Morgunblaðið - 17.07.1966, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnu'dagur 17 júlí 1966
\
Hinir þýzku gestir ÍBK:
Áhugamenn á borð
við atvinnumenn
Leika á ftljarlWíkurvelli í kvöid
1>ÝZKA liðið frá Sportclub 07, Bad Neuenahr kom til Reykjavíkur
á föstudagskvöld. Liðið er hér í boði Keflvíkinga og leikur sinn
lyrsta leik í kvöld. Mótherjarnir í kvöld verða Keflvíkingar
«g leikurinn verður á grasvellinum í Njarðvík.
á Níu með hér á landi
Þýzku liðsmennimir virð-
• ast snaggaralegir liðsmenn
og leika án efa góða knatt-
spyrnu, eins og öll þau þýzku
Jið er hingað hafa komið hafa
gert.
Liðið hefur náð prýðis-
árangri, varð 8. í meistara-
keppni þýzkra áhugamanna á
sl. ári og vann tvær alþjóð-
legar keppnir í París og
Remagen sem ætíð eru vel
skipaðar liðum. En eins og
komið hefur fram þykir for-
ráðamönnum félagsins sætast-
nr sá árangur sem liðið náði
í fyrra í kappleik við Bor-
ussia Dortmund, sem á sl.
ári vann Evrópubikar bikar-
meistara. Áhugamenn SC 07
töpuðu að vísu leiknum en úr-
slitin voru 4:6 og flaug frægð-
arsaga SC 07 víða.
1 samtalinu við Þjóðverjana
á flugvellinum í fyrrakvöld
kom fram að níu leikmanna
Jiðsins í þeim fræga leik eru
með nú og verður vissulega
gaman að sjá þessa ágætu
áhugamenn.
Bkiki skyggir það á Keflavíkuir-
liðið virðist vera komið í góða
þjálfun og frammistaða liðsins
og einstakra ieikmanna í síðustu
leikjum gefur vissulega ástæðu
til að vonast eftir skemmtilegri
viðureign í kvöld.
I.iðin
Lið Þjóðverjanna er yfirieitt
jskipað ungum mönnum, mjög
fjöihæfu.m, eins og margir þýzkir
iknattspyrnumenn eru, enda „al-
ast þeir upp“ í glæsilegum æf-
ingamiðstöðum sem nóg er af. í
Þýzikalandi.
Lið Þjóðverjanna er þannig
skipað: Markv. Steinseifer, bakv.
Fuhrmann og Hans Graf, framv.
Lorenz Graf, WöMgang Much og
Ludwig Geef, framh. Helmut
Stollenwerk, Heinz Welter Aug-
Ust Thiir, Helmut Knebel og Rolf
Kleser.
Lið Kefiavíkur: Markv. Kjart-
«n Sigtryggsson, bakv. Magnús
Haraldsson og Ólafur Marteins-
son, framv. Guðni Kjartansson,
Sigurður Alibertsson og Einar
Bönsk unglingo-
lið gegn Reykjn-
vikiuúrvnli
TVÖ dönsk unglingalið i knatt-
spyrnu eru hér stödd á veífum
Víkings. Leika þau bæði i kvöld
og fara leikirnir fram á Mela-
vellinum.
f 3. aldursflokki keppa iiðs-
menn danska félagsins Avarta
gegn jafnöldrum sínum í Viking.
Hefst sá leikur kl. 7.30.
Strax á eftir, eða kl. 8.30, leik-
ur 2. flokkur frá sama féiagi við
Reykjavíkurúrval í 2. aldurs-
flokki. Lið KRR er þannig:
Framhald á bls. 31
l'jorir ísl. liðmannanna, Valbjörn, Kjartan, Eriendur og Olafur.
Magnússon, framh. Karl Her-
mannsson, Einar Gunnarsson,
Jón Jóhannsson, Grétar Magnús-
son og Jón ólafur Jónsson.
Skozku liðin.
My ndin er tekin á Laugardalsvelli.
„Viöleggjumokkurallafram"
segja landsliðsmennirnir, sem mæta Skotum
á morgun og þriðjudag
Frjálsíþróttamenn okkar
hafa að undanförnu verið að
búa sig undir iandskeppnina
við Skota og hafa flestir þeirra
er i landsliðið voru valdir æft
vel. Á fimmtudaginn voru
þeir t.d. flestir á lokaæfing-
unni á Melavellinum og nutu
aðstoðar þjálfara sinna þeirra
Jóhannesar Sæmundssonar og
Benedikts Jakobssonar. Við
leituðum álits nokkurra um
horfur í landskeppninni og
fara hér á eftir svör þeirra:
Ragnar Guðmundsson, Á, á
að keppa í 100 m. hlaupi og
4x100 m boðhlaupi. Hann
sagðist vera í góðri æfingu
núna, og sinn bezti tími í ár
væri 11,1 sek., sem hann hefði
náð við heldur óhagslæð skil-
yrði austur á Laugarvatni nú
um siðustu helgi. Ragnar
sagðist hafa keppt við Skot-
ana er keppa eiga í 100 m.
hlaupinu í iandskeppninni í
fyrra, og hefðu þeir þá sigrað
með 2/10 sek. Hann vildi
engu spá um úrslit nú, en
sagði að vissulega yrði að
reikna það sér til hagsbóta að
hlaupa nú á heimavelli.
