Morgunblaðið - 21.05.1966, Blaðsíða 1
32 síður
53. árgjungur.
114. tbl. — Laugardagur 21. mai 1966
Prentsmiðja Morgunblaðsina.
með geysifjól-
vnennuiiii fundi
Sjálfstæóis-
manna
„VIÐ vonum að Reykjavík
verði enn sem fyrr í góðum
böndum og að hún vaxi að
vinsældum og hamingju“,
aagði Tómas Guðmundsson
skáld, fundarstjóri á glæsi-
legum fundi Sjálfstæðis-
manna í Háskólabíói í gær-
kvöldi, er hann sleit honum.
Fundinn sóttu 1700—1800
manns. Sjö fulltrúar höfðu
flutt þar ávörp, en Lúðra-
•ve.it Reykjavikur leikið áður
á blfi. 25
ffiuti mannijoidans, eem ehhi homst i sal Háskóiabióe e* fylgdist net iundtnunt í t&nanhússjóavarpi, sem komid var lyrtr
í anddyrinu.
„Gaman að hitta fólk og
heyra skoðanir þess“
Samlal við Geir HaHgrímsson, borgorstjoro, om
sesko hons stiórnmólaþótltöku og framkvæmdir
og framtíð Reykjavíkur
SKÖMMU eftir aldamótin
•íðustu orti Benedikt Grön-
dal æltjarðarhvöt eftir kvöld-
göngu í Reykjavík. Kvæðið
kallaði hann Kvöldvísu. Þar
segir skáldið m.a.:
Er nú ÞETTA hið þjakaða
land?
en með þrekinu gæti það
meir,
ef að tápið og þolið sitt
tvinnuðu band:
ef að tuttugu væri sem
Geir.
Geir sá, sem skáldið nefnír
f síðustu ljóðlínunni er Geir
Zoega, útvegsmaður og kaup-
'maður, hinn mikli athafna-
maður er setti svip sinn á
Reykjavik um langan aldur.
Hann var langafabróðir Geirs
Hallgrimssonar, núverandi
borgarstjóra í Reykjavík.
Hann tók til fósturs afa Geirs,
Geir T. Zoega, og styrkti
hann til náms, er faðir hans,
sjómaður á Akranesi, drukkn-
aði.
í föðurættina var afi Geirs
Hatlgrímssonar Benedikt
Jónsson. Hann var blindur í
43 ár og leystist heimili for-
eldra Hallgríms, föður'Geirs,
Sjálfboðaliðar
á kjördag
Sjálfstæðisflokkinn vantar fjölda sjálfboðaliða á kjördag.
Finkum vantar fólk í kjördeildir.
Þeir sem ætla að vinna, tilkynni þátttöku sína sem fyrst
f simum 21409 og 17100, eða komi í Sjálfstæðishúsið við
Austurvöll kL 14.00 í dag.
upp. Hallgrímur fluttist rúm-
lega tvitugur til Reykjavíkur.
Geir er því fæddur Reykvík-
ingur, og til gamans má geta
þess að hann sá dagsins ljós,
þar sem nú eru skrifstofur
Sjálfstæðisflokksins í Thor-
valdssensstræti 2, en það hús
átti Hallgrímur, faðir hans.
Eins og kunnugt er, var
Hallgrímur Benediktsson,
einn atkvæðamesti og vin-
sælasti kaupsýslu- og fram-
kvæmdamaður hér í horg á
sínum tíma. Er enginn vafi á
því að framkvæmdahugsjón-
ir Hallgríms Benediktssonar
hafa á margan hátt mótað
Geir, son hans, enda má
segja, að það sem hvað mest
hefur einkennt borgarstjórn-
artíð Geirs Hallgrímssonar
sé framkvæmdavilji og stór-
hugur. Þessa lífsafstöðu hins
unga borgarstjóra kunna
borgarbúar vel að meta. enda
má fullyrða að fáir af forustu
mönnum í stjórnmálum njóti
traust í jafn ríkum mæli og
hann.
Við hittum Geir Hallgríms-
son, borgarstjóra, sem
Geir Hallgrímsson borgarstjóri í skrifstoíu sinni í gær.
snöggvast að máli í gær og
áttum við hann stutt samtal.
Fer samtalið hér á eftir.
„Hvenær fórst þú a'<5 ihugsa um
stjórnmál?" spyrjum við borgar-
stjórann fyrst.
„Ég hef alltaf hugsað um'
stjórnmál frá því ég man eftir“,
svaraði hann.
„Eru það kannski áhrif frá
föður þínum?“
„Nei, það held ég ekki, að
öðru leyti en því að töluvert var
rætt um þjóðfélagsmál á æsku-
heimili mínu, en aldrei varð ég
Lokasóknin hafin
var við að neinn hvetti mig bein-
línis til að taka þátt í stjórnmál-
um“.
„Hvenær fórstu að taka þátt í
stjórnmálabaráttu?"
„Áhugi minn á stjórnmálum óx
og dafnaði, strax og ég kom í
Menntaskólann í Reykjavík. Þá
var stríðið að brjótast út, og
mikið rætt um aiþjóðapólitík og
menn skiptust í flokka eftir því,
hvort þeir stóðu með nazistum
eða bandamönnum. Ég var aö
sjálfsögðu stuðningsmaður banda
manna, en ég man eftir því að
við sem höfðum þá skoðun þeg-
ar brezki herinn kom hingað 10.
maí 1940, áttum heldur í vök að
verjast".
„í>ú varst alinn upp sunnan
við Tjörnina“.
„Já. Ég lék mér á túninu suÖ-
ur af Laufási, ef það er það sem
Framh. á bls. 2