Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 20
MORCUNBLADID Miðvikudagui 31. "Sgúst 196«. — Minning Framhald af bls. 12. sem er, um leið og við þökkum honum í djúpri virðingu braut- ryðjendastarí hans. Bragi Ásgeirsson. GENGINN er kær skólabróðir, ágætur starfsfélagi að sameigin- Jegum áhugamáium, mikill bar- áttu- og áhugamaður. Síðustu ár- in vofði yfir höfði Lúðvigs Guð mundssonar brá'ður dauði af inn- vortis meini, er að lokum, miklu fyrr en hann ætlaði og fjölmenn- ur hopur nemenda og vina kaus, sleit hann frá síðasta áhugamáii hans, Handíðaskólanum. Skólinn var einkaframtak Lúðvigs og um ieið sevistarf, um aldur verðug- ur bautasteinn hins þolgóða brautryðjanda á svo mörgum sviðum. Kynni okkar hófust í skóla. Djúpraddaður og flugmælskur sjöttibekkingur gaf okkur bus- um auga, hann virti okkur til jafningja, þá hann gaf sig á tal við okkur og á einhvern dular- fullan hátt fylgdist hann með ferli okkar í skóla og utan, jafn- vel eftir að hann var brautskráð- ur. Hann var vinur og leiðbein- andi ungra manna. Engin furða, að hann tók forustuna í málefn- um stúdenta, stofnalði Stúdenta- blaSið, mötuneyti stúdenta, Mensa academica, Upplýsinga- skrifstofu stúdenta og braut Gamla stúdentagarðinum leið. Nauðsyn knúði Lúðvíg til að beygja af langskólagöngu, lífið og ólmandi starfsorka. Þá trúði hann öðrum fyrir óskabörnum sínum. I>að var mikill heiður að taka upp fyrri störf hans þó í litlu væri. Fyrst gerðist hann skólastjóri Hvítárbakkaskóla en síðan Gagnfræðaskólans á ísa- firtSi. Til Reykjavíkur kom hann aftur 1938, og vart hafði hann stikað Austurstræti á enda, er hann kvaddi okkur nokkra fyrri félaga til nýrrar atlögu. Hann stofnsetti Handíða- og myndlist- arskólann í litlu kjallaraplássi við Hverfisgötu. Naut hann að- stoðar hins ágæta kenn'ara, rná- verandi skólastjóra, Kurt-Zier, erfiðustu brautryðjendaárin, en að öðru byggði láreist hreisið /ið Hverfisgötu, þar sem gluggar voru undir rist í götuhæð, á traustum loftsúlum, bjartsýni hans og starfsorku. Frá þessum árum og hinum næstu minnist ég líka átaks þeirra félaga til að koma upp brúðuleikhúsi, eitt af mörgum viðfangsefnum, sem Lú'ðvíg fékk nemendur sína til að vinna að. Það er skemmst frá að segja að Lúðvíg lét ekki staðar numið í fyrsta áfanga. Af eigin efnum réðst hann i að kaupa húsið við Grundarstíg 2 og bjó skólanum þar vistlegt húsnæði. Þaðan var skammt í opinfoera viðurkenn- ingu ríkis og bæjar og þegar heilsa hann þvarr gat hann litið skóla sinn 1 höndum hæfra manna í ágætu húsnæði, fyrst Gunnars R. Hansen leikstjóra, Sigur'ðar Sigurðssonar listmál- ara og niú síðast hins fyrra sam- starfsmanns og félaga, Kurt Zier skólastjóra. Kvaddur sértu þá að sinni með þökk fyrir samfylgd, tryggð og vináttu á genginni graut. Lárus Sigurbjörnsson. Kveðja frá Myndlista- Handíöaskóla íslands. ©S FYRIR rúmum aldarfjórðungi hóf Handíða- og myndlistarskól- inn starf sitt í þröngum og varla manngengum kjallara við Hverfisgötu. Mun mörgum hafa þótt hugmynd Lúðvigs Guð- mundssonar að stofna til skóla þessa öþörf, ef ekki vonlítil á grárri vargöld styrjaldarinnar. Fáir menntaðir teiknikennarar voru í landinu, lítið um listiðnað og vefstólar flestir fúnir eða í lamasessi. Mefð þrautseigju og bjartsýni hugsjónamannsins tókst Lúðvíg að