Morgunblaðið - 28.07.1966, Side 31

Morgunblaðið - 28.07.1966, Side 31
Fimmtuðagur 28. júlí 1966 MORCU N BLAÐIÐ 31 Meistaramótið: þrátt fyrir óhagstæð skilyrði MEISTARAMÓXI íslands í frjálsum íjjróttum var fram haldið á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Skilyrði til keppni voru fremur slæm, þar sem kalt var í veðri og brautir þungar eftir mikla rigningu um daginn. Eigi að síður náðst ágætur árang ur í nokkrum greinum og ber þar hæst afrek Þorsteins Þor- steinssonar í 400 metra hlaupi, en hann hljóp á 49,4 sek., sem er nýtt unglingamet og jafnt meistaramótsmeti Guðmundar Lárussonar frá 1949. Var hlaup Þorsteins vel útfært og ekki er ósennilegt að timinn hefði verið undir 49.0 sek. ef veðurskilyrði hefðu verið betri. í sleggjukasti bar Jón Magnús son, ÍR, sigur úr býtum og er það í fyrsta skipti sem hann verður íslandsmeistari í þeirri grein og jafnframt í fyrsta skipti er hann kastar yfir 50 metra á móti. Nálgast Jón nú óðugi íslandsmet Þórðar B. Sig urðssonar, er varð annar nú ineð góðu kasti. í þrístökkinu sigraði Tyrkinn Þorsteinn Alfreðsson Askin Tuna með 14,38 metra stökki. íslandsmeistari í grein- inni var Karl Stefánsson, HSK, og vann nú til eignar bikar þann er gefinn var til keppni í grein- inni. Hindraði kuldinn að betri árangur næðist í greininni, en geta má þess að Tyrkneski gest- urinn hefur nú í ár stokkið um 15,50 metra. Þorsteinn Alfreðsson, UMSK, sigraði örugglega í kringlukast- inu, en nokkuð á óvænt varð Jón Þ. Ólafsson annar með 45 12 metra kasti. Halldór Guðbjörnsson, KR. sigraði örugglega í 1500 metra (hlaupinu, en lítill hraði í fyrri hluta hlaupsin* kom í veg fyrir að góður tími næðist. Ólafur Guðmundsson sigraði með yfirburðum í 100 metra Jilaupinu, en mikil keppni varð tim annað sætið, og var það ekki fyrr en á síðustu metrunum að Valbirni tókst að tryggja sér það. Eftir tvo daga mótsins skipt est meistaratitlar þannig milli félaga: Karlagreinar: KIR 18; ÍR 3; HSK 1 og UMSK 1. Kvennagreinar; HSK 6 og FH L Brnsilíumenn enn spenntir BRASILÍUMENN halda áfram að fylgjast með HM þó lið þeirra sé fallið úr keppninni. Er komið fyrir hátölurum á torgum úti og þar hlustar lýðurinn spennt- ur á lýsingu af leiknum. Fólkið var mjög ánægt með leik Englendinga og Portúgala. Skiptist fólkið í hópa eftir því hvorn aðilanna það studdi. Og þegar vel gekk lijá Englending- um hrópuðu stuðningsmenn þeirra og fögnuðu og skutu flug- eldum — en hinn hópurinn var hinn sorgmæddasti. En svo sner ust spilin og hlutverk skiptust, þarna á gótunni I Rió. 100 m hlaup: 1. Ólafur Guðmundss., KR, 11,3 2. Valbjörn Þorláksson, KR, 11,8 3. Gissur Tryggvason, HSH, 11,9 1500 m hlaup: 1. Halldór Guðbjörss., KR, 4:06,5 2. Agnar J. Levý, KR, 4:10,5 3. Halldór Jóhanness, HSÞ 4:11,7 Kringlukast: 1. Þorst. Alfreðss. UMSK, 48,54 2. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 45,12 3. Erl. Valdimarss., ÍR, 44,02 400 m hlaup: 1. Þorsteinn Þorsteinss., KR, 49,4 2. Þórarinn Ragnarsson, KR, 50,3 3. Kristján Mikaelsson, Á, 51,6 4. Þórarinn Arnórsson, ÍR, 51,6 Stangarstökk: 1. Valbjörn Þorlákss., KR, 4,15 2. Páll Eiríksson, KR, 3,50 3. Magnús Jakobss., UMSK 3,20 Úrslit í einstökum greinum: 110 m grindahlaup: 1. Kjartan Guðjónsson, ÍR, 15,7 2. Valbjörn Þorláksson, KR, 15,7 Þrístökk: 1. Kárl Stefánsson, HSK, 14,04 2. Guðm. Jónss., HSK, 13,88 3. