun úr ferðalagi sínu
að skoða framkvæmdir við
Assuan-stifiuna miklu í Efri-
Níl.
Síðdegis fóru þeir að skoða
þurrkasvæði eitt mikið um 145
km frá höfuðborginni sem nú á
að breyta í frjósamt akurlendi
fyrir fjármagn sem Sovétríkin
láta í té og var fé til þessarar
framkvæmda heitið af fyrirrenn
ara Kosygins í embætti, Nikita
Krúsjeff, er hann kom til Egypta
lands í opihbera heimsókn fyrir
tveim árum.
Kosygin kom til Egyptalands
á þriðjudag sl. og á heimsókn
hans að standa í átta daga.
HEIMUR Á FLEYGIFERÐ
(Go Go Go Worid)
ítölsk mynd.
Ef okkur brestur farareyri til
að kanna ókunn lönd, þá hleyp-
ur Laugarásbíó og raunar stund
um fleiri bíó undir bagga með
okkur með kvikum myndum af
lifnaðarmáttum, starfi og
skemmtanalífi fjölmargra er-
lendra þjóða. Eru þá oft dregin
fram svo sérstæð þjóðlífsfyrir-
bæri og jafnvel skuggalegt, að
ekki er einu sinni víst, að við
fengjum greiðan aðgang að þeim
þótt við heimsæktum viðkom-
andi lönd, nema hafa því betri
mundu margir kjósa, að halda
sambönd þar ytra. Og sennilega
sig í nokkurri fjarlægð frá sutn
um þeirra.
Trúlega eru nektarsýningar og
nektardansar ýmiss konar það
sýningaratriði, sem oftast er
dregið fram í slíkum myndum.
Slíkar sýningar eru yfirleitt vin-
sælar, a.m.k. meðal vissra aldurs
flokka kvikmyndahúsagesta og
þá einkum karlmanna. Sjálfsagt
þreytast dömurnar fyrr á því að
horfa á margvíslegar lenda- og
kviðarsveiflur kynsystra sinna.
En raunar getur þetta þreytt
karlmenn líka með tímanum,
þótt yfirleitt berist þeir betur af
en kvenmenn í þeim sökum.
Annars er hið svonefnda
„strip tease" orðið svo hvers-
dagslegt fyrirbæri, að erlendir
skemmtanasérfræðingar eru stöð
ugt að leita nýrra forma, gera
nýjar tilraunir á þeim sviðum,
líkt og hugmyndarikir „framúr-
stefnumenn* í skáldskap og list-
um. Að sýna allsnakinn 'ikven-
mann dansa, án- nokkurra sér-
legra, nýrra tilbrigða, þykir
þannig ekki lengur frumlegri
viðburður, né vekur meiri for-
vitni en þegar 30 þúsund króna
rithöfundur íslenzkur gefur út
ljóðabók eða sveitalífssögu í
hefðubundnum stíl. — Hér verð
ur hinum nýju framúrstefnutil-
raunum í „magadansi" ekki
lýst, heldur vísað til kvikmynda
hússins.
Vændi með margvíslegu sniði
er einnig sýnt í þessari mynd.
Hundaát á Hawai, barnasala í
Kína, nautaat á Spáni, og ekki
má gleyma sérkennilegum brúð-
kaupssiðum á Malakkaskaga.
Þar eru hin nýgiftu hjón bundin
saman á hárinu og höfð undir
ströngu eftirliti í sex daga. Lík-
lega til að skerpa ástina og eftir
væntinguna, sem gengur síðan í
uppfyllingu að umgetnum tíma
liðnum.
Eigi má heldur gleyma hinum
ful'lkomnu bréfaskólum á ítalíu,
þar sem menn geta m.a. lært að
dansa. Á Bréfaskóla SÍS og ASÍ
þar mikil lönd ónumin, sem ef
til vill væri hugsanlegt að sam-
eina fræðslunni um áfengismál.
Hversu sannsögulegar eru svo
fræðslumyndir sem þessi? Sumir
vilja draga í efa, að þær þræði
nákvæmlega brautir sannleik-
ans í ölluip greinum. Sum atrið-
in séu einfaldlega sviðsett af
framleiðendum myndanna. Slíkt
er ljótt athæfi, ef satt er, að
ljúga að góðum gestum um jafn
mikilvæg atriði og sköpulag
fólksins til dæmis. Vil ég ekki
ætla kvkmyndaframleiðendum
slíka ósvinnu, fyrr en mér ber-
ast vottfestar, óhrekjanlegar
skýrslur þar uip,
íslenzkur texti fylgir.
Tvær biðskákir
tefldar í dag
MOSKVA, 13. maí: — Tigran
Petrosjan og Boris Spasskí
tefldu 14. skákina í einvíginu
um heimsmeistaratitilinn í dag.
Fór hún í bið eftir 41 leik.
Biðskákin verður tefld á morg-
un, laugardag, ásamt biðskák-
inni úr 13. umferð, sem fór aftur
í bið í gær eftir 91 leik.
Spasskí hefur aðeins betri
stöðu í skákinni úr 14. umferð,
og stendur einnig nokkuð betur
í hinni skákinni.
IWotmæla
síldarverðinu
Hafnarfirði 12. maí 1966.
Fundur haldinn í stjórn og
trúnaðarmannaráði Sjómannafél.
Hafnarfjarðar 11. maí 1966, sam-
þykkti einróma eftirfarandi til-
lögu:
„Stjórn og trúnaðarmannaráð
Sjómannafélags Hafnarfjarðar,
mótmælir nýauglýstu síldarverði,
sem er allt of lágt. Jafnframt
lýsir fundurinn yfir undrun sinni
á að fulltrúar sjómanna í verð-
lagsnefndinni, skuli hafa staðið
að þessari verðlagningu"..
Kjósum AfTMAfgóöa stjórn