gera skólann að stofnun sem útskrifar árlega menntaða kenn- ara í teiknun og vefnaði, einnig hafa flestir dugmestu myndlista- menn þjóðarinnar af yngri kyn- slóðinni stundað nám í skóla hans. Listiðnaður eflist og víða er vefur sleginn. Nú er hann Lúðvíg horfinn en fastmótuð mynd hans mun seint hverfa hugskotsjónum okkar. Þakklátir kveðjum við braut- ryðjandann og sendum Sigríði, konu hans, og börnum þeirra hjóna innilegar samúðarkveðjur. Sifrurður SigurSsson. Á föstudaginn verður opið fyrir dömur kí. 1—5 e.h. og fyrir herra kl. 6—9 e.h. og verður svo fram vegis á föstudögum. Nokkrum nýjum tímum óráðstafað. Tímapantanir í síma 2-31-31 frá kl. 9 f.h. til kl. 9 e.h. alla virka daga, nema laugar- daga kl. 9 f .h. til kl. 5 e.h. IMuddstofa Jóns Asgeirssonar Ph. Th. SJÓNVARPSLOFTNET ÚTVARPSLOFTNET LOFTNETSKERFI Setjum upp og seljum BÍLALOFTNET HIRSCHMANN loftnet erp heimsþekkt. Gerum við ÚTVARPSTÆKI SEGULBANDSTÆKI PLÖTUSPILARA. Radiovirkinn Skólavörðustíg 10 — Sími 10450. IMýjar vetrarkápur í f jölhreyttu úrvali. Bernhard Laxdal Kjörgarði. Bernhard Laxdal Akureyri. Skipstjórar — Utgerðarmenn Ný síldarnót er til sölu. Upplýsingar hjá Netagerð Jóhanns Klausen, simi 102, Eskifirði. Danir unnu íslendinga f landsleik I handknattleik með 23:3»- (5). ÍSÍ ikveSur að heimilt skuli a8 greiða landsliðsmönnum tdpuð vinnu- laun (6). ípróttafélag stúdenta teriet upp 1 1. deiW i körfufcnattleik (»). Skiðamót. islands haldið á ísafirði (13). ísland i þriðja sseti i NorSurtenda- moti i körfuknattleik (13). Frafckar sigra íslendmga. í landsleik i handknattleik með 1*:1S (19). KcejfuknattleiksliO Beykjavikur vann tH eignar styttu, sem ba* kepptí vm viS Kð Keflavikurflugvattar 1(»). KB íslandsmekstari í kórfuknattleik (30). Halldór Guðbjörnsson, KR, fyrst- vr i Víðavangshlaupi ÍR, an HSK v»nn keppni 5 of ¦ manm sveita (33) KR fotlur i S. deíid í handknattleik karla (*). Vator Sslandsmeistari i handknatt- ktik kvenna. (X). Krafnhil<lur Guflmundadottir, ER, «etur tslandsmet i 3M m fjórsundi 1:41,1 mfii., sveit Armanns i 3x100 m flugauaái kvenaa, 4:02.8 nasn. og sveit Ártaanns 1 4x50 m fjórsundi karla, • <M,7 min. (3»). FH íslandsmeistari i handknattleik karla (30). ÍR íslafidsmeistari { kdrfuknattleik kvemva (30). Vfkingur flyzt upp I 1. deild i hand- knattieik (30). ÝMIRLEGT ThorraWseosstyttan I Kljoraskála- Carðinum tekin af stalli ainum til viðgertter (1). Ðeila mi«i H.S.l og sjónvarps ma C-reiðeHl regna sjónvarpstöku á lands Veik (3). Matvaelaeftirlitsmaður Heiidir harð- lega á skort á hreinlæti i mcðferð matvæla i landinu (•). Haísteini Jóhannssyni froskmanni dæmdar 060 þús. kr. í björgunarlaun (7). nugfélag tsiands íer 17 Serðir s viku til útlanda & komandi sumri (7). 92 millj. Mr. hafa safnast til Hcr- terSar gegn hungri (7). PáskaferS í Öræfasveit gengur vel (13). Sau«fé i Isndttiu 741.90« árið 1064 (14i. InftúenaMfaraldur gengur i Reykja- vflt (14). Kkeðagerðin Últfma 26 ira (1S). ..Myndir úr minjasafni", ayning I Þjóðminjasafnlnu (15). Vitað n um M írsgömul heyrnar- laus börn eftir siðasta faraldur af rauðum hundum (15). Karlakór Reykjavkur tekur skip a leigu til utanferðar (16). Niðurgreiðslum hætt á smjörMki og flski (1«). R*ttarhokiin 1 Kaupmannatoöín i handritamálinu hefjast (19). Óeinkennísklæddir