Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 31. agúst 1966 Vel heppnuð unglinga- keppni F.R.Í. í frjálsum Góð þátttaka í öEEum gremum keppninnar UNGLINGAKEPPNI FRÍ 1966 fór fram á Laugardalsvellinum um síðustu helgi. Verður til keppni var sæmilegt, en þó var nokkur mótvindur í hlaupum, sem hindraði að betri árangur næðist. Keppnin í heild heppn- aðist með ágætum og flestir þeirra er þátttökurétt áttu mættu til keppni. Er það lofsvert fram- . tak hiá stjónr FRÍ að efna til slíkrar keppni, þar sem tækifær- in sem hinir ungu íþróttamenn fá til keppni eru yfirleitt alltof fá. Margir mjög efnilegir íþrótta- menn komu fram á nQÓtinu. Pilt- ar og stúlkur sem vafalaust ná iangt, ef áhugi og aðstseður leyfa. Nöfnin eru of mörg til upptaln- ingar, — aðeins verður stiklað á stóru. í sveinakeppninni bar hvað mest á Finnbirni Finnbjörnssyni, ÍR, Halldór Jónssyni, KA, og Ólafi Ingimundarsyni, UMSS. Finnbjörn sigraði í 100 metra hlaupi og 80 metra grindahlaupi, varð 2. í stangastökki og spjót- kasti, 3. í langstökki og 4. í kringlukasti. Slíkt ber mikilli fjölhæfni vitni, þótt maður hafi það á tilfinningunni að sprett- hlaup muni hæfa þessum pilti bezt og að hann eigi eftir að ná þar góðum árangri. Halldór Jóns son, KA, sigraði í kúluvarpi, 200 metra hlaupi og langstökki, varð 2. í kringlukasti og 80 metra grindahlaupi og 4 í 400 metra hlaupi. Þarna er einnig á ferð- inni mjög efnilegur íþróttamað- ur. Ólafur Ingimarsson, UMSS sigraði í 400 metra hlaupi og varð þriðji í 4 greinum. Athyglisverð- um árangri náði Ásgeir Guð- mundsson, KA í 800 metra hlaupi og skorti hann aðeins nokkur sek. brot á sveinamet Svavars Markússonar í greininni. Þá vann Skúli Arnarson sem mun ekki vera nema 13 ára ágætt af- rek í kringlukasti og sigraði þar þá sem stærri voru. Önnur nöfn sem nefna má eru Snorri Ásgeirs son, ÍR, Guðjón Magnússon, ÍR, Hróðmar Helgason, Á og Haf- steinn Eiríksson, FH. í drengjakepninni voru tveir íþróttamenn einkum áberandi. Þingeyingurinn Páll Dagbjarts- son og sigraði í 110 metra grinda hlaupi, þristökki, kúluvarpi, spjótkasti og kringlukasti, auk þess sem hann varð 2. í 200 metra hlaupi, og Sigurður Jóns- son, HSK, er sigraði í 100, 200, 400 og 800 metra hlaupum. Þarna eru á ferð mikil íþróttamanns- efni, sem vafalaust eiga eftir að ná langt. Einnig ber að nefna hinn fjölhæfa ÍR-ing, Einar Þor- grímsson, er vann til verðiauna í 5 greinum og sigraði þar af í einr.i, iangstökki. Af öðrum efnilegum iþróttamönnum er fram komu í drengjakeppninni má nefna þá Gylfa Gíslason, HSK, og Hjálm Sigurðsson, ÍR. í kvennagreinunum bar mest á Lilju Sigurðardóttir, HSÞ. Hún sigraði í þrem greinum og vann auk þess til verðlauna í tveim öðrum greinum. Helztu úrslit mótsins urðu annars sem hér segir: (1 sviga er gefinn upp bezti árangur, sem náðst hefur í ungl. keppni F.R.