Morgunblaðið - 28.07.1966, Blaðsíða 9
Fimmtuðagur 28. j<3í 1966
MORCUNBLAÐID
9
7/7 sölu
2ja herb. nýtídta íbúð il 2.
hœð við Kleppsveg.
2ja berb. jarðbæð við Holts-
götu.
3ja herb. íbúð á 1. haeð við
Nökkvavog. Bílskúr fylgir.
3ja berb. vbúS á 3. hæð við
Laugarnesveg.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Hraunbæ, fullgerS.
3ja herb. íbúð í kjallara við
Eskihlíð.
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Álfheima.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Safamýri.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Ásvallagötu.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Kleppsveg.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Rauðalæk.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Njörvasund. Bílskúr fylgir.
5 herb. ibúð á 3. hæð við
Laugarnesyeg.
5 herb. efri hæð við Stóra-
gerði, alveg sér.
Stórt eimbýlishús í Laugarásn-
um.
Einbýlishús við Fögru'brekku,
glæsilegt nýtízku hús.
Einbýlishús við Reynimel.
Einbýlishús rúmlega tilbúið
undir tréverk, á góðum stað
í Kópavogi. Stórt hús með
7—8 herb. ibúð auk smá-
íbúðar á jarðhæð.
Mál flutningsskrif stof a
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
Til sölu
allar stærðir og gerðir af
í'búðum við Hraunbæ, tilb.
undir tréverk og málningu.
Höfum kaupanda að góðri 3ja
herb. íbúð, helzt í Austur-
bænum. Mikil útborgun.
fasteignasalan
Skólavörðustíg 30.
Sími 20625 og 23987.
Húseignir til söln
4ra herb. nýleg íbúð með sér-
inngangi, laus fljótlega.
Ibúðarhæðir fokheldar og
lengra komnar.
3ja herb. íbúðir með sérinn-
gangL
2ja herbergja íbúðir.
Nýtt hús í Mosfeilssveit með
eignarlandi.
Raðhús og parhús í Kópavogi.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrL
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243
Hafnarfjörður
TIL SÖLU M. A.:
80 ferm. einbýlishús við
Köldukinn.
Fokhelt raðhús við Smyrla-
hraun með tvöföldu verk-
smiðjugleri.
3ja herb. ibúðir.
H: rfnkell Ásgeirsson, hdl.
Vesturgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50318.
Opið kl. 10—12 og 4—6.
Til sölu
2ja herb. íbúð á 8. hæð við
Ljósheima. íbúðin er sér-
lega skemmtil og snýr öll
í vestur. öll sameign frág.
3ja herb. suðurenda kjallara-
íbúð við Eskihlíð. Laus
strax.
4ra herb. 4. hæð ásamt bilskúr
á 1. h. við Háaleitisbr. öll
sameign fullfrág. Mjög stór-
ar suðursvalir. Skápa vant-
ar i íbúðina. íbúðin verður
laus fljótt.
5 herb. 142 ferm. 4. hæð við
Hvassaleiti. íbúðin er 3
svefnh og mjög stór stofa,
sem má skipta í tvennt eða
Iþrennt.
5 herb. 1. hæð (H0 ferm.) við
Laugateig. Góð teppi. Sér-
hitav.
íbúðir i smiðum
Tvær 5 herb. íb. í tvíbýlish.
(hornlóð) á góðum stað í
Garðahreppi. íbúðirnar selj-
ast fokh. ásamt tvöföldu
gleri, öllum útih. og húsið
múrað að utan. Húsið verð-
ur húðað í stað málningar
með Kemitex. 10 ára ábyrgð
fylgir þessu efni, hvað af-
flögnum og sprungum við-
kemur. Hagst. verð og
greiðsluskilm.
Mikið úrval af 3ja, 4ra, 5 og 6
herb. íbúðum við Hraun-
bæ. íbúðimar seljast tilb.
undir trév. Margar af þess-
um íbúðum eru glæsilegar
endaíbúðir. Tvær af 4 herb.
íbúðunum eru með sér-
þvottah á hæðinni og í ann-
arri þessari íbúð er lán að
kr. 100 þús. til 5 ára. íbúð-
irnar eru til afh í október,
desember og febrúar. Hús-
næðismálal. er tekið upp í
söluv.
4ra herb. fokheldar íbúðir
ásamt bílskúr við Sæviðar-
sund í fjórbýlish.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingameistara, og
Cunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414.
28.
3ja herb. rrijög vönduð kjall-
araíbúð við Skipasund. —
Hagkvæmt verð.
3ja herb. teppalögð íbúð í ný-
legu húsi við Holtsgötu.