lögreglumenn við umferðargæzlo i borghvni (30). Skólahusnæði Reykjavkur hefur aukizt um 36,6% á siðustu 5 árum, en nemendafjöldl um 9,3% (33). Áhugamenn um nátturufræði halda sýningu á náttúrugripum (34). Persónufrádráttur og þrep skatt- stiga hækka (34). Vöruskiptaiöfnuðurinn hagstæður 1 marz um 154! millj. kr. (38). Tvo skip Skipaútgerðar ríkisins auglyst til sölu (28). Brezki togarinn Bayella H-72 tekin að meintum ólöglegum veiðum 1 landhelgi (30). ÝMSAR GREINAR Samtal við Braga Eirksson, fram- kvæmdaetjóra Samlags skreiðarfram- leiðenda (1). Samtal við Andra ísaksson, aál- fræðing (1). Áhrif byggingar álbræðslu i raf- orkuverð og afkomu Landsvirkjun- ar (2). Samtal við GuSmund Jóhannsson, fyrrum skipstjora, ittræðan (S). Að gefnu tilefni, eftir Ingimund Ás- geirsson (5). AukablaS um skipula* Heykjavík- ur (5). <H»ið bréf til A8>ingis varðandi Hótel Sögu i Reykjavík, eftir Svein Jóns- son, Egilsstöðum (•). ÖlmiliS árið 1941, eítir Pétur Sig- urSsson (t). RæSa Jóhannesar Nordal banka- stjóra i írsfundi Seðlabankans (7). Páskablað um etfirsóknarverð ferða mannalðnd (7). Rætt við farþega af norsku sklpi, sem brann f Karabiska hafinu (13). Samtal við Guðión Þorstetnason, deiidarstjóra, um stSrf hreinsunar- deildar Reykjavfkur (13). Skortur í lögregauþjónujn, eftir Kristjin Sigurðsson (14). Búnaðarþing og þjöðnýtin*;, eftir Eggert Hauksson (14). „ÞaS er eitthvað að i taugunum**, eftir Ólaf Ólafsson, kristniboSa (15). Sildarverksmiðiurnar i Norður- og Austuriandi, eftir Svein Benediktsson (»)• Bréfkorn fré Bretlandi, eftir Magn- Ús Magnúsaon (15). . . Það er mikið að þeir sáu þaB, eftir Skarphéðin Gislason, Vagnsstöðum (16). Þrettán þúsund manndaip, eftir Þórarm Þórarinsson, fyrrum skóla- stjóra (16). Launþeginn, fylgirit Mbl. (1«). Plekaveiðar við Drangey og Grfms- ey og bann við þeim, eftir Biörn Jónsson, Bse í Höfðaströnd (17). Fæddist 1 beitarhúsunum þar sem Bólu-Hiilmar dó, aamtal við Árna Björnsson (17). Samtal við Hafliða Joneson, garS- yrkjuriðunaut (19). Utaa af landi — Hruraamanna- hreppur (19). Lagarfossvirkiun, eftír Jónas Pét- ursson, alþm. (19). Fiskimatsetj6ri avarar bteðaskrif- um (19). Samtal viS forríðamenn Kristjéns Siggeirssonar h.f .(30). Lancmam i Jótlandi, eftir Áma G. Eyiands (30 og 23). Brynjólfur Johannesson, leikari, segir fri Amerkuför (31). Matjurtafra! og séning þesa, eftir Einar I. Sigurgeirsson (31). Við TröJikonuhlaup, eftir Friðfinn V. Stefinsson (21). Samtal við Guttorm Þormar, ft>r- stöðumann UJnferSardeildar Reykja- vfkur (34). Heimsókn í heimavistarskólann ftð Jaðri (31). Samtal við Magnús Magnússon, for stöSumann Höfðaékéla i Reykjavík (37). Samtal viS Braga Hannesson, banka stjora (37). Rætt viS Reyni Karlsson, fram- kvæmdastjóra ÆskulýSsíóðs Reykja- vfkur (28). Eiga þúfnakerlingarBjóna-i'nfS að ráða framfaramilum þjóðarinnar? eftir Einar Ö. Björnason, Mýnesi (38). Um kvikmyndina „Þögnina" (39). Ávarp iSnaSarmiIariSherra i irs- þingi ISnrekenda (38). Keimsókn f HlaSgerSarkot (39). Ávarp viSskiptamalaráSbjerra i aðalfundi Kaupmannasamtakanna (29) RæSa Gumnars Frfðrikssonar i írs- þingí iðnrekenda (30). Flugmilastjóri svarar SVFÍ (30). mannlAt Helga Heigadóttir, Faxabraut 20, Keflavfk. Jón Jóneson, bifreiðastjóri, Langa- gerði 34. Einar SigurSsson, bóndi