Morgunblaðið - 21.05.1966, Page 29
Laugarðagur 21. maí 1966
MORGU NBLAÐIÐ
29
ajUtvarpiö
1 f Laugardagur 21. maí.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón
leikar — 9:00 Úrdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna —
^ 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar
— 10:00 Fréttir.
12:0* Hádegisútvarp:
Tónleikar — 12:25 Fréttir o&* veð
urfregnir — Tilkynningar.
13:00 Óskalög sjúklinga
Kristín Anna JÞórarinsdóttir
kynnir lögin.
14:30 í vikulokin,
þáttur undir stjóm Jónasar
Jónassonar.
Tónleikar. Kynnlng á vikunni
framundan. Talað um veðrið
15:00 Fréttir. Samtalsþættir.
Tónleikar.
16:00 Á nótum æskunnar
Jón Þór Hannesson og Pétur
Steingrímsson kynna létt lög.
16:30 Veðurfregnir — UmferðarmáL
Þetta vil ég heyra
^ Einar B. Pálsson verkfræðingur
velur sér hljómplötur.
17:35 Tómstundaþáttur barna og ung-
linga
Jón Pálsson flytur.
18:00 Söngvar í léttum tón:
Sven Bertil Taube syngur sænk
ar vísur og þjóðlög og Amalía
Rodrigues syngur lög frá Portú
gal.
18:55 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Laugardagskonsert
a) Julian von Karolyi leikur
píanóverk eftir Chopin: And-
ante Spianato og Grand Pplo-
naise í Es-dúr op. 22.
b) Melitta Muszely og Fritz
Wunderlich yngja diúetta úr
óperettum eftir Lehár.
c) Sinfóníuhljómsveit Berlínar
útvarpsins og Fílharmoníusveit-
in í Varsjá leika valsa eftir
Gounod og Tjaikovský.
Stjórnendur: Ferenc Fricsay og
Witold Rowicki.
20:50 Leikrit leikfélagsins Grimu:
„Fando og Lis'* eftir Fernando
Arrabal
Þýðandi: Bryndís Schram.
Leikstjóri: Gísli Alfreðsson.
Persónur og leikendur:
Fando ..............Arnar Jónsson
Lis ......... Margrét Guðmundsdóttir
Mennirnir undir regnhlifinni ... eru
Flosi Ólafsson
Karl Guðmundsson og
Sigurður Karlsson.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 Danslög.
24:00 Dagskrárlok.
OPIÐ í KVÖLD
Keynir Sigurðsson og félagar
leika og syngja.
iWf'* * v p|
Fataverzlunin
auglýsir
OPNIJN DÖMLDEILDAR
KARNABÆR
Vörur
_ Carnaby - str
> London
. ' f? „SKYRTUR, MJAÐMA-
s.-' BUXUR m/breiðum belt-
um, PEYSUR, BLÚSSUR,
KJÓLAR, DRAGTIR
Ó. FL.
Herradeild
NÝJAR VÖRUR
í HVERRI VIKU.
KAIWÆR
A Kínk, hy íhc TýS*«» 1 — Sín,i 12330‘
- DlAx'A k'lj •» «/>#» .4
• •
0PIÐ I KV0LD
Kvöldverður
framreiddur
frá kl. 7.
SEXTETT ÓLAFS GAUKS.
SÖNGVARAR: SVANHILDUR
JAKOBSDÓTTIR OG
BJÖRN R. EINARSSON.
BORÐPANTANIR
í síma 35936.
★
VERIÐ VELKOMIN í LÍDÓ.
GLAUM5Æ
Ernir og Tríó Guðm. Ingólfssonar.
GLAUMBÆR
S
OPIÐ í KVÖLD
LOKSINS leikur þessi vinsæla hljómsveit
á laugardagskvöldi í Reykjavík. Ungt fólk!
Komið í Sigtún í kvöld. Öll nýjustu lögin.
FJÖRIÐ VERÐUR í SIGTÚNI.
FJÖRIÐ FYLGIR PÓNIK!
PÖNIK - SIGTÚN
HOTE.L
Op/a tu ki. loo
í VÍKINGASALNUM:
Hljómsveit Karls
Lilliendahl.
Söngkona:
Hjördís Geirsdóttir.
Kvöldverður
framreiddur
frá kl. 7
í Blómasal
og Víkingasal.
Borðpantanir
í síina 22321.
PONIK og EINAR
PÓNIK og EINAR