Þórarinn Ragnarsson, KR,
sagðist vona að keppnin yrði
jöfn, og það yrði hún örugg-
lega, svo framarlega sem
Skotarnir hefðu gefið upp
réttan árangur. Þórarinn
sagðist heldur hallast að ís-
lenzkum sigri og víst væri að
hann mundi taka á öllu sem
til væri og jafnvel meiru til.
Er ekki ósennilegt að svo
verði, þar sem Þórarinn hef-
ur áður í landskeppni kom.ð
á óvænt og sýnt mikla
keppnishörku.
Guðmundur Jónsson, HSK,
keppir nú í fyrsta skipti í þrí-
stökki í landskeppni. Hann
sagði að heilsuleysi hefði
hamlað æfingum hjá sér að
undanförnu og væri hann því
ekki sem bezt undir þessa
keppni búinn. Auk þess væri
hann tæplega nógu vanur að
stökkva á Laugardalsvellin-
um. Eigi að siður var Guð-
mundur bjartsýnn á horfur í
keppninni, og jcyaðst vonast
eftir því, að {ronum tækjzt
að vinna sigur í sinni grein,
en hans bezti árangur í ár er
14,24 metrar.
Þórður B. Sigurðsson, KR,
verður fyrirliði íslenzka lands
liðsins Og keppir jafnframt í
sleggjukasti. Hann sagði að
engin keppni væri töpuð fyrr
en hún væri búin, og víst
hefðu íslendingar farið út í
landskeppni með minni sigur-
möguleika en nú væri fyrir
hendi. Landskeppni væri allt-
af skemmtileg, og kvaðst
Þórður hlakka til þátttökun-
ar, hver svo sem úrslit yrðu.
Hann taldi keppnina í það
fyrsta, þar sem margir af
íþróttamönnunum væru nú
fyrst að komast í æfingu.
Ekki vildi Þórður spá um úr-
slit, og þegar hann var spurð-
ur um horfur í keppnisgrein
hans, svaraði hann því til, að
vonandi væri að Jón Magn-
ússon tæki a.m.k. annan Skot-
Jón Þ. ólafsson, 1R, sagði,
að miðað við þær upplýsing-
ar sem fyrir lægju ætti hann
að sigra í hástökkinu en það
væri nú sem áður, að allt gæti
skeð í keppni og bezt væri að
vera ekki of öruggur. Jón
sagðist vona, og jafnframt spá
því, að sigur íslendinga í há-
stökkinu yrði tvöfaldur. Jón
sagði, að keppni þessi væri
islenzkum frjálsíþróttamönn-
um kærkomið tækifæri, þar
sem þeir fengju alltof sjald-
an tækifæri til keppni við er-
lenda iþróttamenn. Væri leið-
inlegt hve margir af fyrirhug
uðum keppnum féilu niður,
og væri nú skemmst að minn
ast þess, að landskeppni við
Norðmenn hefði verið aflýst.
Þá hefði einnig verið um það
talað, að hingað kæmu 30
bandarískir íþróttamenn tii
keppni, en ekkert hefði bólað
á þeim enn, þrátt fyrir að
tíminn sem þeir áttu að koma
á væri liðinn. Sagði Jón að
siíkt væri ekki vænlegt til að
örfa menn til æfinga. Annars
sagðist Jón vera í góðu formi
núna og vonast til þess að sér
tækist að bæta eigið met í há
stökkinu í sumar.
Þorsteinn Þorsteinsson, KR,
hefur komið á cvænt í sumar
og bætt árangur sinn mjög.
Sagðist hann hafa stundað
háskólanám í Bandarikjun-
um sl. vetur og æft vel þar.
Hinsvegar sagðist hann ekki
æfa mjög mikið núna, enda
byggi hann að góðri vetrar-
æfingu og það væri því ekki
nauðsynlegt að æfa mikið
yfir keppnistímabiiið. Þor-
Halldóra Ilelgadóttir,
fyrirliði kvenna.
steinn sagðist vera mjög
ápægður með aðstöðuna til
íþróttakeppni hérlendis, og
sagðist ná betri tímum hérna
en erlendis. Um keppnina
sem framundan er sagði Þor-
steinn, að ekki væri gott um
að segja, hvoru megin sigur-
inn lenti. Hann mundi gera
sitt bezta og aðstæður og
áhorfendur gætu einnig hjálp
að mikið.
Valbjörn Þorláksson, KR,
sagði það trú sína, að íslend-
ingar ættu að sigra í keppn-
inni, en þá þyrftu að fara
saman heppni og það gamla
og góða form, sem íslending-
ar kæmust oft í þegar i lands
keppni væri komið. Valbjörn
sagði, að í þeim greinum,
sem hann ætti að keppa í.
ætti hann að sigra í stangar-
stökki og einnig hefði hann
sterkar sigurlíkur í 110 m.
grindahlaupi og spjótkasti.