Stóra-Fjalii Mýrasýslu. Stetnn Dorfi, ættfrseðingur. Sigurfirmur Sveinsson fré Bergs- stöðum, Biskupstungum. SigriSur GuSmundsdóttir fri Lund- um. Kristm Ólafsdóttir, Bjargi, Rang- irvallasyelu. Rannveig Kristjinsdóttir fri Laug- um. Vilborg Jónsdottlr fri Grjóti. Þdrhallur Gunnlaugsson, fyrrv. sfm stöðvarstjóri f Vestmanrraeyjum. Pill Jónsson frí Mjóafirði, MeSal- holti 11. Guðbjörn Einareson, Hikotf. Álfta- nesi. Ólafur Guðni Pílsson fri Skála- brekku. Húsavlk. GuSny Sigmundsdóttir fri Bœ i LAni. Jakob Jónaseon frí Leikskila, Haukadal, Árnessýslu. Bjðrn Þorgrimsson, Grettisgötu «7. Hroar Hermóðsson, Kleppsvegi V>. Karl J. Ottesen, Bragagötu 38. Margrét Helgadóttir frá Saaborg i Stokkseyri. Margrét Salómonedðttir, Austurgötu «, Hafnarfrrði. Markús Guðbrandsson, SpigUsstöð- um, Dalasýslu. GuSlaugur Jöhannesson, kennari fri KJettstiu. Þorsteinn Hjílmsson, Vesturgötu 1*A Sigrfður SlgurSardóttir fri Hara- stoSum. Fellsströnd. Gústaf B. SigurSsson, HeiðargerSi 106. Þðrunn J. Haneson, Laugarisvegi 33 Arl Magnússon, Efstasundi 61. Arni Kristjineson, BræSramlnni, Bildudal. Emar Jónsson, Syðrf-Reykjum. Þorvaldur Þórðarson frí SkerS- ingsstoðum i Grundarfirði. GuSrlSur Andrésdóttir, Landakoti, Vatnsleysuströnd. RagnheiSur Jósefsdóttir, HliS, Garðaihreppi. Kjartan SteMnsson, Flagbiamar- holti, Landssveit- Margrét Eiríksdóttir, Hailskoti. Verónka Borgarsdottir ítí Þverdal, Aðalvik. Júliana Jdnsdottir fri SæbóH 1 GarSi. Efrfkur SigurSisson, MofellestaSa- koti, Skorradal. < Valgerður Tómasdóttir fri Gili. Agúat Stefinason, Þingholiartræti 1«.. ' Elísabet Ólafsdóttlr fri Akureyrl, JúHana Sveinsdóttir, listmélarí. Helga Jóna Jónsdóttfa- fré Þme> eyri, Akurgerði VI, Akranesi. GuSrún EiriksdöttÍT, Hialeitisbraut 47. Haraldur GuSmundsson, CorstðSua maður tæknideildar Rfkisútvarpsins. Vilborg Lofteddttir, Raudalæk t. Ásmundnr Asmundsson, Þðrg- hamri, H«fn 1 KornafirSi. Símon T>anfei Pétursson frð Vatn*- koti, Þingvallasvett. Anna Bjðrg Benedtktsdöttir frl. Upsum. GuSjdn Jdnsson frí Tðarseli, BreiS- dal. Ragna Ingvarsdóttir, Langholtsvegl 174. Sigurlina Jðnedottir, MerkigerfH, Eyrarbakka. Margret Skiíladðttir, Stykkisholml, GuSlaug Einarsdóttir, Galtarholti. Albert Kristiinsson, trésmiSuT. Ólöf Jónsdottir fri Hæðarenda. Grindavk. J6n Jðnsson fré Þingianest, Þrastar- götu 9. Ingi Þdr Steféneson, SkðlagerSi S. Kðpavogi. Guðjón Gfslason, Faxabraut 33, Keflavik. GuSni Sævar GuSmundsson, Hala, Ðjúpárhreppl. Elin Þorsteinsdðttir, Ólafsflrfll. Guðrún SigurSarddttir fri NorS- tungu, Gunnarsbraut 36. Einar Jdnsson fri Ferstiklu. Ástvaldur Þorkelsson, ÞrindarstoS- um, Kjós. Gfsli Magnússon fri Ananaustum. Stefin Stefinason, útgerðarmaður frí Hrfsey. F.inar Kristjinsson, öpsrusöngvari. Anna Sigfúsdóttir, Niilsgðtu 8 B. Sr. Sveinbjörn Högnason, fyrrv. al- þingismaðux. Ellý Salomoneson f. Larsen. Guðbiörg Pálsdðttir, Skðlabraut 43, Seltjernarnesi. Sigrfður Oddsdottir, Hrólfsstaða- heHi, Landssveit. Þórður Halldðr Benedikstson fri Arnarbæli. Jórunn Ólafsddttir fri Dudlþaks- holti. Nikulis Guðjónsson, Hæli. Þorkell Petursson frí LMta-Botni. Agústa Jakobsdóttir fré Einarshöfn. lngibjðrg Pilmadettir fri HliS. SigurSur Steinpðreson fulHrúi. V Jón Bjarnaeon, Hofi Öræfum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.