Morgunblaðið - 21.05.1966, Side 23

Morgunblaðið - 21.05.1966, Side 23
Laugardagur 51. maí 1966 MORGUNBLAÐIÐ 23 / í' Tónar ■ Hótel Hveragerði í kvöld KYNNTUR VERÐUR NÝR MEÐLIMUR HLJÓM- SVEITARINNAR SÖNGVAR'INN TERRV PATRICK frá Englandi KYNNT VERÐUR EINNIG NÝ HLJÓMSVEIT. Sætaferðir eru frá Selfossi og Umferðamiðstöðinni klukkan 9. Hótel Hveragerði Kvenfélagið Hringurinn efnir til merkjasölu á kosningadaginn 22. maí, til ágóða fyrir áframhaldandi líknarstarfsemi sína fyrir börn. Merki félagsins verða afhent frá kl. 9 á sunnudaginn á eftirtöldum stöðum: Þrúðvangi við Laufásveg. Austurbæjarbarnaskóla. Félags- heimili Óháða safnaðarins. Melaskóla. Laugarnesskóla. Fé- lagsheimili KFUM og K. við Holtaveg. Breiðagerðisskóla. Álftamýrarskóla. FORELDRAR! Hvetjið börn yðar til þess að selja merkin og styðja gott málefni. — Sölulaun 10%. KVENFÉLAGIÐ HRINGURlNN. O ANDLITSSNYRTING LJÓSBOD Nýkomið glæsilegt úrval af sumarhöttum verð frá kr. 250.— HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR Laugavegi 10. Matsveinn óskast á góðan togbát. — Upplýsingar í síma 34735. Lokað ■ dag vegna jarðarfarar Haraldar Óskars Leonhardssonar. VERZLUNIN BÍLARAF Hverfisgötu 108. Garðeigendur Mikið úrval af garðrósum, blómrunnum og plönt- um í limgerði. Garðyrkjustöðin GRÍMSSTAÐIR, Hveragerðl Ilallgrímur Egilsson. Húsnæði við Laugaveg til Jeigu (ekki til íbúðar). Þeir sem hefðu áhuga sendi blaðinu nafn og heimilisfang merkt: „Lauga- vegur — 9330“ fyrir fimmtudag 26/5. Til sölu Chevrolet impala árgerð 1963. Mjög glæsilegur bíll. Til sýnis Mávahlíð 2 eftir hádegi í dag og næstu daga. Sími 17691. Amerísku Lawn-Boy sláttuvélarnar slá allt át h- 0C >- z œ Q O I— oc > 2 C0 hr 'O LL Hef opnað snyrtistofu undir nafninu Helgi Hiagnússon & Co. SNYRTISTOFA / Hverfisgötu 42 Sími 13645. Sigrún Þorsteinsdóttir, snyrtisérfræðingur. eru komnar til landsins. Gangsetning leikur elnn. Rakstur óþarfur hjá stærri vélunum, því grasið sogast upp í poka. — Verðið ótrúlega lágt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.