Morgunblaðið - 28.07.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.07.1966, Blaðsíða 5
Flmmtudagur 28. Íðtf 1986 MORGUNBLAÐIÐ 5 r ÚR ÖLLUM ATTUM Kynning á 15 skáldum og Ijdðum þeirra á ensku ari og skemmtilegri en bein kynning á afurðum okkar, þó cetlunin sé að vinna að sölu þeirra. Við höfum því lagt vaxandi áherzlu á listir og bókmenntir. Og markar síð- asta hefti tímamót á því sviði Davíð Stefánsson, Tómas Guð mundsson, Jóhannes úr Kötl- um, Guðmund Böðvarsson, Snorra Hjartarson, Stein Steinarr, Jón úr Vör, Stefán Hörð Grímsson, Jón Óskar, Hannes Sigfússon, Sigfús lceland Review fer nú til um 100 landa TÍMARITIÐ Iceland Review, kynningarrit um ísland og ís- lenzk málefni, hefur nú komið út í 3 ár og var 12. hefti þess að koma út. — í þrjú ár hefur ritið verið að mótast, sögðu útgefendur þess, Haraldur J. Hamar og Heimir Hannesson, á blaðamannafundi í gær. — Mikil breyting og þróun hef- ur orðið á heftunum, sem hafa stækkað og batnað, að við vonum. Það hefur m.a. komið í ljós, að óbein kynning á landi og þjóð er árangursrík- vegna Ijóðlistarkynningar þeirrar, sem þar er. í þessu hefti birtast ljóð 15 íslenzkra ljóðskálda, nær öll þeirra í fyrsta skipti í enskri þýðingu á prenti. Ljóðunum fylgir ýtarleg grein, sem Sig- urður A. Magnússon ritar um nútímaljóðlist á íslandi og tengsl hennar við fortíðina og fylgja myndir af öllum ljóð- skáldunum. Hafa þeir Magn- ús Á. Árnason, Skúli Johnson og Sigurður A. Magnússon þýtt ljóðin, sem eru eftir Daðason, Matthías Johannes sen, Hannes Pétursson, Þor- stein frá Hamri og Sigurð A. Magnússon. Hefur Kristján Davíðsson, listmálari skreytt ljóðasíðurnar á nýstárlegan og frumlegan hátt. Sögðu út- gefendur að í næstu ritum yrði lögð áherzla á kynningu á bókmenntum og listum, yrði t.d. næst grein um tvö nýjustu leikrit Halldórs Lax- nesse og viðtal við hann og seinna 1—2 smásögur eftir Indriða G. Þorsteinsson og Þórhallur Vilmundarson, sem er bókmenntalegur ráðunaut ur ritsins, ætlar að útbúa efni um Snorra Sturluson. Er búið að fá innlenda og erlenda fræðimenn, sem eru leiðandi í norrsfenum bókmenntum, til Dönsk ferðaskrifstofa sendi þessa mynd af ungri stúlku að lesa fróðleik um Island í Iceland Review að skrifa í ritið. Iceland Review gegnir nú mikilvægu hlutverki í kynn- ingu með erlendum þjóðum á menningu og þjóðlífi íslend inga, atvinnulífi og verzlun, enda verið mikið í lagt að gera ritið vel úr garði, svo það er enginn eftirbátur þeirra rita, sem aðrar þjóðir senda frá sér til fræðslu og kynn- ingar. Kváðust Haraldur og Heimir, hafa byrjað á útgáf- unni vegna þess að þeir töldu nauðsynlegt fyrir íslendinga að eiga eitthvert slíkt rit, sem miðaði að því að koma á framfæri erlendis stöðugum straumi af nýjum fróðleik um fsland og fslendinga, menn- ingu og þjóðlíf, atvinnu og viðskiptamál. En önnur lönd Framhald á bls 25 Gætið hinnor gullnu reglu „aðeins það bezta af snyrtivörum“ Make-up filma og púður frá DOROTHY GRAY Ingólfs Apótek SMYRJIÐ MEÐ mO®DSD*SMJORIO m &a®noi ®®w □sta- og Smjörsalan s.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.