Morgunblaðið - 07.08.1966, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.08.1966, Blaðsíða 26
26 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. ágúst 1966 Blæfagur fannhvftur þvottur me8 Sjálfvirka þvottavélin yðar verður fyrst full- komin, er þér notið Skip — þvi það er ólíkt venjulegu þvottadufti. Skip fyllir ekki vél yðar með froðu, sem veldur yfirrennsli og vatnssulli, og minnkar þvottahæfni hennar, heldur verður skolunin auðveld og fullkomin. Þvottahœfni Skip er svo gagnger að þér fáið ekki fannhvítari þvott. Notið Skip og sannfærist sjálf. Jifeb-sérstak!ega framleitt fyrir sjálfvirkar þvottavélar >B-SKPl/lCE-a0M Rya teppi eru viðurkennd víða um heim sem ein'hver fegurstu teppi á markaðnum. eru teiknuð af fremstu lista- mönnum Norðurlanda. litasamsetning er dásamleg. fást í ýmsum munstrum, svo sem ,,Gullregn“, Pompej “, „Kongó“, „Grænland", — ,,Mosaik“, Louisiana“, og fl. Rya púðar eru vinsælustu Rya púðar á íslandi. Knattspyrnuliðið LNTER frá Mílanó unnu Evrópubikar- inn og urðu heimsmeistarar árið 1964. Þeir nota eingöngu frönsku fótboltaskóna HUNGARIA Verð kr. 672,- — Póstsendum — SPOfíTVÖHUHÚS HEYKJAVlirim Rafha-húsinu v/Óðinstorg. Sími 1-64-88. ÞORVALDUR LÚÐVÍKSSON hæstaréttarlögmaður Skólavörðustíg 30. Sími 14600. Þorsteinn Júhusson héraðsdómslögmaður Laugav 22 (inng. Klapparstíg) Simj 14045 . Viðtalstími 2—5. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands h.f fer fram nauðungaruppboð að Úthlíð 15, hér i borg, þriðju- daginn 16. ágúst 1966 kl. 2,30 siðdeg'is og verður þar selt: Rennibekkur og 2 slípivébir, svo og ísskápur, gólfteppi, 2 stólar, skrifborð og myndir, talin eign Vigfúsar Guðbrandssonar. Grciðsla fari fram við hamarsbögg Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Teiknistofan Lagnár Brautarhol i 4 Önnumst teikningar á hita- vatns og skolplognum Odýr skófatnaður frá Englandi Seljum næstu daga fjölmargar gerðir af enskum kvenskóm og sandölum fyrir mjög lágt verð. Skóvol Skóbúð Austurbæjur Austurstræti 18. Laugavegi 100. Eymunússonarkjallara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.