Morgunblaðið - 07.08.1966, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.08.1966, Blaðsíða 28
f Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 177. tbl. — Sunnudagur 7. ágúst 1966 Langstærsta og íjölbreyttasta blað landsins Dauðaorsök var heilablóðfall 1 GÆR barst rannsóknarlög- reglunni krufningsskýrsla Jóns G. Ingólfssonar, sem lézt um sl. verzlunarmannahelgi í Þórs- Síld við Hrollnugseyjar GRINDAVÍK, 6. ágúst. — í dag komu hingað fjórir bátar með síld, 150—500 tunnur, sem veidd- ist við Hrollaugseyjar. Var síldin heldur smá og mun hafa farið í bræðslu. Að undanförnu hefur verið reytingsafli á Selvogsbanka, en síðustu tvær nætur hefur þar verið alveg dautt. Frá Grindavík róa nú um 10 bátar og er afli þeirra helmingi minni, ein á sama tíma í fyrra. Eldur 1 íbúð 1 GRMORGUN klukkan rúm- lega átta var slökkviliðið kvatt að húsinu nr. 25 við Eiriksgötu, en þar hafði kviknað í sófa. Líkur eru á að kviknað hafi út frá vindlingastubb, en sófinn brann, svo og veggur og myndir á honum. Slökkvilistarf gekk vel. mörk. Segir þar að dánarorsök sé blæðing undir heilahimnu. Samkvæmt upplýsingum Magnúsar Eggertssonar rann- sóknarlögregumanns er engu slegið föstu í skýrslunni um or- sakir heilablæðingarinnar, en sagt er, að á líkinu hafi verið húðrispur, en engir áverkar, sem heitið geti. Ekkert er því til fyrirstöðu að skrámurnar hafi Jón fengið við það að detta á ójöfnu landi. Magnús Eggertsson sagði, að rannsóknarlögreglan myndi halda áfram að leita að orsök- um þess að maðurinn féll, en sú rannsókn hefur enn ekki borið neinn árangur. Gott veður á þjóðhátíðinni Vestmannaeyjum B. ágúst. GEYSILEGUR mannfjöldi er á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Mikið var um ölvun, bæði á föstudags og laugardgskvöldið. Veður hafði verið gott í Eyjum, sól og hiti í gær, og gert er ráð fyrir góðu veðri í dag. Hátíðin hófst í gær með leik Lúðrasveitar Vestmannaeyja. 29 skip með síld SL. sólarhring var hagstætt Siglfirðingur SI 80 veður á síldarmiðunum við Keflvíkingur KE 280 Jan Mayen, en í morgun var Björg SU 120 kominn kaldi á miðunum og varla veiðiveður. Dalatangi, Undangenginn sólarhring til- Hannes Hafstein EA 220 kynntu 29 skip um afla, sam- Glófaxi NK 90 tals 3.789 lestir. s Sigurfari AK 115 Raufarhöfn lestir Sæhrímir KE 110 Náttfari ÞH 48 Heiðrún H ÍS 120 Gísli Árni RE 220 Ásþór RE 130 Höfrungur H AK 140 Fróðaklettur GK 70 Hugrún ÍS 155 Guðrún Jónsdóttir ÍS 125 Húni II HU 89 Súlan EA 188 Auðunn GK 90 Framnes IS 148 Akraborg EA 120 Bjarmi II EA 260 Búðaklettur GK 100 Bjarmi EA 100 Pétur Sigurðsson RE 65 Þorsteinn RE 270 Guðbjörg ÓF 110 Baldur EA 40 Þrymur BA 50 Helgi Flóventsson ÞH 145 Einar H. Eiríksson, skattstjóri I í handbolta. Að lokinni kvöld- flutti hátíðaræðu. Þá var barna- dagskrá var stigin dans til kl. 4 tími, en að honum loknum eftir miðnætti. kepptu stúlkur frá Þór og Tý I — GG. ÞAÐ var margt um manninn í í Herjólfsdal á þjóðhátíð fyrradag, þegar þessi mynd var tekin. Fyrir miðri mynd er danspallur og sælgætis- sala og í tjörninni lengst til vinstri er eldspúandi dreki, sem lýsir upp umhverfi tjarn arinnar þegar rökkva tekur. (Ljósm. Mbl. Guðbrandur Gíslason). Sérfræðingur útskýrir hér sjálfvirkni í vélarúmi skipa Fyrirlestrar norsks sérfrœðings í Vélskóla íslands NÆSTKOMANDI miðvikudag, hinn 10. ágúst, er væntanlegur hingað til Iands aðalkennari í vélfræði við Osló maskinistskole, Mossige verkfræðingur. Mun hann flytja fyrirlestra um sjálf- virkni í vélarúmi skipa. Að boði hans standa Vélskóli íslands, Vélstjórafélag íslands, Vinnuveitendasambandið og Landssamband ísl. útvegsmanna. Verkfræðingurinn mun flytja fyrirlestra 1 hátíðasal Sjómanna- skólans: Fimmtudag 11.8 kl. 10 og kl. 14. Föstudag 12. ágúst kl. 10 og kl. 14. Laugardag 13 ágúst kl. 10. í fimmtudagiserindinu mun sérstaklega tekið tillit til út- gerðarinnar, á föstudag