Morgunblaðið - 28.07.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.07.1966, Blaðsíða 6
6 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 28. júlí 196« Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekikir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Simi 23375. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Saekjum og sendum. Valhúsgögn Skolavörðustíg 23. Sími 23375. Bíll til sölu Vel með farinn Renault R 8, 1963, til sölu. Bíllinn til sýnis í portinu bak við V.R. í Vonarstraeti 4. Uppl. á staðnum eða í sima 36570. Bfll Til sölu er nýuppgerður bíll (í pallbíl) í fyrsta flokks standi, nýskoðaður, að Krosseyrarveg 11, Hafn- arfirðL Sumarbústaðaland til sölu á fallegum stað við Þingvallavatn með veiðiréttindum. Tilb merkt „100.000“ leggist inn i Mbl. fyrir 5. ágúst ’66. Til leigu T v ö einstaklingsherbergi með húsgögnum og að- gangi að baði til leigu frá 1. ágúst til 1S. september. Reglusemi. Upplýsingar í sima 13586 frá 9—6. Til sölu Mercedes-Benz hópferða- bíll, 17 farþega. Einnig sendiferðabíll, af sömu gerð. Uppl. í síma 51116. Skrifstofustarf Kona vön skrifstofustörf- um óskast bálfan eða allan daginn. Leðuriðjan, Atli Ólafsson. Til sölu Mercedes-Benz, árg. 1954, vel útlítandi. Upplýsingar á Lindargötu 30 (verkstæð- inu). Atvinna óskast Ungur kennari óskar eftir atvinnu í 1—2 mánuði. Margt kemur til greina. Simi 17949. Barnarúm, rimlarúm með irllardýnu. Verð kr. 1426,-. Póstsend- um. Húsgagnaverzlunin Búslóð Nóatúni. Sími 18520. Til leigu gott herbergi með innbyggðum Skápum, til greina kemur aðgangur að eldhúsi. Reglusemi áskil in. Uppl. í síma 37671. Til sölu sem nýtt Rafha eldavéla- sett, ásamt barnagrind og rólu. Uppl. í síma 37671. Hestamenn Til sölu viljugur 6 vetra hestur. Guðmundur Guðmundsson, Dalsmynni, Hnappadalssýslu. Bólstrun Klaeðum og gerum við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklaeði. Húsgagnaverzlunin Búslóð Nóatúni. Sími 18520. Myndin sýnir grænlenzkan dreng í dýragarðinum í Kaupmanna- höfn. Aldrei áður hafði þessi litli snáði komið í dýragarð, enda var hrifning hans mikil yfir öllu því sem fyrir augu bar, dýrin voru svo mörg og svo voru þau svo skrýtin. Þegar marsvínið hafði setzt á höfuð hans fór hann að skellihlæja, eins og sjá má. Akranesferðir með áætlunarbílum ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga nema laagardaga kl. 8 að morgni og sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kL 2 og sunnudaga kl. 21 og 23:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- fl\ig: Sóifaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 06:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23:00 í kvöld. Vélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra málið. Gulfaxi fer til Oslo og Kaup- mannahafnar kl. 14:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 19:45 annað kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 09:00 1 fyrramálið. Innanlandstflug: í dag er áætjað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 feröir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Kópaskers, Þ»órshafnar og Egilsstaða (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestnnannaeyja (3 ferðir), Hornaf jarðar, ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) og Sauðárkróks. LrOfUeiðir h.f.: Vilhjáknur Stefáns- son er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer U1 baka Ul NY kl. 01:46. Bjami Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 11:00. Heldur áfram Ul Luxemborgar kl. 12:00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02:46. Heldur áfram U1 NY kl. 03:45. Snorri Sturluson fer U1 Óslóar og Kaupmannahafnar kl. 10:00. í>orvaldur Eiríksoon fer til Glasgow og Amsterdam kl. 10:15. Er væntanlegur til baka kl. 00:30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 00:30. Lexfur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 03:00. Heldur áfram tU Luxem borgar kl. 04:00. Pan American þota kom frá NY kl. 06:20 í morgun. Fór tU Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 07:00. Væntan- leg frá Kaupmannahöfn og Glasgow kl. 18:20 í kvöld. Fer til NY kl. 19:00. