Morgunblaðið - 28.07.1966, Page 21

Morgunblaðið - 28.07.1966, Page 21
FlmmtudagW 28. júlí 1966 MORCUNBLAÐIÐ 21 Fiskibótor Tveir 10 rúmlesta bátar í mjög góðri umhirðu til sölu. Útborgun hófleg og góð lána- kjör. SKIPAr 06 VERÐBREFA. SALAN SKIPA VESTUR6ÖTU 5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiftkifikipa. Airwick lykteyðandi undraefni. ÓLAFUR GÍSLASON & Co h.f. Ingólfsstræti 1 A >(ÍL9D<BaAW!LM£?S01 * ^ Utsala — Ltsala Verzlunin Njáisgötu 49 Atvinna Reglusamur maður óskast til afgreiðslu og út- keyrslustarfa hjá innflutningsfyrirtæki í Reykja- vík. f>eir, sem áhuga hafa á starfi þessu leggi nöfn sín með upplýsingum um aldur og fyrri störf á afgr. Mbl., merkt: „Atvinna — 6227“. Það er leikur einn ú slá grasflötinn með Langmest selda garðsláttuvélin á Norðurlöndum. Norlett mótorsláttuvélin slær og fínsaxar grasið og dreifir því aftur jafnt á flötinn. Rakstur óþarfur. Slær alveg upp að húsveggjum og í kanta. Hæðar- stilling á öllum hjólum, sem ræður því hve nærri er slegið. Hraðastilling í handfanginu. Á mótornum er bæði benzín- og olíumælir. — Vinnslubreidd 19 tomniur. — Létt og lipur í notkun. — Tvær gerðir fyrirliggjandi. Verð krónur 4.415,00 og 4.547,00 með söluskatti. Takmarkaðar birgðir. LAUGAVEGI 59..slmi 18478 Ódýrasta og bezta garðsláttuvélin á markaðnum. Einkaumboðsmenn á íslandi fyrir: ,,,N* hllorsh LbHmoIoII Glóbus hf. Lágmúla 5. Sími 11555. 1966 Glæsilegustu kappreiðar úrsins verðu að SKÓGARHÓLUM laugardaginn 30. júlí og sunnudaginn 31. júlí. Mótið hefst kl. 18 á laugardag og verður framhaldið á sunnudag kl. 13. 65 fljótustu hestar landsins keppa um 52 þúsund króna verðlaun auk gullpeninga. Einnig verða sýndir 32 gæðingar. — Fjölmörg sýnin garatriði verða sýnd milli atriða. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á sunnudag. Undirbúningsnefnd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.