Morgunblaðið - 28.07.1966, Blaðsíða 32
Belmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Langstærsta og
fjölbreyttasta
blað landsins
169. tbl. — Fimmtudagur 28. júlí 1966
Bátar á leið til Raufar-
hafnar með síld í sallt
Veiði fremur dræm á miðunum
Síldarfréttir...............55
Gott veður var í síldarmiðun-
um sl. sólarhring.
Skipin voru einkum að veið-
um 220 mílur ANA frá Raufar-
höfn (90-100 mílur frá Jan May-
en), og einnig nokkru nær Jan
Mayen.
Þá fann leitarskipið Haflþór
síld um 120 mílur austur frá
Raufarhöfn og Ægir tilkynnti að
ihann hefði fundið nokkra síld
SA frá Gerpi um 120 mílur. Á
báðum þessum svæðum voru
skip farin að kasta í morgun,
en síldin var mjög stygg.
Sl. sólarhring tilkynntu 11
skip um afla, samtals 2.314 lestir.
Raufarhöfn:
Faxi GK 250 lestir
Gísli Árni RE 270 “
Helga Guðmundsd. BA 240 “
Guðbjörg GK 104 “
Keflvíkingur KE 85
Ingiber Ólafss. II GK 250 “
Hrafn Sveinbj.s. IH GK 210 “
Súlan EA 215 “
Flugvél
fyrir óhappi
FLUGVÉL frá Þyti varð fyrir
óhappi er hún var að lenda á
Reykjavíkurflugvelli. — Varð
skyndilega einhver bilun í lend
ingarútbúnaði hægra framhjóls-
ins, þannig að flugvélin féll á
aðra hliðina, en skemmdir á
henni munu hafa orðið litlar,
sem engar
Ólafur Magnússon EA 280 “
(tvær landanir)
Hamravík KE 280 “
Anna SI 130 “
GOTT veður var á miðunum í
gærkvöldi, að því er fréttaritari
I Mhl. á Raufarhöfn upplýsti, en
lítið um að vera hjá veiðiskipun-
I um. Þó var Sigurður Bjarnason
| kominn til hafnar með 500 tunn-
ur af ágætri söltunarsíld, sem
j hann hafði fengið 90 milur norð-
ur af Langanesi, og annar var á
leið inn af sörnu slóðum. Þá voru
nokkrir bátar á leið af Jan
Mayen miðunum með söitunar-
síld, þó ekki eins góða, og aflinn
sem Sigurður Bjarnason kom
með, og var búizt við að meiri
hluti hennar færi í bræðslu.
................................J..............:r ... .. rr .. .................... „
í gær var byrjað á því að malbika N-S flugbrautina á Reykjavíkurflugvelli, en þarna verður mal-
bikað um 10 þús. ferm. svæði. Verður fyrst sett 7 sm lag á brautina, en síðan verður sett þar ofan
á 4 sm lag. Kostnaðurinn við malbikun flugbrautarinnar er áætlað m 3 millj. kr.
12 skipverjar og 1 bílstjóri
játa hlutdeild í smyglinu
IViagnið var 2500 vindlinga-
lengjur og 19 kassar af áfengi
RANNSÓKN í smyglmálinu á
Skógafossi, sem greint var frá
í gær, stóð yfir í allan gærdag.
Sem kunnugt er fundust fjórir
Leitirmi á Barða-
strönd hœtt
Þyrla og rúmlega 50 manns
gjörkönnuðu svæðið i gær
ÁKVEÐEÐ var í gærkveldi að
hætta leitinni á Barðarströnd að
Sigurði Theodórssyni, 19 ára
járnsmíðanema úr Reykjavík,
sem saknað hefur verið sáðan
á sunnudag. Var gerð mjög víð-
tæk Ieit að honum þrjá undan-
farina daga. í fyrradag leituðu
um 130 manns á mjög víðu
svæði, og í gærkveldi leituðu
þyrla frá varnarliðinu og rúm-
lega 50 manns.
Þyrlan flaug yfir allt fjall-
lendi austan Kleifaheiði, í
Tálknafjarðarbotn, í botn Suð-
urfjarðar allt að Reykjafirði og
víðar. Meginhluti þess svæðis
var ennfremur genginn, t.d.
beggja megin við Tungumúla,
upp úr Mórudal og Arnarbýlis-
dal yfir í Fossfjörð í Suður-
fjörðum.
Þegar engin merki höfðu fund
Framhald á bls 25
stórir kassar með áfengi og
vindlingum í Kópavogi, sem ekið
hafði verið frá Þorlákshöfn, þar
sem Skógafoss landaði. Við komu
Skógafoss hingað til Reykjavík-
ur gerðu tollgæzlumenn leit á
nokkrum stöðum i skipinu, en
hún bar ekki árangur.
Að því er lögreglan tjáði blað-
inu í gær voru í kössum 2500
vindlingalengjur, eða 500 þús-
und vindlingar og 19 kassar af
áfengi, vodka, genever og viskí.
