Morgunblaðið - 07.08.1966, Blaðsíða 25
Sunnudagur T Igflst 1966
MORCU N BLAÐIÐ
25
dHtltvarpiö
Sunnudagur 7. ágúst
8:30 Létt morgunlög:
Hljómsveit Don Costa og Andre
Popp og hljómsveit hans leika.
8:99 Fréttir — Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9:10 Morguntónleikar
(10:10 Veðurfregnir).
a. Konsertino í G-dúr eftir
Pergolesi. Virtuosi di Roma
leika; Renato Fasano stj.
b. Kvintett í D-dúr (K503) eftir
Mozart. Walter Trampler leikrux
á víólu með BUdapest-strengja-
kvartettinum.
c. I»ýzk þjóðlög 1 útsetningu
Brahms. Elisabeth Schwarzkopf
og Dietrich Fischer-Dieskau
syngja. Gerald Moore leikur á
píanóið.
d. „Symphonie Espagnole4* 1
d-moll op. 21 eftir Edouard Lalo
Isaac Stern og Philadelphia
hljómsveitin leika; Eugene
Ormandy stjórnar.
11:00 Messa 1 Neskirkju
Prestur: Séra Jón Thorarensen.
Organleikari: Jón ísleifsson.
19:19 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynnirgar —
Tónleikar.
14:00 Miðdegistónleikar
a. Söngvar úr „Des Knaben
Wunderhorn** eftir Mahler,
Lorna Sidney mezzasópran og
Alfred Poell baritón syngja.
Hljómsveit ríkisóperunnar í
Vínarborg leikur; Felix Pro-
haska stjórnar.
b. Sinfónia fyrir selló og hljóm-
sveit op. 68 eftir Benjamín
Britten. Mstislav Rostropovich
og enska kammerhljómsveitin
leika; Benjamin Britten stj.
19:30 Sunnudagslögin — (16:30 Veður-
fregnir).
YI J30 Barnatími: Anna Snorradóttir
stjórnar.
a. Skáldið frá Fagraskógi. Nokk
ur ljóð Davlðs Stefánssonar
lesin og sungin.
b. „Gulldrekinn** ævintýri eftir
Jóhönnu Brynjólfsdóttur. Höf-
iindur les.
c. Ingibjörg >orbergs og Guðrún
Guðmundsdóttir syngja laga-
syrpu með aðstoð Jan Moraveks.
d. Framhaldssagan: „Töfraheim
ur mauranna“ eftir Wilfred S.
Bronson í þýðihgu GUðrúnar
Guðmundsdóttiir; III lestur.
Óskar Halldórsson cand. mag.
les.
18:30 Frægir söngvarár:
Joseþh Schmidt syngur.
18:55 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Mannætur á Molekula
Eiður Guðnason flytur eigin
þýðingu á frásögn Arne Falk
Rönne, 2. frásögn.
20:36 „Vatnasvítan*4 eftir Hándel.
RCA-Victor hljómsveitin leikur
Leopold Stokowski stjórnar.
21K)0 Stundarkorn
með Stefáni Jónssyni og fleirum.
22:15 Fréttir og veðurfregntr.
22:10 Danslög.
23:30 Dagskrárlok.
Mánudagur 8. ágúst
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7.55
Ðæn: Séra Óskar J. Þorláksson.
— 8:00 Morgunleikfimi: Krist-
jana Jónsdóttir leikfimiskennari
og Carl Billioh píanóleikari.
— Tónleikar — 8.30 Fréttir og
veðurfregnir — Tónleikar —
10:05 Fréttir — 10:10 Veður-
fregnir.
12:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar —• 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
13:00 Við vinnuna: Tónleikar.
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir — Tilkynningar — ís-
lenzk lög og klassisk tónlist:
Kvennakór Slysavarnafélagsins
syngur þrjú lög; Herbert Ágústs
son Hriberschek stjórnar.
Emil Gilels, Leonid Kogan og
Mstislaw Rostropovitch leika
Erkihertoga-tríóið eftir Beet-
hoven.
Joan Hammond syngur tvö lög,
Panis angelicus og Ave María.
Ferdinand Meisel og sinfóníu-
hljómsveitin 1 Berlín leika
Rómönzu eftir Johan Svendsen.
Laurindo Aimeida leikur gítar-
lög eftir Villa-Lobos.
16:30 Síðdegisútvarp.
Veðurfregnir — Létt músöc —
(17 .-00 Fréttir).
Barbara Steisand, Sydney
Chaplin o.£l. syngja lög úr
Giri“, hljómsrveitin „101 streng-
urM leikur lög eftir Stephen
Foster, Zacharias og hljómsveit
hans leika rómantísk lög. Mills-
bræður syngja og Duane Eddy
Ieikur.
18:00 Á óperusviði
Atriði úr óperunni ..Brottnámið
úr kvennabúrinu*4 eftir Mozart.
18:45 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
'9:30 Fréttir.
20:00 Um daginn og veginn
Magnús I>órðarson blaðamaður
talar.
20:20 ..Fuglinn 1 fjörunni*4
Gömlu lögin sungin og leikin.
20:45 Guðmundur ríki á Reykhólum
Arnór Sigurjónsson flytur ann-
að erindi sitt.
21:00 Nicanor Zabaleta leikur á hörpu
verk eftir Corelli, Spohr, Faure
og Alben-iz.
21:30 Útvarpssagan: „Fiskimennirnir“
eftir Hans Kirik. Þýðandi: Ás-
laug Árnadóttir. I>orsteinn
Hannesson les (3).
22:00 Fréttir og Veðurfregnir.
22:15 Smásaga.
22:35 Kammertónleikar
Kvintett í f-moll fyrir píanó og
strengjahljóðfæri eftir César
Franck. Eva Bemathova og
Janacek kvartettinn leika.
23:15 Dagskrárlok.
G L A U IVI IBÆR I
E lúmhó og Steini
GL AUMBÆR simi 117771
Atvinna ósknst
Ungur maður, sem starfað hefur undanfarin ár í
banka (erlendar innheimtur) og losaar um næstu
mánaðamót óskar eftir starfi. — Þeir, sem vildu
sinna þessu, vinsamlegast leggi nafn og heimilisfang
inn á afgr. Mbl., merkt: „Starf — 4602“.
í 3 dngn
ÚTSALA
DRAGTIR
KVÖLDKJÓLAR
SUMARKJÓLAR
HANDOFNIR KJÓLAR
JERSEYKJÓLAR
SLOPPAR
« V'^TIZKAN
hafnarstbæti a
Opið í kvöld
SEXTETT ÓLAFS GAUKS
Söngvarar: Svanhildur Jakobsdóttir
og Björn R. Einarsson.
KVÖLDVERÐUR FRAMREIDDUR
FRÁ KLUKKAN 7.
Borðpantanir í síma 35936.
Verið velkomin í LÍDÓ.
TEIUPÓ
Af hverju er alltaf fullt hús þar sem
„TEMPO“ leikur ?
Jú, það er alltaf fjörið mest, og fólkið
sér skemmtir bezt.
Við mætum öll í „Búðina“ í kvöld.
Dansað frá kl. 9—L
TEMPÓ BÚÐIN
Silfurtunglið
Unglingaskemmtun frá kl. 3—5.
Tónnr og Terry Pntrick
frá Englandi leika.
Silfurtunglið