Morgunblaðið - 07.08.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.08.1966, Blaðsíða 20
39 MOHGUNBLAÐIÐ Surthudagur 7. ágúst 1966 í Kjörgarði Allir litir DALA-garn. Zermatt skútugarn. Hjartagarn. Grillongarn. Orlongarn. Orion Kjörgarði. Húsnæði Til leigu 3 herbergi, eldhús og bað á annarri hæð við miðjan Laugaveg. Leigist heizt til einhvers létts atvinnurekstrar. Tilboð sendist á afgr. Mbi., merkt: „Húsnæði — 4608“. ísbúðin Laugalæk 8 S í M I 3455 5. HAMMARPLAST HITAKANNAN tekur 1 líter. Fdanleg í 3 litum. Heldur heitu í minnst 12 tíma Heildsölubirg ðir: PÁLL SÆMUNDSSON Laugavegi 18A. Símar 14202 og 14280. ★ MJÓLKURÍS OG MILK SHAKE ÚR NÝTÍZKU VÉLUM. ★ BANANA — SPLIT ★ PAKKA ÍS — ÍSSÓSUR — fSKEX ★ FJÖLBREYTTASTA OG ÓDÝRASTA VERZLUN SINNAR TEGUNDAR í REYKJAVÍK. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 14—23,30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10—23,30. N auðungaruppboð Eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. fer fram nauðungaruppboð að Ármúla 5, hér í borg, mið- vikudaginn 17. ágúst 1966, kl. 1,30 e.h. og verður þar seld rafmagnsbandsög, talin eign Marteins Björgvinssonar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Þýzkir kvenskór Ný sending tekin upp í dng Skóval Austurstræti 18. — Eymundssonarkjallara. B A Ð K E Ensk og amerísk baðker frá með sýruheldri gljáhúð, 5 og 5% feta löng, með og án handgripa og forhlið, hvít og lituð. Frönsk setkei frá lítil baðherbergi. Ideai - e$ta»dai<d 104x66 cm. mjög hentug í Vesturþýzk stálbaðker 140, 150, 160 og 170 cm löng. hvít og lituð. Pólsk baðker, mjög ódýr. Það er hvergi meira úrval at baðkerum og öllu þeim tilheyrandi en hjá okkur J. Þorláksson & IMorðmann hf Bankastræti 11. — Skúlagötu 30. í Kjörgarði Dralon gardínuefni . Storesefni, margar breiddir. Fiberglass efni. íslenzk efni. Gordínudeild Sími 18478. N auðungaruppboð Eftir kröfu Jóhanns Gíslasonar hdl., fer fram nauð- ungaruppboð að Bergstaðastræti 15, hér í borg, mið vikudaginn 17. ágúst 1966, kl. 2 síðdegis og verður þar seldur rammaskurðarhnífur, talin eign Guð- mundar Árnasonar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.