3ja herb. góð kjallaraíbúð við
Drápuhlíð.
4ra herb. ibúð við Barmahlíð.
4ra herb. íbúðir tilbúnar undir
tréverk við Hraunbæ og
Kleppsveg.
5 herb. góð íbúð á tveim hæð-
um við Sogaveg.
5 herb. íbúð við Drápuhlíð.
Lítið einbýlishús með lóðar-
réttindi í Kópavogi.
Parhús á fallegum stað við
Kleppsveg.
Glæsileg raðhús á Seltjarnar-
nesi.
GÍSLI G- ÍSLEIFSSON
hæstaréttarlögmaður.
JÓN L. BJARNASON
fasteignaviðskipti.
Til sölu og sýnis 28.
8em ný 4ra lierb. íbúð
114 ferm. á 3. hœð við Safa-
mýri.
4ra herb. risíbúð um 100 ferm.
við Nökkvavog.
4ra herb. risíbúð með sérhita-
veitu og bilskúr í Vestur-
borginni. Laus nú þegar.
Tvær 3ja herb. ibúðir í sama
búsi við Sogaveg. Báðar ný-
standsettar og lausar til
íbúðar.
3ja herb. risibúð við Grettis-
götu. Útb. kr. 226 þúsund.
2ja herb. ibúð á 1. hæð við
Skipasund.
Nýjar 2ja herb. kjallaraíbúðir
við Meistaravelli.
Einbýlishús og 2—5 herb.
íbúðir í smiðum og margt
fleira.
FISKBÚÐ VIÐ LANGHOLTS
VEG.
Komið og skoðið.
Sjóner sögu ríkari
Hlýja fasteignasalan
Lmigavog 12 — Sími 24300
2ja herb. rúmgóð íbúð á 4.
hæð í fjölbýlishúsi við
Kleppsveg.
2ja herb. góð íbúð í Vesstur-
borginni.
3ja herb. góð íbúð á 4. hæð
í fjölbýlishúsi við Hjarðar-
haga.
3ja herb. góð kjallaraíbúð í
Hlíðunum.
4ra herb. ný og vönduð íbúð
á jarðhæð í Vogunum.
4ra herb. góð íbúð á 3. hæð
við Dunhaga.
4ra herb. ný íbúð á jarðhæð
við Melabraut.
5 herb. faljeg íbúð á 4. hæð
við Fellsmúla.
6 herb. ibúð á efstu hæð í
3ja hæða húsi við Unnar-
braut.
Einbýlishús við Hofgerði, 4
herbergi á hæð og 1 í risi.
Stór og glæsilegur skrúð-
garður.
Einbýlishús við Fögrubrekku,
4 herbergi og bílskúr allt á
einni hæð. Stór og falleg
lóð.
íbúðir í smíðum við Hraunbæ.
2ja, 3ja og 5 herbergja íbúð-
ir, sem seljast tilbúnar und-
ir tréverk. Sameign frá-
gengin. Sumar íbúðirnar
til'búnar til afhendingar
strax og aðrar sem verða
afhentar síðar á árinu og í
byrjun næsta árs.
Málflutnings og
fasteignasfofa
t Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14.
l Simar 22870 — 21750. J
, Utan skrifstofutima.: j
35455 — 33267.
Vil kaupa góðan bíl
má vera jeppi. Útborgun 60
þús., 6—8 þús. á mánuði,
trygg greiðsla. Tilboð sendist
Mbl. f. 4. ágúst merkt „4830“.
Fasteignir til sölv
Góð 3ja herb. íbúð við Lyng-
brekku.
Góð 4ra herb. íbúðarhæð við
Mosgerði. Bilskúrsréttur.
Lítið einbýlishús við Álfhóls-
veg.
Einbýlishús við Hófgerði. Stór
lóð vel ræktuð. Hagstæðir
skilmálar.
/ Hafnarfirði
Hús á eignarlóð við Hring-
braut.
Ibúðir i smíðum við öldutún,
Hólabraut og Móabarð.
Austurstræti 20 . Sirni 19545
7/7 sölu
2ja herb. íbúð við Lokastíg.
2ja herb. íbúð við Fál'kagötu.
2ja herb. risíbúð við Efsta-
sund.
2ja herb. risíbúð við Hofteig.
2ja herb. ný glæsileg íbúð við
Barðavog, allt sér.
3ja herb. vönduð íbúð við
Drápuhlíð, allt sér.
3ja herb. ódýr ibúð við Soga-
veg.
3ja herb. risíbúð við Sogaveg,
stórar svalir.
