Morgunblaðið - 28.07.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.07.1966, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 2$. Jfllí 1966 MORGUNBLAÐIÐ 7 TIL HAMINGJU ' Systrabrúðkaup: Nýlega voru gefin saman í hjónaband, ung tfrú Guðbjörg Kristín Jónsdóttir og Gunnar Ólafur Engilbertsson hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni, ungfrú Þrúður Karls- dóttir og Guðmundur P. Theo- dórsson. Heimili þeirra er að Stóra-Holti, Dalasýslu. (Nýja myndastofan Laugavegi 43b sími 15-1-25). 6löð og timarit Tímarit veðurfræðinga, VeSrið er nýkomið út, fyrra hefti þessa árs. M.a. er þar grein um slitur úr 130 ára gamalli veðurbók, sem Guðlaugur Jónsson lögreglu- þjónn hefur rannsakað og stað- sett í tíma og rúmi. Þetta um- komjulausa blað lætur lítið yfir sér, en ber vott um snilldarhand- bragð og lýsir í einfeldni sinni, hvernig líf og dauði fólksins ófst saman við vorhret og vorbata í Kolbeinsstaðasókn. Hinn 2. maí stendur í dagbókinni: „Logn og þykkviðri með slyddu, um kc . . . sunman hríð. Var þá jarðað Litla hraunsbarnið með öðru frá Gerðubergi fram á Rauðamel." - Jón Eyþórsson skrifar fróðlega gein um milda vetur á íslandi, sem „hafa verið þjóðinni mitt í baslinu eins og fóthvíld þreytt- um göngumanni í ófærð“. Hita- far og búsæld nefnist grein eftir Pál Bergþórsson, og gerir hann þar tiiraun að meta þann mikla arð, sem góðæri síðustu áratuga hefur fært þjóðinni. Mun mega íegja, að þótt bændahöllin og emjörfjallið séu stór, þá sam- evari þet' a tvennt til samans ekki nema broti af þeim hagn- eði. Önnur grein er eftir Pál um áhrif tunglsins á úrkomu, en nýjustu rannsóknir hafa sýnt tfram á þau, svo tæplega verður stud. odont •»- Og ungfrú Anna Jónsdóttir og Friðrik Georgsson, rafvélavirki. (Ljósm. Studio Gests). 16. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Hall dórssyni ungfrú Jónína Ingólfs- dóttir og, Ásmundur Ólafsson, Vesturgötu 45, Akranesi .(Nýja myndastofan Laugavegi 43b sími 15-1-25). um villzt. Um árferðið sl. haust og vetur skrifa þeir Knútur Knudsen og Jónas Jakobsson. Má þar sjá í línuritum og töl- um, hvernig hitinn breyttist dag frá degi, og hvað meðaltal hit- ans, úrkoma og sólskin reyndist á nokkrum stöðum í hverjum mánuði á þessum kalda vetri. Einn er birt nokkuð af gamalli veðurspeki, svo sem þessi: „Nær loftið er fullt með ryk og svælu, svo sem mórautt sé eftir náttúru tempran á vortíma, er merki til regns“. Að lokum er frásögn af erindum á þingi norrænna veð- urfræðinga, sem haldið var í Reykjavík í vor. Sökum þess, að þetta hefði tafð ist í prentun, gat það ekki komið fyrir sumarleyfatímann og verð ur því nokkur dráttur á sendingu þess til áskrifenda. Afgreiðslu- maður Veðursins er Geir Ólafs- son, Veðurstofunni á Reykjavík- urflugvelli. í Reykjavík fæst Veðrið auk þess í lausasölu í Bókaverzluan ísafoldar og Bóka- búð Máls og menningar. Áheit og gjafir Krabbameinsvörn, Keflavikur: