Morgunblaðið - 07.08.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.08.1966, Blaðsíða 7
Sunnudagur 1. Sgftst 1966 MORCU NBLAÐIÐ 7 Hrafninn Tóki í fóstri HRAFNINN XÓKI setzt á hvalbeinið á pallinum, innan um allt heimafólkið. HRAFNENN hefur löngum skipað mikið rúm í þjóðtrú íslendinga. Hann verið kall- aður spáfugl, sá sem sagði fyrir um feigð, og raunar bjargaði þeim, sem honum voru góðir frá skriðuföllum og dauða. Hér á dögunum var hrafns- ungi á flækingi í Yesturbæn- um, og lögreglan auglýsti Máski verður hann kyrr til haustsins, en vonandi hittir hann einhvern sinn líka, svo að hann geti í framtíðinni lif- að eðlilegu krummalífi. Tóki virðist vera mesta skynsemdargrey, en fremur er hann sóðalegur, og hirðir ekki um, hvar óþrif lenda, og er það mikiil skaði um svo fall- egan fugl. Hann er því ekki beinlínis vel seéður af hús- mæðrum í kring. Myndirnar voru teknar um síðustu helgi og sést Tóki þar á hvalbeini, fyrir framan eldi- viðargeymslu, sem ber hið virðulega nafn „House of Lords“ (Lávarðardeildin) og og mun hann hafa ætlað að taka sæti á því þingi. Hrafninn fær sér að drekka í gömlu mortéli. eftir dýravini, sem vildi taka að sér að koma honum yfir erfiðasta hjallann, þar til hann yrði fleygur og fær og gæti bjargaði þeim, sem honum Fuglavinir tóku hann með sér upp í sumarbústað í Kjós, þar sem hrafninn lifir nú í bezta yfirlæti, nokkuð frekur til matar síns, er hinn spakasti, allmikið gefinn fyrir að leysa skóþvengi krakkanna, fær sér flugtúra á milli máltíða, sest á reýkháfa og flaggsteng- ur í nágrenninu. Hann er kallaður Tóki, og reynt er að kenna honum að segja sæll, sem þó ennþá hef- ur engan árangur borið. Efnalaug Keflavíkur hefur opnað aftur. Herbergi óskast Viljum táka á leigu gott henbergi, með eða án hús- gagna, fyrir erlenda starfs- stúlku; í Laugarness- eða LækjahverfL Uppl. í síma 31087. Hér er TÓKI fyrir framan Lávarðardeildina, og ætlar að biðja um inngöngu. Þetta er raunar eldiviðarskúr. VISUKORINI Um gamla konu, sem var á móti blóti. Yalgerður, hún vill ei blót, veðrin, þó að séu ljót, eegir bæti byijasót, bæn frá innstu hjartansrót. Kristján Helgason. "'.Slf'í-r- - - rJhi 11 • • * _ i Háteigsprestakall Munið fjársöfnunina til Há- teigskirku. Tekið á móti gjöfum í kirkjunni daglega kL ö—7 og 8—9 Akranesferðir með áætlunarbílum ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga nema laugardaga kl. 8 að morgni og sunnndaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 aiia daga nema langardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21 og 23:30. CmilogGOn Setjum gullsöðulinn á gangvarann væna. Vér skulum ríða í lund þann hinn græna. Minningarspjöld Minningarspjöld Kvenfélags Hall- grímskirkju fást 1 verzluninni Grettis götu 26, bákaverzlun Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti og verzlun Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. Minningarspjöld Ekknasjóðs Reykja vtkur eru til sölu á eftirtöldum stöð- Bræðraborgarstig 1. Geirs Zöega, Vest- urgötu 7. Guömundar Guöiónssonar, Skólavörðustíg 21 A. Búriö, Hjallaveg Minningarspjöld Háteigskirkju | eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit isbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins- dóttur, Stangarholti 32, Sigríði I Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, enn- | fremur í bókabúðinni Hlíðar á Miklu'braut 68. Minningarspjöld Heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags ís- lands fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurgeirssyni Hverfisgötu 13 B, sími 50433, og í Garðahreppi hjá Erlu Jónsdóttur, Smáraflöt 37, sími 51637. Minningarspjöld minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur fiug- freyju fást í snyrtivöruverzlun- inni Oculus, Austurstræti, Lýs-1 ing, h/f Hverfisgötu og snyrti-1 stofunní Valhöll, Laugaveg 25, og Mariu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirð’ Útsala — Útsala Keflavík — nágrenni. Út- salan byrjar á mánudag. Alls konar barna- og kven- fatnaður. Komið og gerið góð kaup. Verzl. Steina. Óska eftir ráðskonustöðu hjá reglusömum manni. Þarf að vera í Austurbæn- um. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: Reglusöm — 4603“. Gætið þess að hönmdið sé ekki of þurrt, notið Satura rakakrem. DOROTHY GRAY Incfólfs Apótek Otsala Á morgun hefst útsala, þar sem selt verð- ur á stórlækkuðu verði m.a.: Kvenpeysur, blússur og pils. Barnapeysur, buxur, úlpur, blússur, pils og kjólar. Einnig nokkur sýnishorn af brjósta- höldurum og magabeltum. Margar gerðir af fatnaði seldar á mjög lágu verði. Verzlunin E1 f u r Skólavörðustíg 13. Menntustofnun óskar eftir skrifstofustúlku frá kl. 1—6 e.h., fimm daga vikunnar. — Enskukunnátta nauðsynleg. — Umsóknir sendist í pósthólf 1059, Reykjavík, fyrír þriðjudaginn 9. ágúst nk. Frá happdrætti Styrktar- félags vangefinna Síðustu forvöð að ná í miða. Forkaupsréttur bifreiðaeigenda rennur út 15. ágúst nk. — Reykj avíkurmiðar eru seldir á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Skrifstofan verður opin til kl. 7 á kvöldin á tímabilinu 8.—15. ágúst, nema laugardaga. — Tekið á móti pöntunum í sima 15941. Kennarar - Góð staða Alþýðuskólinn á Eiðum óskar eitir kennara í ensku og dönsku. Góð kjör — Mikil vinna. Nánari upplýsingar veitir skólastjórinn, sima 4, Eiðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.