Morgunblaðið - 07.08.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.08.1966, Blaðsíða 22
22 MOHGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. ágúst 1966 GAMLA BIO SL , — ....... I 11411 Ævintýri á Krít ISLENZKUR TEXTl\ Bráðskemmtileg og spennandi ný Walt Disney kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Ný fréttamynd vikulega. Tarzan bjargar öllu Barnasýning kl. 3. Wainmim DEBORAH IYVONNE WALLEY j CRAIG Eldfjörug og skemmtileg ný gamanmynd í litum og Pana- vision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smámyndasafn „Chaplin til sjós“ og „Chaplin meðal flækinga“ ásamt úrvals teiknimyndum o. fl. Sýnd kl. 3. TONABIO Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI | iii iii ii nm hi KVENSAMl PÍANISTINN (The World Of Henry Orient) Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk gaman- mynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9. Hækað verð. Barnasýning kl. 3: Hjálp Nw *mm, ***** >«» mmm* >-_> >mtm4 STJÖRNUDfn » Sími 18936 UIU fSLENZKUR TEXTI Spennandi og bráðskemmtileg amerísk kvikmynd með hin- um vinsælu leikurum: Jack Lemon Kim Novak Endursýnd kl. 9. Síðasta sinn. Þotuflugmennirnir Spennandi og mjög skemmti- leg ensk-amerísk kvikmynd í CinemaScope. Sýnd kl. 5 og 7. Dulafulla eyjan Ævintýramyndin skemmti- lega. Kvikmyndasagan hefur komið út á íslenzku. Sýnd kl. 3. HJÁ Ferðamenn — Ferðamenn Ef leið ykkar liggur um Akureyri, þá látið ekki hjá líða að skoða glæsilegasta vöruhús landsins. Verzlun á 3 hæðum. Það er óþarfi að fara til Glasgow. Það fæst hjá. 'A EKÁSKÖLABÍðj Sylvia CARROLL BAKER I8THE FURY GEORGE MAHARIS ISTME FORCE Ss Ivia W ' •• ' ISTHE EXPL0S ion! A K U R E Y R I Örfáar sýningar eftir á þess- ari úrvalsmynd. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Fítna JEIWVLEWIS «THE pmsv (A Jeny lewis Pioduclkm) Nýjasta og skemmtilegasta mynd Jerry Lewis. Sýnd kl. 5 og 7. Barnasýning kl. 3: 111:11 Snittubrauð Nestispakkar í ferðalögin. Veizlumatur Matur fyrir vinnuflokka. Sími 35935. Flutningakassi til sölu Flutningakassi (container) — 4,50x2,29x2,20 metrar úr plægðum við til sölu. Peppi- legur til flutninga á heilli búslóð. Einnig nothæfur fyrir bilskúr eða sem uppslátta- timbur. Uppl. í dag og næstu daga í sima 35162. BNB Hœttulegt föruneyti cetosi mwucnw < PANtVISIOH ^ PATHE COUtR Starrmg MAUREEN BRIAN O’HARA-KEITH STEVE CHILL COCHRAN -WILLS Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Roy ósigrandi Sýnd kl. 3. PATHE láffolþr FRLTTIR. BEZTATt Ný fréttamynd frá úrslita- leiknum í heimsmeistara- keppninni í knattspyrnu, ; FyRSTAR. 1001 WAX WASH bifreiða shampoo 1001 Chexsol teppa shampoo 1001 húsgagna- og bíla- hreinsikrem 1001 Nu-trim bólstrunar- hreinsir 1001 Sparkle uppþvottalögur þorsteinn Bergmann heildverzlun og smásöluverzlanir Laugavegi 4 og 48 og Laufásvegi 14. Símar 17-7-71. Nýkomíð BLEKTROSTAR ryksugur ELEKTROSTAR bónvélar Teppahreinsar Gólflþvotta þveglar 1001 þvottalögur á alla hluti DYLON nylon hvítunarefni DYLON blettaleysir DYLON litaleysir og litir DYLON teppahreinsir Rafmagns skóburstar Þorsteinn Bergmann Búsáhaldaverzlanir Laugavegi 4 og 48 og Laufásvegi 14. Símar 17-7-71. Gjafavörur Það er úr meiru að velja. Það koma vikulega nýjar gjafavörur, vörur sem ekki fást annarsstaðar. Þorsteins Bergmann Gj afavöruverzlanir Laugavegi 4 og 48 og Laufásvegi 14. Símar 17-7-71. Elskendur í fimm daga („L’amant de Cinq Jours“) Létt og Ijúf frönsk-ítölsk ástarlifskvikmynd. Jean Seberg Jean-Pierre Cassel Danskir textar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Höldum gleði hátt á loft 6 teiknimyndir. 2 Chaplinsmyndir. Sýnd kl. 3. LAUGABAS ■=u«r SÍMAR 32075-38150 Maðurinn frá Istanbul Ný amerísk-ítölsk sakamála- mynd í litum og CinemaSope. Myndin er einhver sú mest spennandi og atburðahraðasta sem sýnd hefur verið hér á landi og við metaðsókn á Norð urlöndum. Sænsku blöðin skrifuðu um myndina að James Bond gæti farið heim og lagt sig ..... Horst Buchholz og Sylva Koscina Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. 6. VIKA Barnasýning kl. 3: . Elvis Prestley í hernum Skemmtileg gamanmynd í lit- um með hinuim vinsæla Prestley í aðalhlutverki. Miðasala frá M. 2. m* kvi *mm< ■! *mmmi tmm-t tmmt ,mmmi >mm< ymmm, ,m Ein eða tvær stúlkur óskast (Au pair) í sex mánuði eða eitt ár til fjöd- skyldu með þrjú börn, sér- herbergi, skemmtilegt um- hverfi. Vinsamlegast skriifið til Mavor 14 Kirklee Circus Glasgow w. 2. Scotland.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.