Borist hefur höifðingleg gjöf sem er 10 þúsund krónur frá gefanda sem nefnir sig kona í Keflavík. Stjórnin þakkar gefanda. VÍSIIKORN Valdi þinu, vetur harði verður senn á burtu kippt. Sunnan blæinn ber að garði, brinni úr sverði aftur lyft. Hann, sem vindi og veðri ræður vaxtasviði tendrar bál. Á brjóstum móður blóma-slæður birtast eftir sumar-mál. Vorsins þytur, vængja-blakið verður lífsins duldu þrá. Þrasta Ijóðin, lóu kvakið lífsins kenndum orna má. St. D. LÆKNAK! FJARVERANDI ArnbjÖrn Ólafsson Keflavík fjarv. .16/7. — 24/7. Stg. Guðjón Klemensson og Kjartan Ólafsson. Alfreð Gíslason fjv. frá 4/7—6/8. Stg. Bjarni Bjarnason. Andrés Ásmundsson frí frá heim- ilislækningum óákveðinn tíma. Stg.: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2 við- talstími kl. 14—16, símaviðtalstími kl. 9—10 í síma 31215 Stofusími 20442. Bergþór Smári fjv. frá 17/7—28/8. Stg. Karl S. Jónasson. Bjami Konráðsson fjarverandi til 20. ágúst. Stg. Skúli Thoroddsen. Björgvin Finnsson fjv. frá 18/7— 15/8. Staðgengill Árni Guðmundsson til 25/7 og Henrik Linnet frá 26/7—15/8. Björn Guðbrandsson, læknir vexður fjarverandi til 2. ágúst. Ragnar Sigurðsson fjv. frá 15/7— 15/8. Bergsveinn Ólafsson fjv. til 10. ágúst. Stg. Kristján Sve:nsson augn- læknir og Þorgeir Jónsson. Eiríkur Björnsson, Hafnarflrði fjv. 24/7. í tvær vikur. Stg. Kristján Jóhannesson. Erlingur Þorsteinsson fjv. til 1/8. Einar Helgason fjv. júlímánuð. Frosti Sigurjónsson fjarv. 1 til 2 mánuði. Staðgengill Þórhallur Óiafs- son, Lækjargötu 2. Geir Tómasson tannlæknir fjv. frá 25/6—8/8. Geir H. Þorsteinsson fjarverandi frá 4/7—1/8. Stg. Sæmundur Kjart- ansson. Gunnar Biering fjarverandi frá 23/7. — 9/8. Gunnar Guðmundssoc f j arv. um ókveðinn tíma. Guðmundur Benediktsson fjv. frá 11/7—15/8. Stg. Þórhallur Ólafsson. Halldór Hansen eldri fjv. til miðs ágústs. Staðg. Karl S. Jónasson. Hörður Þorleifsson fjarverandi frá 12. apríl til 30. septeniber. Staðgengill: Þórhallur Ölafsson, Lækjargötu 2. Jón Hannesson tekur ekki á mótl samlagssjúklingum óákveðinn tíma. Staðgengill: Ófeigur Ófeigsson. Jóhannes Björnsson fjv. 25/7. — 1/8. Stg. Stefán Bogason. Karl Jónsson verður fjarverandi frá 22. maí, óákveðið. Staðgengill er Jón Gunnlaugsson sem heimilislæknir. Kjartan R. Guðmundsson fjarv til 1. október. Jón R. Árnason fjv. frá 25/7. I mánaðartíma. Staðgengill: Þórhaílur Ólafsson. Kristinn Björnsson fjv. frá 18/7— 23/7. Staðgengill Jón G. Hallgrímsson. Kristján Hannesson fjarverandi 15/7 til 1/8. Staðgengill Hulda Sveinsson. Kristján Jóhannesson, Hafnarfirði í 2—3 vikur. Stg. Eiríkur Björnsson. Lárus Helgason fjarverandi frá 4/7. tU 8/8. Ólafur Einarsson fjv. til 28/7. Stað- gengill Jósef Ólafsson. Ólafur Jónsson fjarv. til 1. ágúst Stg.: Ragnar Arinbjarnar. Ólafur Þorsteinsson fjarv. frá 25/7—35/8. Stg. sem heimilislæknir Viktor Gestsson, Ingólfsstræti 8. Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi fjarverandl i 4—6 vikur. Páll Sigurðsson fjv. frá 11/7—1/8. Stg. Stefán Guðnason Pétur Traustason fjv. frá 5/7—1/8. Staðgengill Skúli Thoroddsen. Rafn Jónsson tannlæknir fjv. frá 27/6—25/7. Richard Thors fjv. júlímánuð. Sigmundur Magnússon fjv. um óákveðinn tíma. Snorri Jónsson fjv. frá 11/7. — 1/8. Stg. Hulda Sveinsson. Stefán P. Björnsson fjv. fró 1/7. — 1/9. Stg. Jón Gunnlaugsson. Stefán Ólafsson fjv. frá 20/7.—20/8. Hinrik Linnet fjv. frá 6/7. — 25/7. Stg. Þórhallur Ólafsson Lækjargötu. Tómas Jónasson fjarv. 23/7.—15/8. Valtýr Bjarnason fjarv. frá 27/6— 1/9. Staðgengill Jón Gunnlaugsson. Viðar Pétursson, fjv. frá 9/7—2/8. Víkingur Arnórsson, verður fjar- verandi frá 11. júlí 1966. Stað- gengill. Björn Júlíusson Holtsapóteki. Þorgeir Gestsson fjarv frá 13/7—30/7. Stg. Ófeigur Öfeigsson. Þorgeir Jónsson fýarverandi fná 15/7—5/8. Stg. Björn Önundarson. Þórarinn Guðnason, verður fjar- verandi frá 1. ágúst — 1. október. Þórður Þórðarson fjarv. frá 1/7— 31/8. Stg. Björn Guðbrandsson og Úlfar Þórðafson. Keflavík Gólfteppi til sölu. Uppl. í síma 2327 eftir kl. 1. Volkswagen eldri árg. með góða vél en þarfnast þoddý-viðgerðar. Til sýnis og sölu. Bifreiðasalan Borgartúni 1. Sjálfvirk þvottavél (sýður ekki) og Ra fha- þvottapottur til sölu ódýrt. Uppl. í sima 19942. A T H U G 1 ö Þegar miðað er við útbreiðslu, er langtum ódýrara að auglýsa j Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Til sölu Volga ’58 í mjög góðu lagi. 2 varadekk og mikið af varahlutum fylgir. Bifreiðin er tilbúin til lang ferðar. Útb. og greiðslu- skilmálar eftir samkomul. Uppl. í síma 13276. Til sölu Volkswagen árg. 1963, vel með farinn. Uppl. í síma 12876, Akur- eyri. Hjónarúm óskast Vil kaupa nýlegt hjóna- rúm, helzt amerískt, með fjaðradýnu. Simi 19286. íbúð óskast Óska eftir 2ja—3ja' herb. íbúð. Uppl. í síma 33612 eftir kl. 3. I. DEILD NJARÐVÍKURVÖLLUR: í kvöld, fimmtudag, kl. 20,30 leika Í.B.K. Valur Dómari Hannes Þ. Sigurðsson. Verða úrslit íslandsmótsins ráðin með I þessum leik? # AKUREYRI: í kvöld, fimmtudag, kl. 20,30 leika Í.B.A. — Þróttur Dómari: Hreiðar Ársælsson. Ilvort liðið sigrar nú? Mótanefnd. Teppamaður — íbúð Stórt gólfteppafirma vill ráða reglusam- an og ábyggilegan lagningarmann, sem hefur haldgóða reynslu í máltökum og lögnum. — Getum útvegað íbúðir 3ja eða 5 herbergja í miðborginni. Tilboð, með góðum upplýsingum um c fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 2. ágúst nk., merkt: „Vandvirkur — 4790“. Verzfunarhúsnæði til leigu um næstu mánaðamót í Hafnarstræti 1-3. Þorv. Ari Arason, hrl. Hafnarstræti 3. — Sími 17453. íbúð óskast Algjör reglusemi Ung hjón, barnlaus, sem bæði vinna úti, óska eftir 2ja herb íbúð 1. sept.—1. júní í Austurborginni. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Upplýsingar í síma 17613 fyrir kl. 3 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.