14 menn voru yfirheyrðir í gær
hjá rannsóknarlögreglunni, og
játuðu 13 þeirra að eiga hlut-
Héraðsmótið ó
Akureyri
Héraðsmót Sjálfstæðisflokks-
ins á Akureyri verður haldið
föstudaginn 29. júlí og hefst kl.
21 stundvíslega.
Fjölbreytt dagskrá og dans-
leikur. Miðasala og borðpantan-
ir á föstudag kl. 3 til 5 í skrif-
stofu Sjálfstæðisflokksins Akur-
eyri.
deild í smyglinu. Voru 12 þeirra
skipverjar á Skógafossi, en einn
bifreiðastjóri í Reykjavík.
Jón Abraham ólafsson kallaði
þá menn, sem játað höfðu á sig
hlutdeild í smyglinu, fyrir í gær-
kvöldi. Ætlaði hann að yfirheyra
5 menn í gærkvöldi, en hina 8
núna í morgun. Þegar blaðið
hafði síðast spurnir af yfirheyrsl-
unum, hafði hann yfirheyrt tvo,
og úrskurðað þá báða í varð-
hald.
Vantar
blod
Forráðamenn Blóðbankans
báðu Morgunblaðið að kóloa
þeirri áskorun til fólks að
koma og gefa blóð. Er nú
nokkur hörgull á blóði, sem
á nafnkortum frá bankanum
er auðkennt með stöfunum
RhD+ en í daglegu tali nefnt
O Rh+.
Blóðbankinn er opinn frá
kl. 9-11 og frá kl. 2-4 og er
skorað á fólk í nefndum
flokki að gefa blóð svo og á
alla er ekki hafa áður gefið
að koma, gefa og kynna sér
í hvaða blóðflokki þeir eru.
Manns leitað í Reykjavík
-fannst í Kaupmannahöfn
f GÆK auglýsti rannsóknar
lögreglan eftir 32 ára göml-
um manni, sem ekkert hafði
spurzt til síðan á mánudags-
morgun sl. — í gærkveldi
hófu 45 menn úr Hjálparsveit
skáta, Ingólfi og björgunar-
sveitinni Kóp, allítarlega leit
með fjörum allt frá Grafar-
vogi að Arnarnesi.
Var leitinni um það bil að
hætta seint í gærkveldi, þeg
ar tilkvnnt var að maðurinn
væri koininn í leitirnar. Hafði
maður, sem var að koma frá
Kaupmannahöfn með flugvel
í gærkveldi, haft samband við
Slysavarnarfélagið og tjáði
því að hann hefði mætt týnda
manninum, sem hann var vel
málkutinugur, á götu í Kaup-
mannahöfn, og rabbað við
hann.
Halli á rekstri Ríkis-
skips um 41 millj. sl. ár
Mestur halli á rekstri Esju og Heklu
SAMKVÆMT því sem Morgun-
blaðið fregnaði í gær mun halli
á rekstri Skipaútgerðar ríkisins
fyrir árið 1965 vera um 41
milljón krónur, en það er um
þriggja milljóna króna aukning
frá því árið áður, en þá var
hallinn 38,5 milljónir krónur.
Árið 1963 var hallinn á Skipa-
útegrðinni 24 milljónir krónur.
Skipaútgerðin rekur nú sam-
tals fimm skip og eru Iþau Esja,
Hekla, Herðurbeið, Skjaldbreið
og Herjólfur, sem heldur uppi
ferðum til Vestmannaeyja. Hin
tvö fyrstnefndu eru farþega-
flutningaskip, og er hallinn mest-
ur af rekstri þeirra, sem stafar
af því, að þau hafa mjög dýra
áhöfn eða um 30—40 manns.
Vegur hagnaðurinn af farþega-
og vöruflutningum þessara skipa
ekki upp á móti því, sem kostar
að halda þeim gangandi.
Eins og áður hefur komið fram
í fréttum vinnur nú Stjórnar-
nefnd skipafélagsins að því að
endurskipuleggja rekstur félags-
ins, og ákveðið að reyna að selja
Esju og Skjaldbreið, en um leið
að reyna að afla annarra hent-
ugra skipa. Eiga þau fyrst og
fremst að vera stór og góð flutn-
ingaskip, en hafi jafnframt far-
þegarými til þess að flytja 12-20
farþega. Er það álit stjórnar-
nefndarinnar að með þessu móti
megi framkvæma þjónustu þá,
sem Skipaútgerðin hefur haldið
uppi, með minni tilkostnaði en
verið hefur.
Blaðið hefur fregnað að stjórn-
arnefndih hafi í þessu sambandi
mjög augastað á færeyska flutn-
inga- og farþegaskipinu Blikur,
en hyggist jafnframt reyna að
afla áþekkra skipa meðal inn-
lendra skipafélaga.
Hljóp fyrir
vélhjól
ÞAÐ SLYS var ðum 7 leytið í
gær að 6 ára drengur hljóp á vél
hjól á Barónsstíg. Skrámaðist
hann eitthvað lítillega, og var
fluttur á Slysavarðstofuna.