Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 20
20 i. MORGUNBLADIÐ Miðvikudagui 31. ’5gÚ8t 1968. — Minning Frarrihald af bls. 12. sem er, um leið og við þökkum honum í djúpri virðingu braut- ryðjendastarf hans. Bragi Ásgeirsson. t GENGINN er kær skólabróðir, ágætur starfsfélagi að sameigin- legum áhugamálum, mikill bar- áttu- og áhugamaður. Síðustu ár- in vofði yfir höfði Lúðvígs Guð- mundssonar brá'ður dauði af inn- vortis meini, er að lokum, miklu fyrr en hann ætlaði og fjölmenn- ur hópur nemenda og vina kaus, sleit hann frá síðasta áhugamáli hans, Handíðaskólanum. Skólinn var einkaframtak Lúðvígs og um leið ævistarf, um aldur verðug- ur bautasteinn hins þolgóða brautryðjanda á svo mörgum sviðum. Kynni okkar hófust í skóla. Djúpraddaður og flugmælskur sjöttibekkingur gaf okkur bus- um auga, hann virti okkur til jafningja, þá hann gaf sig á tal við okkur og á einhvern dular- fullan hátt fylgdist hann með ferli okkar í skóla og utan, jafn- vel eftir að hann var brautskráð- ur. Hann var vinur og leiðbein- andi ungra manna. Engin furða, að hann tók forustuna í málefn- um stúdenta, stofna'ði Stúdenta- blaðið, mötuneyti stúdenta. Mensa academica, Upplýsinga- skrifstofu stúdenta og braut Gamla stúdentagarðinum leið. Nauðsyn knúði Lúðvíg til að beygja af langskólagöngu, lífið og ólmandi starfsorka. Þá trúði hann öðrum fyrir óskabörnum sínum. Það var mikill heiður að taka upp fyrri störf hans þó í litlu væri. Fyrst gerðist hann skólastjóri Hvítárbakkaskóla en síðan Gagnfræðaskólans á ísa- fir'ði. Til Reykjavíkur kom hann aftur 1938, og vart hafði hann stikað Austurstræti á enda, er hann kvaddi okkur nokkra fyrri félaga til nýrrar atlögu. Hann stofnsetti Handíða- og myndlist- arskólann í litlu kjallaraplássi við Hverfisgötu. Naut hann að- stoðar hins ágæta kennara, nú- verandi skólastjóra, Kurt'Zier, erfiðustu brautryðjendaárin, en að öðru byggði láreist hreisið /íð Hverfisgötu, þar sem gluggar voru undir rist í götuhæð, á traustum loftsúlum, bjartsýni hans og starfsorku. Frá þessum árum og hinum næstu minnist ég líka átaks þeirra félaga til að koma upp brúðuleikhúsi, eitt af mörgum viðfangsefnum, sem Lú'ðvíg fékk nemendur sína til að vinna að. í>að er skemmst frá að segja að Lúðvíg lét ekki staðar numið í fyrsta áfanga. Af eigin efnum réðst hann í að kaupa húsið við Grundarstíg 2 og bjó skóianum þar vistlegt húsnæði. Þaðan var skammt í opinbera viðurkenn- ingu ríkis og bæjar og þegar heilsa hann þvarr gat hann litið skóla sinn í höndum hæfra manna í ágætu húsnæði, fyrst Gunnars R. Hansen leikstjóra, Sigui'ðar Sigurðssonar listmál- ara og nú síðast hins fyrra sam- starfsmanns og félaga, Kurt Zier skólastjóra. Kvaddur sértu þá að sinni með þökk fyrir samfylgd, tryggð og vináttu á genginni graut. Lárus Sigurbjörnsson. t Kveðja frá Myndlista- og Handíðaskóla íslands. FYR.IR rúmum aldarfjórðungi hóf Handíða- og myndlistarskól- inn starf sitt í þröngmn og varla manngengum kjallara við Hverfisgötu. Mun mörgum hafa þótt hugmynd Lúðvígs Guð- mundssonar að stofna til skóla 'þessa óþörf, ef ekki vonlítil á grárri vargöld styrjaldarinnar. Fáir menntaðir teiknikennarar voru í landinu, lítið um listiðnað og vefstólar flestir fúnir eða í lamasessi. Me'ð þrautseigju og bjartsýni hugsjónamannsins tókst