Í). SVEINAR: 100 metra hlaup (11,4). 1. Finnbjörn Finnbjörnsson ,ÍR 12,5 2. Ellert Guðmundsson, USAH 12,6 3. ÓJafur Ingimarsson, UMSS 12,8 400 metra hlaup (55,6). 1. Ólafur Ingimarsson, UMSS 55,6 2. Ásgeir Guðmundsson, KA 55,9 3. Snorri Ásgeirsson, ÍJR 56,9 Páll Dagbjartsson, HSÞ kastar kringlu. Skeid vann Real Zaragossa Osló, 30. ágúst. N O R S K U bikarmeistararnir Skeid unnu spænsku bikarmeist arana Real Zaragossa í fyrri leik félaganna í bikarkeppninni Evrópuliða í Knattspyrnu með 3:2. I hálfleik var staðan 1:0 Norðmönnum í vil. Leikurinn fór fram á Bislet. Skeid kom áhorfendum skemmti lega á óvart, þar sem fyrirfram var búizt við auðveldum sigri Spánverjanna. Stangarstökk (3,10). 1. Guðjón Magnússon, ÍR 3.10 2. Finnbjörn Finnbjörnsson, ÍR 2,65 Kringlukast (51,46). 1. Skúli Arnarsson, ÍR 41,53 2. Halldór Jónsson, KA 41,30 3. Snorri Ásgeirsson, ÍR 41,26 Kúluvarp (17,24). 1. Halldór Jónsson, KA 14,44 2. Ásgeir Ragnarsson, ÍR 13,57 3. Ríkharður Hjörleifsson, HSH 12,86 200 metra hlaup (25,6). 1. Halldór Jónsson, KA 25,6 2. Snorri Ásgeirsson, ÍR 25,6 3. Ólafur Ingimarsson, UMSS 25,6 800 metra hlaup (2:06,6). 1. Ásgeir Guðmundsson, KA 2:06,6 2. Þórarinn Sigurðsson, KR 2:14,8 3. Ólafur Ingimarsson, UMSS 2:16,0 Framhald á bls. 21 Hörð keppni og jöfn í sprett hlaupi kvenna. Evrópumeistaramótið í frjálsíþróttum: Austur-B>ióðveriar sSgruðu ■ 2 fyrstu karlagreinunum Budapest, 30. ágúst. — AP. EVRÖPUMEISTARAMÓTIÐ í frjálsum íþróttum hófst hér i dag á Nep-leikvanginum. Istvan Dobi, forseti Ungverjalands setti mótið. Áhorfendur voru færri en búizt hafði verið við, eða um 35.000, en leikvangurinn tek ur um 100.000. Veður var hið bezta, 22 stiga hiti og sólskin. Segja má að dagurinn í dag hafi verið dagur Austur-Þýzka- lands, sem keppir nú í fyrsta sinn eitt sér en ekki með Vestur- Þýzkalandi eins og áður. Keppt var til úrslita í þremur greinum, 20 km. göngu, 10 km. hlaupi og kúluvarpi kvenna, en í öðrum greinum fóru fram und anrásir. Fyrsti sigurvegari mótsins var Dieter Lindner Austur-Þýzka- landi í 20 km. göngu, en skemmti | legasta keppni dagsins var 10 . km. hlaupið, sem landi hans I Jurgen Háse vann. ÚRSLIT: 20 km. ganga: 1. Dieter Lindner, A-Þýzkal., 1 klst. 29,25,0 mín., 2. Vladimir Golubnichy, Rússl. 1 klst. 30.06,6 mín., 3. Nikoiaj Smaga, Rússl., 1 klst. 30.18,0 mín., 4. Gerhard Sperking, A-Þýzkal., 1 klst. 31.25,9 mín., 5. Anatolij Vedaakov RússL, 1 klst. 32.00,8 mín., 6. Antal Kiss, Ungv.L. 1 klst. 32.42,4 min., 7. Peter Fullager, Bretl., 1 klst. 33.02,4 mín og 8. enri Delarue, Frakkl., 1 kist. 33.41,2 mín. 10 km. hlaup: 1. Júrgen Hase, A-Þýzkalandi, 28.26,0 mín, 2. Lajos Mecser, Ung verjal., 28.27,0 mín., 3. Leonid Mikitenko, Rússl., 28.32,2 mín., 4. Manfred Letzerich, V-Þýzkal. 28.36,8 mín., 5. Alan Rushmer, Bretl., 28.37,8 mín., 6. Bruce Tulloh, Bretl. 