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, ' 13,88 Sleggjukast: 1. Jón Magnússon, ÍR, 51,79 2. Þórður B. Sigurðss, KR, 50,36 3. Björn Jóhannsson, ÍBK, 41,93 4x400 m boðhlaup: 1. Sveit KR, 3:27,7 2. Sveit ÍR, 3:43,1 Kvennagreinar: 80 m grindahlaup: 1. Sigurlína Guðm.d., HSK, 15,5 2. Guðrún Guðbjartsd. HSK, 15,6 3. Þuríður Jónsdóttir, HSK, 16,0 Kringlukast: 1. Guðbjörg Gestsd., HSK, 30,37 2. Ólöf Halldórsd. HSK, 29,50 3. Dröfn Guðm.d., UBK, 29,42 Tveir þýðingor- mihlir leihir í 1. deild 1 kvöld fara fram tveir leik- ir í 1. deildar keppni íslands- mótsins í knattspyrnu. Leika Keflvíkingar og Valur á Njarð- víkurvelli og á Akureyri mæt- ast Akureyringar og Þróttarar. Leikur Vals og Keflavíkur er mjög þýðingarmikill varðandi lokaúrslit mótsins. Valsmenn hafa 2 stiga forsystu eftir sigur- inn yfir Keflvíkingum um dag- inn og vinni þeir aftur er leið þeirra á toppinn all greiðfær að því er virðist. Hafa því bæði lið að miklu að keppa. Hinn leikurinn er jafn þýðing armikill varðandi neðstu sæt- in í deildinni. Tapi Þróttur verð ur erfitt fyrir þá að forðast fall- ið — svo þeir hafa um „líf og dauða“ að tefla. Sigurvegarar í 200 m hlaupi kvenna. — Ljósm. Sv. Þorm. Bondarihm hefða unnið! BANDARÍSKA blaðið „Los Ang eles Times“ hefur gert það að gamni sínu að bera saman árang ur bandarískra frjálsíþrótta- manna um sl. helgi við árangur landsliðsins rússneska, sem keppti við Pólverja í Minsk. Kemst blaðið að þeirri niður- stöðu að ef þeir bandarísku og rússnesku hefðu keppt saman og náð sama árangri, hefðu Banda- ríkin unnið landskeppnina með 179% stigi gegn 142%. Eru þetta samanlagðar tölur en blaðið tel ur að Bandaríkin hefðu unnið karlakeppnina með 125% gegn 89%. Alf Bamsey bað afsöhunar ENSKI landsliðsþjálfarinn og „einræðisherra" enskrar knatt- spyrnu Alf Ramsey hefur beðizt afsökunar á orðum er hann við hafði í útvarpi eftir leik Eng- lands og Argentínu. Þá sagði hann að Argentínumenn hefðu leikið „eins og villidýr“. Argen- tínumenn kærðu þetta orðbragð fyrir alþjóðasambandinu. Ram- sey fékk tiltal og bað afsökunar á orðalaginu og sagði: „Það er ekki alltaf auðvelt að finna hið rétta orðalag í hita augnabliks- ins“. WsiSISSil Tilkowsky markvörður Þjóðverj a meiddist í öxl í leiknum við Rússa — en er á batavegi og leikur á laugardag. M0LAR Sovétríkin unnu Pólverja í frjálsum íþróttum með 174 1 stigum gegn 155. Keppnin fór fram í Minsk og kom í stað landsleikja þeirra er þessar þjóðir höfðu ákveðið við Bandaríkin — en hættu við á síðustu stundu. Meðal árangurs er náðist í keppninni var nýtt sovézkt met í kúluvarpi hjá Gushtsjin 19,46. Ovensjan stökk 7,78 í langstökki, Klim kastaði sleggju 68,32 og Skvortsov stökk 2,16 í hástökki. Ungverski landsliðsþjálfar- inn í knattspyrnu, Lajos Bar oti, hefur tilkynnt að hann láti af starfj sínu. Hann hef- ur gegnt starfinu í 9 ár °g i segist nú víkja fyrir yngri manni. Argen4inumenn hafa lagt fram beiðni um það til al- þjóðasambandsins að þýzki dómarinn er dæmdi leik Arg entínu og Englands, Rudolf Kreitlein verðisviptur alþjóða réttinum. Meðal fyrri afreks- verka Kreitleins er úrslitaleik urinn í Evrópubikarkeppn- inni milli Real Madrid og Partizan í Belgrad í maí sL og þá kvartaði enginn. Svisslendingurinn Gottfri- ed Dienst hefur verið skipað- ur dómari í úrslitaleik HM milli Englands og Þýzkalands á laugardaginn. Línuverðir verða Karoi Galba frá Tékkó- slóvakíu og Tifok Bakhramov frá Sovét. í leiknum um 3. sætið á 1 föstudag verður Ken Dagnall (England) dómari, en línu- verðir Kevin Howley (Eng- land og Aly Kandil (Egypta- land). SYIMDIÐ 200 metrana Þorsteinn Þorsteinsson setti unglingamet í 400 metra hlaupi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.