Morgunblaðið - 07.08.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.08.1966, Blaðsíða 13
Sunnudagur T. ágöst 1966 MORGUNBLAÐIÐ 13 - Kirkjusamkeppni - Tillögur í nýafstaðinni samkeppni um kirkju í Ásprestakalli eru til sýnis í húsakynnum Byggin gaþjónustu Arkitektafélags ís- lands að Laugavegi 26, 3. hæð, hvern virkan dag kl. 13—18, nema laugardaga kl. 10—12 f.h. Vörubílstjórar Okkur vantar vörubílstjóra til afleysinga og til fastra starfa. Upplýsingar á skrifstofunni. IMathan & Olsen hf. Vesturgötu 2. Tilkynning um útboö Útboðslýsing á spennum fyrir Búrfellsvirkjun í Þjórsá verður afhent væntanlegum bjóðendum að kostnaðarlausu í skrifstofu Landsvirkjunar eftir 25. ágúst nk. Tilboða mun óskað í: Sjö, einfasa, 230 KV, 28667 KVA spenna (og sem aðra tilhögun, tvo þrífasa 230 KV, 86000 KVA). Einn, þrífasa, þriggja vefju, 69 KV, 20000 KVA spenni. Einn, 230/138 KV, 70000 KVA spartengdan spenni. Einnig mun áskilinn réttur til viðbótarkaupa á þrem einfasa 230 KV spennum (eða einum þriggja fasa) og tveim spartengdum spenn- um af sömu gerð. Gert mun verða að skilyrði að hver bjóðandi sendi með tilboði sínu fullnægjandi upplýsingar um tækni lega og fjárhagslega hæfni sína til þess að standa til fullnustu við samninga. Krafist verður að bjóðandi hafi hannað og fram- leitt einn eða fleiri einfasa 230 KV, 25000 KVA spenna, eða einn eða fleiri þriggja fasa 75000 KVA spenna og að spennarnir hafi verið í notkun með góðum árangri ekki skemur en 2 ár, þegar tilboði er Bkilað. Tekið verður við innsigluðum tilboðum í skrifstofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, fram til kl. 14.00 þann 10. nóvember 1966. Reykjavík, 6. ágúst, 1966. Landsvirkjun Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Skiilsloiumaður óskost Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða skrif- stofumann til starfa við bókhaldsdeild fé- lagsins. Nokkur reynsla við skrifstofustörf nauðsynleg. Umsóknareyðublöð, sem fást á skrifstofum vorum, sendist starfsmanna- haldi fyrir 15. ágúst nk. Á/aJZtfs/ri? ^ MCELAIS/DAMR Rússnesk leikföng vönduð og ódýr Höfum selt rússnesk leikföng í 10 ár, við vaxandi vinsældir, enda þau beztu, sterkustu og vinsælustu, sem völ er á. PÝRAMÍDAR. Þetta leikfang þjálfar athyglisgáfu barnsins. 3 stærðir. VELTIKERLING, sem segir GLING GLÓ ! Sérstaklega skemmti- legt leikfang. VÖRUBÍLL. Þessi stóri vörubíll er allur úr þykku boddýstáli, soð- inn saman. Lengd 55 cm. Hæð 20 cm. Einkaumboð og heildsölubirgðir: Ingvar Helgason, heildverzlun Tryggvagötu 8 — Reykjavík — Símar: 19655 og 18510. V/O RAZNOEXPORT, Moscow. VALVIÐUR S.F. Sýnishorn ásamt upplýsingum i verzlun vorri Hverfisgötu 108, einnig á smíðastofunni Dugguvogi 15 Höfum hafið sölu á innihurðum. — Getum tekið pantanir til afgreiðslu: ágúst - september Sjáum um uppsetningu ef óskað er VAMR S.F. Hverfisgötu 108 — Sími 23318 Dugguvogi 15 — Sími 30260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.