28.50,4 mín., 7. Jan os Szerenyi, Ungv.L 28.52,2 mín., og 8. Gaston Roelants, Belgíu 28.59,6 mín. Kúluavrp kvenna: 1. Nadetsjda Tsjiskova, Rússl., Clay hefur tapað fyrir tveim örvhentum mönnum — otj Eeggur sig því allan fram gegn IV^iEdenberger CASSIUS Clay kom til Frank furt á þriðjudagsmorgun og var alvarlegur á svip er hann heilsaði upp á blaðamenn. — „Þetta verður mjög erfið keppni“. Og meðan hann ræddi við blaðamenn um kappleik hans og Þýzkalandsmeistarans Karls Mildenberger sem verður í Frankfurt 10. sept. brá aldrei fyrir brosi á and- liti hans. „Þetta verður sennilega erf iðasti kappleikur minn — erfiðari en gegn Chuvalo“ (Clay vann Chuvalo á stig- um eftir 15 lotur). Hann var spurður að þyí, hvort hann ætlaði að sjá Mildenberger á æfingu: „Ég er hér til að keppa“. Þeirri spurningu var skot- ið fram hvort hann óttaðist vinstri hendi Mildenberger, sem er örvhentur, og þá svar aði Clay í fullri alvöru: „Ég hef mætt tveim örv- hentum mönnum á ferli mín- um og tapað fyrir þeim báð- um. En ég var þá áhugamað- ur. Siðan hef ég stúderað slika menn einkum varðandi þennan leik gegn Mildenberg er. Ég hef orðið að gerbreyta öllum hreyfingum mínum í hringnum og baráttuaðferð- um. Þess vegna verður þetta eriiður leikur." Blaðamennirnir reyndu að fá Ciay til að segja enilivaö krassandi, baðu um kvæði eða entiivað þvilíkt en liann svaraöi alvarlegur á svip: „Eg þarf ekki á sliku að haida lengur — ég er meistar 17,22 m., 2. Margitta Gummel, A-Þýzkal., 17,05 m., 3. Marita Lange A-Þýzkal. 16.96 m., 4. Galina Zybina, Rússl. 16.65 m., 5. Maria Tsjorbova, Búlgar. 15,97 m., 6. Gertrud Scháfer, V-Þýzka- landi 15.95 m., 7. Marlene Fuc’hs- Klein, V-Þýzkal. 15,89 m. O'g 8. Ana Salagean, Rúmeníu 15,48 m. Tími Háse í 10 km. hlaupinu er nýtt EM-met, og í undanrás- um 1500 m. hlaupsins setti Belgíu maðurinn Andre de Herrtoge nýtt EM-met 4.40,7 mín. Unglingðmeísl- aramót í sundi Unglingasundmeistaramót fs- lands fer fram í Reykjavík dag- ana 17. og 18. septemtoer nk. —■ Þátttökutilkynningum skal skila til skrifstofu SSÍ, íþróttamiðstöð- inni í Laugardal, fyrir 12. septem ber. Keppnisgreinar eru sem hér segir: Fyrri dagur: , 100 m skriðsund drengja 100 m bringusund stúikna 50 m baksund sveina 50 m flugsund telpna 100 m bringusund drengja 100 m baksund stúikna 50 m flugsund sveina 50 m skriðsund teipna 4x50 m fjórsund drengja 4x50 m bringusund telpna Seinni dagur: 100 m skriðsund stúlkna 100 m baksund drengja 50 m skriðsund sveina 50 m bringusund telpna 50 m flugsund stúlkna 50 m bringusund sveina 50 m baksund teipna 50 m flugsund drengja 4x50 m fjórsund stúlkna 4x50 m skri'ðsund sveina. Stúlkur og drengir mega ke^ija í þeim aldursflokki út árið sem þau verða 16 ára. Telpur og sveinar mega keppa í þeim aldursflokki út árið sem

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.