Lúðvig að gera skólann að stofnun sem útskrifar árlega menntaða kenn- ara í teiknun og vefnaði, einmg hafa flestir dugmestu myndlista- menn þjóðarinnar af yngri kyn- slóðinni stundað nám i skóla hans. Listiðnaður eflist og viða er vefur sleginn. Nú er hann Lúðvíg horfinn en fastmótuð mynd hans mun seint hverfa hugskotsjónum okkar. Þakklátir kveðjum við braut- ryðjandann og sendum Sigríði, konu hans, og börnum þeirra hjóna innilegar samúðarkveðjur. Sigurður Sigurðsson. Á föstudaginn verður opið fyrir dömur kl. 1—5 e.h. og fyrir herra kl. 6—9 e.h. og verður svo fram vegis á föstudögum. Nokkrum nýjum tímum óráðstafað. Tímapantanir í síma 2-31-31 frá kl. 9 f.h. til kl. 9 e.h. alla virka daga, nema laugar- daga kl. 9 f.h. til kl. 5 e.h. Nuddstofa Jóns Asgeirssonar Ph. Th. SJÓNVARPSLOFTNET ÚTVARPSLOf TNET LOFTNETSKERFI Setjum upp og seljum BÍLALOFTNET HIRSCHMANN loftnet erp heimsþekkt. Gerum við ÚTVARPSTÆKI SEGULBANDSTÆKI PLÖTUSPILAR4. Radiovirkiim Skólavörðustíg 10 — Sími 10450. Nýjar vetrarkápur í fjölbreyttu úrvalL Bemhard Laxdal Kjörgarði. Bemhard Laxdal AkureyrL Skipstjórar — IJtgerðarmenn Ný síldarnót er til sölu. Upplýsingar hjá Netagerð Jóhanns Klausen, simi 102, Eskifirði. Danir unnu íslendinga í landsleik i haradknattleik meS 23:20 (S). ÍSÍ ákveSur aS heimilt skuli að greiða landsliðsmörmum töpuð vinnu- laun (6). íþróttafélag stúdenta feerist upp 1 1. deild í körfuknattleik (•). Skíðamót íslands haldið á ísafirði (13) . ísland i þriðja saeti i Norðurlanda- móti I körfuknattleik (13). Frakkar sigra ísiendinga i landsleik I handknattleik með 18:15 (15). KcrtuknattleiksliO Keykjavíkur rarvn tii eignar styttu, sem >a» keppti um sið lið Kefiavikurflugvallar 1(8). KR islandsmeietari i körfuknattleik (20). Halldór Guðbjörnason. KR. fyrst- «r 1 Víðavangshlaupi ÍR, an HSK ▼ann keppni 5 o* 1» rnanna sveita (23) XR felhtr i 2. deild i handknattleik karla (28). Valur íslandsmelstari I handknatt- laik kvenna. (27). Hrafnhikiur Guðmundsdóttir, ÍR, netur ísiandsmet 1 200 m fjórsundi l:«.t min., sveit Ármanns I 3x100 m flugsundi kvenna, 4:02.8 ndn. og sveit Ártnanns i 4x50 m fjórsundi karla, 1:04,7 min. (18). FH islsmdsmeistari i handknattleik karla (30). ÍR ísJandsmeistari i körfuknattlelk kvenna (30). Vikingur flyzt upp i 1. deild i hand- knattieik (30). ÝMISLEGT Thorvaldsensstyttan í Rljómskála- garðinum tekin af stalli sfnum til ▼iðgerðar (I). Deila milli H.S.Í. og sjónvarps um greiöeiu vegna sjónvarpstöku á kmds leik (2). Matvælaeftirlitsmaður deildir harð- lega á skort á Hreinlaeti i meðferð matvsela í landínu (8). Hafsteini Jóhannssyni feoskmanni deemdar 868 þús. kr. i björgunarlaun (7). Flugfélag tslands fer 17 íerðir 8 ▼Htu tll útlanda á komandi sumri (7). 92 millj. fer. hafa safnast til Her- CerSar gegn hungri (7). Páskaferð 1 Öræfasveit gengur vel (43). SauSfé á landtnu 781.908 árið 1064 (14) . Inflúenaufaraldtnr gengur i Reykja- vflt (14). KlaeSagerðin Última 25 ira (18). ..liyndir úr minja*afni“. sýning i Þjóðminjaeafninu (15). Vita8 cr um 18 ársgömul heyrnar- laus böm eftir siðasta faraldur af rauðum hundum (15). Karlakór Reykjavkur tekur skip á leigu til utanferðar (16). Niðurgreiðslum hætt á smjörMki og fi.ski (16). Réttarhöklin I Kaupmannahðfn I handritamálinu hefjast (19). Óeinkennisklæddir lögreglumenn við umferðargæzia i borginni (20). Skólahúsnæði Reykjavkur hefur aukizt um 26,6% á rfðustu 5 árum, en nemendafjöldí um 9,3% (23). Áhugamenn um náttúrufræði halda sýningu á náttúrugripum (24). Persónufrádráttur og þrep skatt- stiga hækka (24). Vöruskiptajöfnuðurinn hagstæður i marz um 15,2 millj. kr. (28). Tvö skip Skipaótgerðar rikisins auglýst til söiu (28). Brezki togarinn Bayella H-72 tekin að meintum ólöglegum veiðum I landhelgi (30). ÝMSAR GREINAK Samtal við Braga Eirksson, fram- kvæmdastjóra Samlags skreiðarfram- leiðenda (1). Samtal við Andra ísaksson, sál- fræðing (1). Áhrif byggingar álbræðslu á raf- orkuverð og afkomu Landsvirkjun- ar (2). Samtal vtð Guðmund Jóhannsaon, fyrrum skipstjóra, áttræðan (3). Að gefnu tilefni, eftir Ingimund As- geirsson (5). Aukablað um skipulag Reykjavik- ur (5). Opið bréf tii ARiingis varðandi Hótel Sögu í Reykjavik, eftir Svein Jóns- son, Egilsstöðum (8). Ölmálið árið 1941, eftir Pétur Sig- urðsson (6). Ræða Jóhannesar Nordal banka- stjóra á ársfundi Seðlabankans (7). Páskablað um etfirsóknarverð ferða mannalðnd (7). Rætt við farþega af norsku skipi, sem brann 1 Karabfska hafinu (13). Samtal við Guðjón I»orsteineson, deildarstjóra, um störf hreinsunar- deildar Reykjavikur (13). Skori.ur á lögregluþjónum, eftir Kristján Sigurðseon (14). Búnaðarþing og þjóðnýting, eftir Eggert Hauksson (14). „Það er eitthvað að á taugunum~, eftir Ólaf Ólafsson, kristniboða (15). Siiklarverksmiðjurnar á Norður- og Austuriandi, eftir Svein Benediktsson (18). Bréfkorn fré Bretlandi, eftir Magn- Ús Magnúseon (15). Það er mikið að þeir sáu það, eftir Skarphéðin Gislason, Vagnsstöðum (16). Þrettán þúsund manndgáp, eftir Þórarin Þórarinsson, fyrrum skóla- stjóra (16). Launþeginn, fylgirit Mbl. (18). FlekaveHSar við Drangey og Grims- ey og bann við þeim, eétir Björn Jónsson, Bæ á Höfðaströnd (17). Fæddist i beitarhúsunum þar sem Bólu-Hjálmar dó, samtal vi8 Árna Bjömsson (17). Samtal við Hafliða Jónsson, garð- yrkjuráðunaut (19). Utara af landi — Hrunamanna- hreppur (19). Lagarfossvirkjun, eftrr Jónas Pét- ursson, alþm. (19). Fiskimatsstjóri svarar bVaðaskrif- um (19). Samtal við forráðamenn Kristjáns Siggeirssonar h.f .(20). Landnám á Jóttandi, eftir Áma G. Eylands (28 og 23). Brynjókfur Jóhannesson, 'lelkari, segir frá Amerkuför (21). Matjurtafrse og sáning þess, eftir Einar I. Sigurgeirsson (21). V« Tröllkonuhlaup, eftir Friðfinn V. Stefánsson (21). Samtal við Guttorm Þormar, for- stöðumann umferðardeildar Reykja- vikur (M). Heimsókn I heimavistarskóiann að Jaðri (38). Samtal við Magnús Magnússon, for stöðumann Höfðaskóla i Reykjavík (17). Samtal við Braga Hannesson, banka stjóra (17). Rætt við Reynl Karlsson, fram- kvæmdastjóra Æskulýðecáðs Reykja- víkur (28). Eiga þúfnakerUngarsjóna*m?