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fór frá Antwerpen 26. tU Rvíkur. Brúarfoss fer frá ísafirði 1 dag 27. tU Akureyrar, Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss kom til Rvíkur 1 gær 26. frá Rotterdam. FjaUfoss fór frá NY 20. til Rvíkur. Goðafoss fer frá Rvík kl. kl. 12:00 á hádegi í dag 27. til Akra- ness. Gullfoss fór frá Leith 25. vænt- anlegur til Rvíkur um kl. 06:00 í morg un 28. skipið kemur að bryggju um kl. 08:30. Lagarfoss fór frá Flateyri í gær 27. til Siglufjarðar, Ólafsfjarð- ar, Húsavíkur, Dalvíkur, Hriseyjar, Akureyrar og Norðfjarðar. Mánafoss fór fré ísafirði í gær 27. til Siglufjarð ar, Akureyrar, Húsavíkur, Seyðisfjarð ar og Fáskrúðsfjarðar. Reykjafoss fór frá Leningrad 26. Gdynia, Kaup- raannahafnar og Rvíkur. Selfoss er í Cambridge fer þaðan til NY. Skóga- foss kom tU Rvikur 26. frá Þorláks- höfn. Tungufoss fer frá Hull 29. til Hamborgar og Rvíkur. Askja fór frá Rotterdam í gær 27. til Hull. Rannö kom U1 Rvíkur í gær 27. frá Raufar- höfn. Arrebo fer frá Antwerpen 1. tU London og Rvíkur. Utan skritf- stofutima eru skipafréttir lesnar 1 sjálfvirkum símsvara 2-14-66. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er i Kaupmannahöfn. Esja fór frá Rvík kl. 20.00 í gærkvöldi austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum í kvöld kl. 21:00 til Rvíkur. Herðubreið fer frá Rvík síð- degis í dag vestur um land í hring- ferð. Baldur fer frá Rvik á morgun til Snæfellsness og Breiðafjarðar. Hafskip h.f.: Langá er í Gautaborg. Laxá fór frá Cardiff 25. þ.m. til Ham borgar, Kaupmannahafnar og Gauta- borgar. Rangá er i London. Selá er í Keflavík. Knud Sif er í Rvík. H.f. Jöklar: Drangajökull er í New- castle. Hofsjökull er á leið frá Caolao, Peru Ul Puerto Rico. Langjökull fór í gær frá NY tU Oiarleston. Vatna- jökuU er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Aalborg. Askja er á leið til Hull frá Rotterdam. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er á Seyðisfirði. Jökulfell fór frá Camden 21. þjn. til Rvíkur. DísarfeU er í Rvík. Litlafell er væntanlegt Rvík- ur í dag. Helgafell er á Seyðistfirði. HamrafeU er væntanlegt til Bajo Grande, Venezuela á morgun. Stapa- feU er væntanlegt tíl Rvíkur í nótt. Mælifell er í Antwerpen. Tilkynningar þurfa að hafa borizt Dagbókinni fyrir kl. 12. 16. júlí opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Guðbjörg Fríða Ólafsdóttir, Bröttubrekku 5, Kópavogi og Kristján Daðason, Hlíðarvegi 61, KópavogL Laugardaginn 16. júlí opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Margrét Kristjánsdóttir, Miklu- braut 88 og Þorsteinn J. Sefáns- son, Álfheimum 36. Spakmœli dagsins Sá, sem himininn heimilar veldissprota, þekkir ekki þyngd hans, fyrr en hann fer að bera hann. — Corneille. í dag er fimmtudagurinn 28. júli 1966, og er það 209. dagur ársins. Eftir lifa þá 156 dagar. Árdegisháflæði kl. 03:06. Síðdegisháflæði kl. 15:50. Drottin mun herjast fyrir yður, en þér skuluð vera kyrrir (2. Mós. 14,14). Upplýsingar um læknaþjón- nstu i borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Beykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn-— aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 23. júlí til 30. júlí. Næturlæknir í Hafnarfirði að faranótt 28. júlí er Kristján Jóhannesson sími 50056. Næturlæknir í Keflavík: 28/7. — 29/7. Jón K. Jóhannsson, sími 1800, 30/7. — 31/7. Kjartan Ólafs son sími 1700. 1/8. Arnbjörn Ólafsson sími 1840. 2/8. Guðjón Klcmenzson simi 1567, 3/8. Jón K. Jóhannsson sími 1800. Kópavogsapótek er opið alia virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegis verður tekið á móti þclm, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sena hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—12 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frh kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasiml Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og hclgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. Orð lífsins svara i síma 10000. FRÉTTIR Langholtssöfnuður: Bifreiða- stöðin Bæjarleiðir og Sumar- starfsnefnd safnaðarins