Timburhús í miðborginni
ásamt 200 ferin. eignarlóð.
í húsinu eru tvær 3ja herb.
íbúðir.
3ja herb. íbúðir í steinhúsi við
Óðinsgötu, allt sér, eignar-
lóð.
4ra herb. glæsileg íbúð á Hög-
unum. Stórar svalix.
4ra herb. íbúð við Hofteig.
4ra herh. íbúð við Ásvallag.,
bílskúr, eignarlóð. Hagstæð-
ir greiðsluskilmálar.
5 herb. vönduð íbúð við Laug
arnesveg, stórar svalir.
5 herb. risibúð, 130 ferm. í
Hlíðunum.
Einbýlishús við Hábæ.
Einbýlishús í Kópavogi.
Einbýlishús á Seltjarnarnesi.
Einbýlishús í Garðahreppi.
/ Kópavogi
3ja herb. efri hæð í tvíbýlis-
húsi við Suðuribraut. Hag-
kvæmir greiðsluskilmálar.
4ra herb. glæsileg efri hæð
við KársneSbraut.
5 herb. íbúðarhæð 145 ferm.,
ekki fullfrágengin, hagstætt
verð.
Fokheld einbýlishús.
Hafnarfjörður
Einbýlishús við JófriðarstaðL
5 herb. íbúð við Móaibarð.
Á Seltjarnarnesi
Glæsileg efri hæð í tvíbýlis-
húsi.
Vandaður sumarbústaður í
V atnsendalandi.
Sumarbústaðalönd (eignar-
lönd) í Reynisvatnslandi.
Steinn Jónsson bdl.
lögfræðistofa — fasteignasala
KirkjuhvolL
Símar 14951 og 19090.
Heimasími sölumanns 16515.
EIGNASALAN
HtYK.JAVIK
INGÓLFSSTRÆTI 9
7/7 sölu
2ja herb. íbúð við Fálkagötu,
sérinngangur.
2ja herb. kjallaraibúð við
Njálsgötu, sérinngangur.
2ja herb. risibúð við Skipa-
sund.
3ja herb. kjallaraábúð við
Hjarðarhaga, sérinngangur,
sérhitaveita.
3ja herb. risíbúð við Holts-
götu, laus strax.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Lindargötu, sérinngangur.
3ja herb. íbúð við RauðagerðL
sérinngangur, sérhiti.
3ja herb. íbúð við Sogaveg,
laus strax.
3ja herb. hæð við Ægissíðu,
sérinngangur.
4ra herb. íbúð við Álfheima,
í góðu standi.
4ra herb. íbúð við Hraunbæ
ásamt herb. í kjaUara að
mestu frágengin.
Nýleg 4ra herb. kjallaraíbúð
við Háaleitisbraut.
4ra herb. íbúðarhæð við Lang-
holtsveg, sérinng., sérhiti.
Glæsileg 4ra herb. íbúð við
MeistaravellL stórar svalir.
bílskúrsréttur.
4ra herb. íbúð við Stóragerði
ásamt einu herbergi í kjall-
ara.
5 herb. íbúðarhæð við Mið-
braut, í góðu standi.
Ný glæsileg 5 herh. hæð við
Skólagerði, allt sér.
6 herb. hæð við Nýbýlaveg,
sérinngangur, sérhiti, sér-
þvottahús á hæðinni.
Ennfremur íbúðir í smáðum
í miklu úrvali.
EIGNASALAN
U I Y K I /V V i K
ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON
INGÓLFSSTRÆTI 9
Símar 19540 og 19191.
Kl. 7.30—9. Sími 51566.
Til sölu
við Elliðavatn
bátaskýli.
Sumarbústaður nýlegur við
Vatnsenda.
Eignarland, rúmur hektari við
Álftavatn.
3ja, 4ra og 5 herb. hæðir við
Laugarásveg.
6 herb. einhýlishús við Hjalla-
brekku.
Stórglæsilegar 6 og 7 herb.
sérhæðir, nýjar, á góðum
stöðum.
5 herb. sérhæð við Bólstaða-
hlíð.
5 herb. hæðir við Háaleitis-
braut og Álfheima.
4ra herb. hæðir við Eskihlíð,
Stóragerði.
Skemmtileg 3ja herb. hæð við
Hvassaleiti.
3ja herb. rishæð við Njáls-
götu, sérhiti, svalir.
2ja herb. hæð við Fálkagötu.
Laus strax.
Finar Sigurðsson há
IngólLstræti 4. Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
7/7 sölu
Mercedes-Benz 319, árg. ’61,
17 manna.
^a^^^^bílasala
SUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3.
Símar 19032 og 20070.