Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 1
28 síður wcgmMáltíb 53. árgangur 197. tbl. — Miðvikudagur 31. ágúst 1966 I Frá opnun iðnsýningarinnar í gær. Á neðri bluta myndarinnar sjást gestir á gangi um aðalsýningarsalinn en á efri hluta heiinar sjást svalirnar, en þar er komið fyrir blómasýningu. Ljósmyndir Ingimundur og Kristján Magnússynir, 99 í kili skal kjorviður": Iðnsýningin 1966 opnuö í gær að viðstðddu fjðlmenni — Iðnaðurinn mun marka ser öruggan sess í atvinnuþróun Islands, sagði Jóhann Hafstein, iðnaðarmálaráðherra — Voruvondunin er sterkasta vopnið í samkeppninni, sagði Bjarni Björnsson, formaður Iðnsýningarnefndar IÐNSÝNINGIN 1966 var opn uð í Sýningarhöllinni í Laug- ardal í gær kl. 10 f. h. að við- stöddum um 500 hundruð gestum þ. á. m. forseta ís- lands, herra Ásgeiri Ásgeirs- syni, ráðherrum, sendimönn- um erlendra ríkja og fjöl- mörgum öðrum gestum. Bjarni Björnsson formaður Iðnsýninganefndar, flutti stutt ávarp við opnun sýning arinnar en síðan flutti Jó- hann Hafstein, iðnaðarmála- ráðherra, ítarlega ræðu um málefni iðnaðarins. Að lokinni opnunarathöfn inni gengu gestir um sýning arsali og skoðuðu sýninguna en kl. 5 í gær var Iðnsýning- in opnuð almenningi og lék Lúðrasveit Reykjavíkur fyrir utan Sýningarhöllina milli ki. 5 og 6. Sóttu um 1000 manns sýn- inguna eftir kl. 5. I , í ræðu sinni við opnun Iðn- sýningarinnar sajrði Jóhann Haf- stein m.a.: „Iðnsýniujrin 1966 er haldin til | ar þess að bera vitni íslenzkum iðn aði, einni af aðalatvinnugreínum landsmanna á tímum mikilla framfara og tæfcniþróunar, vél- væðingar og vaxandi menning- Framhald á bls. 10. „Seyðisfirði" hvolfdi Bremerhavep, 30. ágúst (NTB). SKUTTOGARXNN „Seydis- fjord" liiRÖist á bliðina þegar verið var að hleypa honum af stokkunum frá Rickmers- skipasmiðastöftinni í Bremer- haven í dag. Ekkert slys varð á starfsmönnum skipasmíða- stöðvarinnar. Togarinn er um 1.000 iestir að stærð. Hlé á aögeröum í Peking Hfálgagn stjórnarinnar sakar Sovétrikin um sam- viniiii við Bandaríkjamenn Peking og Tókíó, 30. ágúst (AP—NTB) 1 DAG lauk í Peking 30 klukku- stunda mótmælaaðgerðum við sendiráð Sovétríkjanna, sem kínverska æskulýðsfylkingin „Rauðu varðliðarnir" stóðu fyr- ir. Xalið er að um ein milljón manna hafi tekið þátt í aðgerð- umim. Aðaliega voru aðgerðirn- ar í því fólgnar að mannfjöldi safnaðist saman' skammt frá sendiráðinu, þar sem ræður voru fiuttar, en þess á milli hrópaði múgurinn and-sovézk slagorð og barði trumbur. Einnig hefur málgagn kín- verskra kommúnista „Dagblað alþýðunnar", birt harðorðar árásir á Sovétríkin, sem blaðið sakar um að aðstoða Bandaríkin við að knýja Norður-Vietnam til friðarsamninga. Einnig segir blað ið að Sovétríkin og Bandaríkin vinni sameiginlega að því að Framhald á bls. 27. KAUPUM ÍSLENZKARIÐNAÐARVÖRUR Prentsmiðja Morgunblaðsins Deilur í Danmörku: vegna Viet- nam-stefnu stjórnarinnar Kaupmannahöfn, 30. ágúst (NTB). I ALVARI.EGUR ágreiningur er risinn milli dönsku ríkis- stjórnarinnar og aðila innan stjórnarflokksins, þ. e. jafn- aðarmanna. um Vietnam- stefnu ipt,i«»rnarinnar. Kom ágreiningur þessi bvað greini- legast i ljós ,í dag þegar Frode Jaeobsen baðst lausnar frá embætti sem formaður dönsku sendinefndarinnar á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Jafnframt lýsti Jacobsen því yfir að hann taki ekki við tilnefningu sem afvopnunar-J málaráðherra með aðsetri f Genf. f tilkynningu frá Frode Jacobsen, sem birt var i kvöld, segir bann að það hafi oft reyttzt honum erfitt að mæla með þeirri stefnu, sem rikisstjórnin fylgir. „Það er því miður margt, sem bendir til þess að þetta verði erfið- ara í framtíðinni ", segir hann. En Jaoobsen hefur verið einn helzti gagnrýn- andi innan jafnaðarmanna- flokksins á stefnu stjórnar- innar í Vietnam-málinu, sem stjórnarandstaðan innan 1 flokksins telur einkennast um of af hlutleysi. Jens Otto Krag forsætis-1 Framhald á bls. 27 Forsætisráðh. á logfræðinga- móti í Stokkhólmi » Stokkhólmi, 30. ágúst (NTB) UM eitt þúsund lögfræðingar frá öllum Norðurlöndunum sitja 24. norræna lögfræðingamótið, sem sett verður í Stokkholmi á morgun, miðvikudag. Mótið stendur yfir í þrjá daga, og meðal gesta eru Bjarni Bene- diktsson, forsætisráðherra ís- lands, og dómsmálaráðherra Danmerkur, Noregs og Svíþjóð- ar. Meðal mála, sem rædd verða á mótinu, eru menntun dómara og skipun þeirra í embætti. Frum mælandi er norski hæstaréttar- dómarinn Terje Wold. Mótinu lýkur á föstudag. IÐNlSÝNINGlN w

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.