Morgunblaðið - 28.07.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.07.1966, Blaðsíða 24
24 MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 28. júlí 1966 Nestispakkar — Smurt brauð Kaldur veizlumatur Heitur veizlumatur. Matur fyrir vinnuflokka. Álegg í úrvali. MIÐBÆR KJÖTBÚRIÐ HF. Háaleitisbraut 58—60 - Simi 37ih0 SKOTIMAGLAR OG SKOT fyrir RAMSET-naglabyssur jafnan fyrirliggjandi í miklu úrvali. HÉÐINN Vélaverzlun — Seljavegi 2 — Sími 24260. KEYSTONE SUPER 8 kvikmyncSavélar KEYSTONE Super 8 býður upp á mestu tækniframfarir síðustu áratuga í kvikmyndatöku. — Super 8 filmuhylki er smellt með einu handtaki í vélina og hún er tilbúin til myndatöku. KEYSTONE vélarnar eru með algjörlega sjálfvirkri Ijósastill- ingu. Ótal annar sjálfvirkur út- búnaður á KEYSTONE vélun- um gerir kvikmyndatöku ein- falda, jafnvel einfaldari en venjulega myndatöku. Haffið KEYSTONE með ■ ferðaiagið rK Foreldrar! Engin eign er dýrmætari en lif andi kvikmynd af börnum að leik. Verð við allra hsefi! >f; m Utsölustaðir: Filmur & Vélar, Skólavörðustíg Heimiiistæki, Hafnarstræti Sportval, Laugavegi Sportval, Hafnarfirði Helgi Júlíusson, Akranesi Bókabúð Jónasar Tóm- assonar, ísafirði Föndurbúðín, Siglufirði Filmuhúsið, Akureyri Kf Þingeyinga, Húsavík BjÖrn Björnsson, NesKaupstað Kf. Höfn, Selfossi Verzl. Björns Guð- mundssonar, Vestm.eyj. Stapafell, Keflavík Sími 13645 Hverfisgata 42. Reykjarplpur Reykjarpípur, fjöltoreytt úr- val. — Góð reykjarpípa er gulls ígildi. — Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (Gegnt Hótel ísland bifreiðastæðinu). FHAGSLÍF Farfuglar! Farseðlar í ferðirnar um helgina sækist í skrifstofuna í kvöld. Nokkur sæti iaus í 9 daga sumarleyfisferð um Fjallabaksvegi og að Langa- sjó, sem hefst 6. ágúst. Bílatjakkar í eftirtöldum stærðum fyrir- Jiggjandi: 1,5 tonn kr. 490,00 3 tonn kr. 631,00 5 tonn kr. 666,00 8 tonn kr. 829,00 Stuðaratjakkar 1,5 tonn kr. 730,00 = HÉÐINN =! Seljavegi 2. Sími 24260. ÚTSALA BÚTASALA Gluggar hf. Hafnarstræti 1—3. Okkar fyrsta stórútsala. — Ógölluð efni og efnisafgangar — Mikill afsláttur — Verð allt niður í kr. 30,00 pr. metr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.