Morgunblaðið - 14.05.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.05.1966, Blaðsíða 7
Laugarttagur 14. maí 1966 MORGUNBLADID 7 Sýning í Mbl. gluggn Um þessar mundir stendur yfir sýning í glugga Morgun- blaðsins á málverkum eftir Gunnar Sigurjónsson loft- skeytamann í Gufunesi. Gunn ar Sigurjónsson sagði okkur í fyrradag, að hann hefði lært að teikna hjá Marteini Guð- mundssyni og Birni Björns- syni og síðan hefði hann mál- að öðru hvoru, og svolítið fengizt við skrautritun. Gunn ar er Hafnfirðingur, 56 ára að aldri, kvæntur og á 3 syni. Myndirnar, sem hann sýnir núna í glugganum eru málað- ar á síðustu 5 árum. Sýning þessi mun standa fram yfir helgi, þetta er sölusýning, og auglýsingadeild blaðsins veit ir upplýsingair- FRETTIR Kristileg samkoma á bæna- staðnum, Fálkagötu 10, sunnud. 15. maí kl. 4. Bænastund alla vinka daga kl. 7 e.m. Allir Vel- komnir. Sunnudagaskóii Hjálpræðis- hersins: Sunnudag kl. 12:45: Sunnudagaskólaferð. Takið með mjólk og brauð. Mætið stundvís- lega! Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11- Helgunarsamkoma. Jó- hannes Sigurðsson talar. Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Foringjar hermenn vitna og syngja. Allir velkomnir! Kvæðamannafélagið IÐUNN hefur kaffikvöld á Freyjugötu 27 á kvöld kl. 8. Minningarspjöld Styrktarfé- lags vangefinna fást á skrifstof- unni, Laugaveg 11 ,sími 15941 og í verzluninni Hlín, Skólavörðu- etig 18 sím Í12779. Kvennaskólinn í Reykjavík, Sýning á handavinnu og teikn- ingum verður haldinn í Kvenna- skólaum í Reykjavík sunnudag- inn 15- maí kl. 2—10 og mánu- daginn 16. maí kl. 4—10. Stjórn Rithöfundafélags ls- iands minnir félagsmenn sína á íraimhaldsaðalfundinn í dag kl. 3í Café HölL Filadelfía, Reykjavík: Almenn eamkoma sunnudagskvöld kl. 8. Ræðumaður: Guðmundur Markússon. Tvísöngur: Garðar Loftsson og Dagbjartur Guðjóns eon. Safnaðarsamkoma kl. 2. Kvenfélag Neskirkju. Aðal- fundur félagsins verður haidinn mánudaginn 16. maí kl. 8.30 í Félagsheimilinu. Venjuleg aðal- fundarstörf. Frú Geirþrúður Bernhöft flytur erindi- Hafiiði Jónsson garðyrkjustjóri sýnir litskuggamyndir og flytur erindi Kaffi. Stjórnin. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði: Aimenn samkoma á sunnudags- kvöld kl. 8:30 Benedikt Arnkels son cand. theol. talar. Allir vel- komnir. Kvenfélag Hailgrímskirkju heldur vorfagnað miðvikudaginn 18. maí kl. 8.30 í Iðnskólanum gengið inn frá Vitastíg. Fundar efni: Dr. Jakob Jónsson flytur vorhugleiðingu. Ann Jones frá Wales syngur og leikur á hörpu. Myndasýning. Kaffiveitingar. Konur vinsamlegast fjölmennið og taki með sér menn sína og aðra gesti. Stjórnin. Málverkasýning Helga Berg- manns í Félagsheimili Kópavogs neðri sal, er opin daglega frá kl. 4—9, en ekki 10, eins og áður vegna leiksýningar. Háteigsprestakall. Séra Jón Þorvarðsson verður erlendis nokkrar vikur. Vottorð eru af- greidd í Drápuhlíð 4. Kvenfélag Kjósarhrepps; Hefir sérstakan söludag, (basar) sunnu daginn 15. þ.m., að Félagsgarði, kl. 3. e.h. Verða þar á boðstólum prjónavörur á börn og unglinga, svo og ýmsar aðrar vörur, ódýr- ar. Einnig verður selt kaffi. SÝNING á teikningum ís- lenzkra og bandaríska skóla- barna — haldin af Rauða Krossi íslands, er opin mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 12—21 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12—18, og laugardaga og sunnu- daga kl. 13—19, í Ameríska bóka safninu, Bændahöllinni, Haga- togri 1, daga 2—10 maí. Aðgang- ur er ókeypis. Utankjörfundarkosn. Sjálfstæðis- flokkurinn vill minna stuðnings fólk sitt á að kjósa áður en það fer úr bæn- um eða af landi brott. Kosningaskrifstofa Sjálf stæðisflokksins er í Hafnar- stræti 19, símar 22637 og 22708. Kvenfélag Lágafellssóknar. Aðalfundur félagsins verður haldin að Hlégarði mánudaginn 16. maí kl. 8. Venjuleg aðalfund- arstörf. Mætið stundvíslega. — Stjórnin. Skandinaver í Reykjavík göver oppmærksrue, en falles nordieke guðdstæneste í Domkirken er kl. 11 f.m. söndag. Gullbrúðkaup eiga í dag hjón in Laufey Gunnlaugsdóttiæ og Gunnar Sigurðsson, Sóleyjargötu 12, Akranesi. Þau verða stödd að Vogabraut 1 í dag. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Mosfellskirkju af séra Bjarna Sigurðssyni ungfrú Eria Sigríður Hermannsdóttir og Guðni Hermannsson, Helgastöð- um, Mosfellssveit. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Sigurðs syni ungfrú Hjördís Arnfinns- dóttir og Steingrímur Kolbeins- son- Heimili þeirra er að Selási 22A. Gefin verða saman í hjóna- band í dag í Keflavíkurkirkju, af séra Birni Jónssyni, ungfrú Ásdís Minny Sigurðardóttir, Vesturgötu 21, Keflavík og Sigurður Þorsteinsson, Véstur- götu 12, Keflavík. Heimili brúð- hjónanna verður að Vesturgotu 34, Keflavík. Laugardaginn 23. apríl voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen ungfrú Sigrún Ósk Ingadóttir, flugfreyja og Kristján Sigurðsson, stud. med. Heimili þeirra er að Guðrúnar- götu 8. (Ljósmynd. óli Páll). Spakmœli dagsins Kaupi menn bækur vegna þess, að þær eru gefnar út af frægum útgefanda, er það engu betra en að kaupa föt hjá frægum skraddara, þótt þau fari illa. Oo =» •sur. JSfcrfÚM- I>ú getur bara séð það á tönn unum! AÐ ég er ekki að pranga neinni AFLÓGA-BYKKJU HGM Til sölu Skoda Oktavia 440, árg. ’56. Skipti á mótorhjóli kæmi til greina. Jppl. í síma 19723. Til sölu sem ný Hoover þvottavél, minni gerð, handsnúin vinda. Verð 5500. Simi 31069. Keflavík Tökum upp i dag amerísk- ar Cordoroy karlmanna sportskyrtur. Fallegir litir. Gott snið. Veiðiver, sími 1441. Fótsnyrting Sigrún Þorsteinsdóttir snyrtisérfræðingur, Hverf- isgötu 42. Sími 13645. Keflavík Innkaupin á einum stað. Vax sjóstakkar, max lönd- unarbuxur, max sjópokar. Tretro klofhá sjóstígvél og tretro lágstigvél. Veiðiver, sími 1441. Ensk verzlunarbréf — Aukavinna. Óskum að komast í samband við bréf ritara nú þegar. Heimav. kernur til gr. Tilb. sendist afgr. Mbl. f. 20. þ.m. merkt „Ensk verzlun 9695“. Sveit Óska eftir að komast í sveit. Er með 9 ára dreng. Er vön allri sveitavinnu. Tilboð ásamt kaupi sendist . tU Mbl. fyrir 17. maí merkt „Sveit 9693“. Sumarbústaður við Þingvallavatn til sölu. Stærð um 21 ferm. Veiði- réttur fyrir tvær stangir. Nafn og símanúmer send- ist afgr. blaðsins merkt: „852“. Til leigu stórt risherebrgi (á Mel- unum). Tilboð óskast send á afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi á mánudag merkt: „Herbergi 9320“. Bílkrani Um þriggja tonna bílkrani til sölu. Ámokstursskófla og gripskófla (crabíbi) fylgir. Uppl. í símum 2093CV og 30848. Til sölu Stude Baker árg. ’51, tveggja dyra. Verð 10 þús. kr. að Lyngbr. 6, KópavogL Opel Kapitan '62 nýskoðaður í 1. flokks ástandi til sölu. UppL í síma 30924 eftir kl. 5. Sveit 15 ára drengur óskar eftir að komast á gott heimili í sveit í sumar. Uppl. í síma 24704. Óska eftir góðri 2ja til 3ja herbergja ibúð (einbúi). Sigmundur Jóhannsson Símar 14119 og 16517. Gott herbergi með sérinngangi óskast strax fyrir miðaldra mann. Tilfboð sendist á afgr. Mbl. merkt: „Fimmtudagur — 9698“. Hafnarfjörður — Rvík Óskum að taka á ieigu 3ja herbergja íbúð nú þegar eða 1. júní. UppL í síma 51540. 2 ferm. miðstöðvarketill með blásara og spíral dunkur til sölu. Uppl. í síma 32104 eftir kl. 2. Til leigu tveggja herbergja íbúð í suðvesturborginni er til leigu strax. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilb. merkt „9635“ sendist M‘bl. sem fyrst. Húsnæði Einhleypur iðnaðarmaður óskar eftir einu herbergi og eldunarplássi. Má vera í Kópavogi. Uppl. í síma 20451. Billiard Óskað eV eftir kaupum eða leigu á billiard borði. Tilb. sendist blaðinu, merkt: „Billiard 9631“. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðujtíg 23. — Sími 23375. Klæðum og gprum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23. Sími 23375. lltgerðarmenn Af sérstökum ástæðum er lítið notuð síldamót 40 umför á alin til sölu: Stærð: 215 faðmar lengd, 78 faðmar dýpt. Lánamöguleikar. Upplýsingar hjá Netagerð Thorbergs Einarssonar sími 14507 og 17210. Algreiðslnmoður og stúlkn óskast til starfa í matvöruverzlun í bænum. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „Afgreiðslufólk — 9691“ fyrir 19. maí n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.