Morgunblaðið - 07.08.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.08.1966, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. ágúst 1966 Alúðarfyllstu þakkir færi ég fjolskyldu minni og vinum, sem glöddu mig á 85 ára afmælisdegi mínum, 2. ágúst sl. Bið ykkur öllum blessunar Guðs. Herborg G. Jónsdóttir, Hverfisgötu 99A. Kona sem unnið hefur við verzlun, óskast, þarf að geta unnið sjálfstætt. — Upplýsingar um aldui og fyrri störf, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 10. ágúst, merkt: „Verzlunarstarf — 4599“. Útför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður, KRISTJÁNS JÓNSSONAR frá Dalsmynni, Mímisvegi 2, Reykjavík, er andaðist aðfaranótt 31. júlí sl. fer fram frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 9. ágúst kl. 10,30 f.h. — Jarðarförinni verður útvarpað. — Blóm vinsamlega af- beðin en þeim, sem vildu minnast hans er bení á sjúkra hús Akraness eða Styrktarfélag vangefinna. Þorbjörg Kjartansdóttir, dætur og tengdasynir. Móðir mín og tengdamóðir, GUNNHILDUR ÓLAFSDÓTTIR Sóleyjargötu 9, Vestmannaevjum. verður jarðsungin frá Landakirkju, þriðjudaginn 9. ágúst kl. 11 f.h. Edda Sveinsdóttir, Páll Steingrímsson. Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐRÍÐUR JÓNSDÓTTIR Hverfisgötu 31, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði þriðju daginn 9. ágúst kl. 2 e.h. Bjarni Gíslason. Gísli Bjarnason, Katrín Sigurðardóttir, Jón M. Bjarnason, Kristín Árnadóttir, Lárus Bjarnason, Anna Teitsdóttir, og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, JÓNS ÓLAFS KRISTJÁNSSONAR fyrrum skipstjóra frá Alviðru. Arnfríður Álfsdóttir, Sigriður F. Jónsdóttir, Stefán G Jónsson, Kristjana V. Jónsdóttir, Gunnar G. Jónsson, tengdabörn og barnabörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu við andlát og útför mannsins míns og föður okkar, REINHOLDS RICIITER Guðný Richter, Ulrich Ricbter, Emil S. Richter. Innilegt þakklæti öllum þeim, sem sýndu samúð við andlát og jarðarför konu, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu okkar, HALLDÓRU JÓSEFSDÓTTUR Suðurgötu 17, Keflavík. Sérstaklega viijum við þakka Arnbirni Ólafssyni, lækni, Keflavík, hjúkrunarkonum og læknum lungnadeildar Landsspítalans. Jón Kr. Magnússon, synir, tengdadætur, börn og harnabörn. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðaríör móður oks.ar, tengdamóður og ömmu, HELGU GUÐBRANDSDÓTTUR Jakobína Hafliðadóttir, Óskar Sveinsson, Benedikt Hafliðason, Steina Sigurðardóttir, og barnabörn. Hvítara hvftt.. Hreinni litir! Notið Blaa Omo, nyjasta og bezta þvottaduftiS næsta þvottadag. SjaiS hvernig Omo freyðir vel og lengi og gerir hvfta þvottinn hvítari og liti mislitu fatanna skærari en nokkru sinni fyr! Reynið Omo. Sjáið meS eigin augum hvernig Omo þvær hreinastl Svissneska þvottavélln KARIN er uppseld Næsta sending væntanleg í þessum mánuði. — Tökum á móti pöntunum. — Við bjóðum yður einnig EXPRESS þvottavélina. Verð aðeins kr. 1785- Er til afgreiðslu nú þegar. — Komið og kynnist þessum hand- hægu þvottavélum. — Sendum gegn póstkröfu. BÚSáHöld’ Kjðrgarðl Laugavegi 59. — Sími 23349.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.