ð að ráða framfaramálum þjóðarinnar? eftir Einar Ö. Björnaeon, Mýnesi (38). Um kvikmyndina „Þögnina" (19). Ávarp iðnaðarmálaráðherra á árs- þingi iðnrekenda (29). Heimsókn i Hlaðgerðarkot (26). Ávarp viðekiptamálaráðherra á aðalfundi Kaupmannasamtakanna (29) Ræða Gunnars Friðrikssonar á árs- þingi iðnrekenda (30). Flugmálastjóri svarar SVFÍ (30). MANNLÁT Helga Heigadóttir, Faxabraut 20, Keflavík. Jón Jónsson, bifreiðastjóri, Langa- gerði 34. Einar Sigurðsson, bóndi Stóra-Fjalii Mýrasýslu. Steinn Dorfi, ættfræðingur. Sigurfirmur Sveinsson fré Bergs- stöðum, Biskupstungum. Sigriður Guðmundsdóttir frá Lund- um. Krivtfn Ölafsdóttir, Bjargi, Rang- árvaíiasýslu. Rannveig Krfeijánsdóttir frá Laug- um. Vilborg Jónsdóttir fré Grjótá. Þórhallur Gunnlaugsson, fyrrv. sim stöðvarstjóri i Vestmannaeyjum. Páll Jónsson frá Mjóafirði, Meðal- holti 11. Guðbjörn Einarsson, Hákotl, Álfta- nesi. Ólafur Guðni Pálsson frá Skála- brekku, Húsavik. Guðný Sigmundsdótttr frá Bse 1 Lóni. Jakob Jónasson frá Leikskála, Haukadal, Ároessýslu. Björn Þorgrímsson, Grettisgötu 87. Hróar Hermóðsson. Kleppsvegi W. Kari J. Ottesen, Bragagötu 38. Margrét Helgadótttr frá Sæborg á Stokkseyri. Margrét Salómonedðttir, Austurgötu 8, Hafnarflrði. Markús Guðbrandseon, Spágilsstöð- um, Dalasýslu. Guðiaugur Jóhannesson, kennarl frá Klettstíu. Þorsteinn Hjálmsson, Vesturgötu 16A Sigriður Sigurðardóttir fré Hara- stöðum. Feilsströnd. Gústaf B. Sigurðsson, Heiftargerði 108. Þórurm J. Hansson, Laugarássregi 33 Ari Magnússon, Efstasundi 61. Árnl Kristjánsson, Bræðraminnl, Bildudal. Emar Jónsson, Syðri-Reykjum. Þorvaldur Þórðarson frá Skerð- ingsstöðum i Grundarfirði. Guðriður Andrésdóttir, Landakotl, Vatnsleysuströnd. Ragnheiður Jósefsdóttir, Hlið, Garðahreppi. Kjartan Stefánsson, Flagbjamar- holtí, Landssveit. Margrét Eiríksdóttir, Hallskotl. Verórvka Borgarsdóttir frá Þverdal, Aftalvik. Júliana Jónsdóttir frá SæbóH 1 Garði. Eirikur Sigurðsson, Mófeltestaða- koti, Skorradal. < Valgerður Tómasdóttir frá Giii. Ágúst Stefánsson, Þingholtsstræti 14. Ei isabet Ólafsdóttir frá Akureyrl, JúMana Sveinsdóttir, listmálari. Helga Jóna Jónsdóttir frá Þmg- eyri, Akurgerði 17, Akranesl. Guðrún Eiriksdóttir, Háaleitisbraut 47. Haraldur Guðmundsson, foretöðu- maður tæknideildar Rikfeútvarpsins. Vilborg Loftsdóttir, Rauðalæk ». Ásmundur Ásmundsson, Þórs- hamri, Höfn 1 Hornafirði. Simon Danfel Pétursson frá Vatns- koti, Þingvallasvéit. Anna Bjðrg Benedtktsdóttir frá Upsum. Guðjón Jónsson frá Tóarseli, BreiS» dal. Ragna Ingvarsdóttir, Langholtsvegt 174. Sigurlina Jónsdóttir, Merkigerði, Eyrarbakka. Margrét Skúladóttir, Stykkishólml, Guðlaug Einarsdóttir, Galtarholti. AJtoert Kristjánsson, trésmiftur. Ólöf Jónsdóttir frá Hæðarenda- Grindávk. Jón Jónsson frá Þinganesi, Þrastar- götu 9. Ingi Þór Stefánsson, Skólagerðl 1. Kópavogi. Guðjón Gfslason, Faxabraut 3*. Kefiavík. Guðni Sævar Guðmundsson, Hala, Djúpárhreppi. Elfn Þorsteinsdóttir, Ólafsflrðl. Guðrún Sigurðardóttir frá Norð- tungu, Gunnarstoraut 28. Einar Jónsson frá Ferstiklu. Ástvaldur Þorkelsson, Þrándarstöð- um, Kjós. Gisli Magnússon frá Ánanaustum. Stefán Stefánsson, útgerðarmaður frá Hrfeey. Einar Krtstjánsson, óperusöngvari. Arma Sigfúsdóttir, Njálsgötu 8 B. Sr. Sveinbjörn Högnason, fyrrv. al- þingismaður. Ellý Salómonsson f. Larsen. Guðbjörg Pálsdóttir, Skólatoraut 43, Seltjeroaroesi. Sigríður Oddsdóttir, Hrólfsstaða- heHi, Landssveit. Þórftur Halldór Benedikstson frá Arnarbæli. Jórunn Ólafsdóttir frá Dufþaks- holtl. Nikulás Guðjónsson, Hæll. ÞorkeU Pétursson frá Lttla-Botni. Ágústa Jakobsdóttir frá Einarshöfn. Ingibjörg Pálmadóttir frá Hlið. Sigurður Steinþórsson fulltrúi. Á Jón Bjarnason, Hofi Öræfum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.