gengst fyrir ferðalagi eldra fólks mið- vikudaginn 3. ágúst n.k. Lagt verður af stað kl. 13.00 frá safn- aðarheimilinu. Haldið verður um ÞrengslL Þorlákshöfn, Strandar- kirkju, um Reykjanes, og heim. Ferð þessi er þátttakendum að kostnaðarlausu. Veitingar verða. Þátttaka tilkynnist ísima 35750 kl. 18—20 fimmtudags- og föstu- dagskvöld. — Sumarstarfsnefnd. Skemmtiferðalag V. K. F. Framsóknar: Verður að þessu sinni um Skagafjörð 12. — 14. ágúst. Farið verður 12. ágúst kl. 8.00 um kvöldið norður í Hrúta- fjörð. Gist í Reykjaskóla, borðað ur morgunverður þar. Síðan ekið um Skagafjörð. Borðað laugar- dagskvöld á Sauðárkrók og gist þar farið þaðan heim á leið sunnudagsmorgun. Borðað í Borgarnesi seinni hluta sunnu- dags. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Konur fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Æskilegt að pantanir berist fljót lega eftirspum er mikil. — Pantaðir farseðlar skulu sóttir í síðasta lagi mánudag 8. ágúst. Símar á skrifstofunni 20385 og 12931 opið frá 2 — 6. Orlof húsmæðra á Suðumesj- um verður í Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi dagana 9-19. ágúst. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. ágúst til Ingibjargar Erlendsdóttur, Kálfatjörn, Sigrúnar Guðmunds dóttur, Grindavík, Sigurbjargar Magnúsdóttur, Ytri-NjarðvLk, Auðar Tryggvadóttur, Gerðum, Halldóru Ingibjömsdótt’ir, Flánkastöðum, Miðneshreppi. Húsmæður, Njarðvíkurhreppi: Orlofsdvölin verður frá 9. — 19. ágúst n.k. Tilkynnið þátttöku fyrir 1. ágúst í síma: 2093 eða 2127. Frá Orlofsnefnd húsmæðra i Kópavogi. í sumar verður dval- izt í Laugagerðisskóla á Snæfells nesi dagana 1. — 10. ágúst. Um- sóknum veita mótttöku og gefa nánari upplýsingar Eygló Jóns- dóttir, Víghólastíg 20, sími 41382, Helga Þorsteinsdóttir, Kastala- gerði 5, sími 41129, og Guðrún Einarsdóttir, Kópavogsbraut 9, sími 41002. Frá Orlofsnefnd húsmæðra f Reykjavik. Skrifstofa nefndar- innar verður opin frá 1/6 kL 3:30—5 alla virka daga nema laugardaga simi 17366. Þar verða veittar allar upplýsingar varð- andi orlofsdvalirnar, sem verða að þessu sinni að Laugagerðis* skóla á Snæfellsnesi. Orlof húsmæðra i Keflavík verður frá 9. til 20 ágúst n.k. Til- kynnið þáttöku sem fyrst eða í síðasta lagi 1. ág. í síma: 2030, 1692, 2072 og 2068. Frá L júlí gefur húsmæðraskól inn að Löngumýri, Skagafirði, ferðafólki kost á að dveljast í skólanum með eigin ferðaútbún að, gegn vægu gjaldL Einnig verða herbergi til leigu. Fram* reiddur verður morgunverður, eftirmiðdags- og kvöldkaffi, auk þess máltíðir fyrir hópferðafólk ef beðið er um með fyrirvara. Vænst er þess, að þessi tilhogun njóti sömu vinsælda og síðasthð ið sumar. Fíladelfía Reykjavík: ALmenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Húsafellsmótið: Farmiðasala og upplýsingar um bindindisanót ið í Húsafellsskógi um verzlunar man'nahelgina veittar í Góð- templarahúsinu daglega kl. 5 — 7, sími 13355. Mótsnefnd. HjálpræðLsherinn: Samkoma t kvöld (fimmtudag) kl. 8.30. Kapt. Ástrós Jónsdóttir og majór Gerd Mortensen sem hér eru staddar í sumarleyfi stjórna samkomunni. X- Gengið >f Reykjavík 25. JúU 1966 Kaup Sala 1 Sterllngspund 119.70 120.00 1 Bandar. dollar 42,95 43.00 1 Kanadadollar 39,92 40.03 100 Danskar krónur 620.50 622.10 100 Norskar krónur 600,64 602,18 100 Sænskar krónur 831,45 833,60 100 Fm.sk mörk 1.335,30 1.338,73 100 Fr. frankar 876,18 878,43 100 Belg. frankar 86,55 86,7T 100 Svissn. frankar 994,50 997,03 100 Gyllinl 1.191,80 1.194,80 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 v-þýzk mörk 1.076,44 1.079,20 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 sá NJEST bezti Fógetinn var orðinn gamell og hrumur, og eitt sinn er hann áitl að gifta, gekk allt heldur betur á afturfótunum hjá honum. Hann sneri sér eins og lög gera ráð fyrir að brúðurinni og spurði: Viljið þér giftast, Jóni Jónssyni. Og eftir að hún hafði sagt já, eins og er nú algengast við þess háttar tækifæri sneri hann sér að brúðgumanum og sagði: __ Þér hafið heyrt framburð stúlkunnar — viðurkennið þér j sekt yðar?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.