verður Cefa langar flugferðir orsakað blóðtappa? Flest er nú orðið hættu- legt hér í heimi. Nýlega kunngerði sænskur dósent í skurðlæknum við háskól- ann í Lundi, dr. Knud Haeg- er, þá athyglisverðu upp- götvun sína, að það geti ver- ið lífshættulegt að fljúga — ekki vegna flugvélanna held ur sætanna, sem farþegunum er troðið niður í. Þannig á löng flugferð í mjög þröng- um stólum að geta orsakað blóðtappa hjá þeim sem hafa tilhneigingu til þeirra. Hér er ekki bara um fuliyrðingu að ræða heldur uppgötvun byggða á víðtækum rann- sóknum. Frá líffræðriegu sjónar- miði eru stólar flugvélanna miður heppilega gerðir. Yf- irleitt gengur brún þeirra beint inn í hnésbætur far- þeganna. Þá er bilið rnúli stólraðanna venjulega allt of þröngt þannig að farþegarn- ir geta varla hreyft fæturn- a, og afleiðingin er uggvænleg mörg blóðtappatilfelli n.eða] þeirra. Á þetta aðallega við langar flugferðir. Nú er í tízku að ferðast til fjarlægra staða í sumarleyf- inu. Situr fólk oft fastskorð- að í flugvélum tímum sam- an. Fæturnir bólgna og fót- vöðvarnir geta ekki hjálpað til við að dæla blóðinu um líkamann þar sem engin hreyfing er fyrir hendi. Þetta ástand getur leitt lil blóð- tappa í fólki, sem hættir til þeirra. Á þetta ekki sízt við fólk með marga æðahnúta og konur sem sitja skorðaðar I stól í þröngum mjaðmabelt- um. Á 5 árum hafa verið skráð 10 örugg og 4 sennileg blóð- tappatilfelli í fótum, á Borg- arspítalanum í Malmö, Sví- þjóð. Öll þessi tilfelli má setja í samband við langar flugferðir. Dr. Haeger ráðleggur þess vegna fólki, sem á langa flug ferð fyrir höndum að ganga um í flugvélinni a.m.k. einu sinni á klukkust., hreyfa tær og fætur eins oft og tök eru á, þéttvefja ekki teppum utan um sig og klæðast ekki þröng um fötum. Þá telur hann til- valið að klæðast inniskóm um leið og inn í flugvélina er komið. véltæknihlið efnisins sérstaklega rædd og á laugardag verður mál- ið rætt almennt. Skugga- og kvikmyndir verða notaðar til skýringa og tækifæri gefst til að gera fyrirspurnir. Erindin verða flutt á norsku, en fyrir- spurnir má eins vel gera á ís- lenzku og ensku. Eftir s.l. áramót fór Mossige tveggja mánaða ferð á 72000 smálesta olíuflutningaskipi, m.t. Tiberius, vélastærð 23000 ihö, ferð 18 sm/klst. Hann hefur kynnt sér sjálfvirkni stórra skipa sérstaklega og fór þessa ferð á vegum skóla síns, sem at- hugandi (observatör). Vélakerfi skipsins er al-sjálfvirkt og reikn að með mannlausu vélarúmi. Sjálfvirkni og fjarstýrðar vél- ar í kaupskipum eru mjög á dag skrá hvarvetna meðal siglinga- þjóðum. Ekki er þó lengra síð- an en um 1060, að þessi mál færast á raunhæft svið og enn í dag er ekki nema lítill hunraðs- hluti af kaupskipaflota heimsins búinn á þennan hátt. Þeim fer ört fjölgandi og má ganga að því nokkurn veginn vísu að eft- Framhald á bls. 27. Rigniitg og viðu þoku norðun- lunds MIKIL hæð er nú yfir Græn- landi og veldur hún Norð-aust anátt um allt Iand með rign- ingu og víða þoku norðanlands og austan. Gott veður er hins vegar sunn anlands og vestan, en sam- kvæmt upplýsingum ve£\irstof unnar í gær má búast við skúr- um á Vesturlandi. Að sögn Veðurstofunnar er hér um þrá- láta norð-austanátt og sam- kvæmt útlitinu í gær voru allar horfur á að þetta veður héldist eitthvað fram eftir næstu viku. Vonast eftir meðal kartöfl uuppskeru Sláttur gengur vel i Þykkvabæ Þykkvabæ, 5 ágúst: — SKEMMDiR á kartöflugrösum urðu hér furðulitlar í stórviðr- inu, sem gekk yfir landið fyrir skömmu, og er vart hægt að segja að nokkuð hafi skemmzt, nema hvað rétt sviðnaði í yztu görðunum. Eru menn því vongóðir um það að fá meðaluppskeru núna í ár, ef engm næturfrost verða í ágústmánuði, og fyrstu vikuna í september. Sláttur hefur gengið hér mjög vel, og er hann mjög víða búinn, en sumstaðar eru nú síðustu dag arnir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.