Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 7
Miðvikuðagut 81. Igftsi 196« MORGUNBLAÐIÐ Skessurnar og kóngssynirni Einu sLnni var kóngur og drotning í ríki sínu. Þau áttu sér tólf sonu, ekki er getið um nöfn þeirra. Skammt þar írá var karl og kerling í garðs horni. Þau átfcu einn son, sem Þorsteinn hét. Allir þessir menn voru frumvaxta, þegar hér var komið. — Einu sinni fóru kóngssynir allir út í skóg einn góðan veðurdag og setl- uðu að skjóta dýr og fugla. En þegar kom fram á daginn, gerði allra mesta óveður með húðarigningu. Þeir voru komn ir langt inn í skóginn frá hest um sínum ag rötuðu akki til þeirra aftur, en villtust æ lengra, því lengur sem þeir gengu. Loksins komu þeir að helli í háum björgum; þar sáu þeir *kessu stóra, svarta og illilega, og ellefu flagð- konur yngri, og hina tólftu, sem þeim sýndist vera með mensfcu móti. Skessan tók þeim kóngssonum vei og bauð þeim þar að vera, og urðu þeir því fegnir, því veður var illt, en þeir bæði þreyttir, hungraðir og syfjaðir. Síðan bar skessan gamla mat fyrir þá, og snæddu þeir lyst sína. Þegar þeir höfðu matast og flagðkonurnar voru-allar úti, sagði hin mennska stúlka þeim, að þeir væru, sem þcir sægju, komnir í trölla hendur, og væru þeir ekki hinir fyrstu sem skessan hefði seitt þangað og drepið til fjár. Sagði hún þeim að skessan mundi láta þá sofa sinn hjá hverri dótt- ur hennar, en einn þeirra njá sér, og svæfi hún innst. En þegar hún héldi þeir væru sofnaðir, mundi kerling fara ofan, sækja ljós og hafa skál með sér og höggva þá alla fram af rúmstokknum. Skylda þeir því hafa það bragðalag á, að þeir skyldu raka hárið af flagðkonunum, þegar þær væru sofnaðar, fara upp fyrir þær í rúmunum og setja sjálf- ir upp húfurnar þeirra, mundi skessan ekki vara sig á þeim umskiptum í rúmunum og höggva allar dætur sínar i stað þeirra. En þeim þaatti nokkurs um þetta vert, yrði þeir að stökkva á fætur, þeg- ar skessan ætlaði að innsta rúminu og fyrirkoma henni," (Eftir sögu vestan úr Doi- um). VISUKORIM 6SKHXGGJA Likar mér að Þorri þrasi Þrumi Góa fanna-bylji, Einmánuður, ör í fasi, feskuvonir Hörpu skiljí. St. D. CAMALT og COTT Áfengisverzlun ríkisins hafði verið lokuð um tíma sumarið 1941 sökum vöruskorts. Um rniðj an júní fékk verzlunin vörubirgð ir, enda sá það á, því að lögregl- en tók 30 menn úr umférð sökum ölvunar fyrsta daginn eftir opn unina og 60 menri tveim dögum Bíðar. Þetta vakti töluvert um- tal í bænum og mæltu sumir heið erlegir borgarar á þá lund að ekki væri hægt að láta sjá sig 6 Hafnarstræti sökum þess að J>ar væri krökt af slangrandi iýð og rónum. — Já, sagði Árni Pálsson — það sárgrætilegasta er að vínið ekuli fá óorð af þessum bansettu rónum. Fyrsli skátaskálinn ->>:::-::¦•:-:¦'¦:->:;:;::>:::>¦ Til sölu v e g n a flutnings Thor þvottavél, borðstofuborð og 4 stólar að Samtúni 34. Simi 19289. Þessi mynd sem hér birtist er af fyrsta skátaskála sem reistur var á íslandi, og var hann byggður árið 1918, og staðsettur á Lög- bergi, og byggður aí Axeli Túliníusi, því þá var séra Friðrik FrHS- riksson, í Ameríku. Þetta var á stríðsárunum. — Skátaskálinn var fluttur i byggðasafnið að Árbæ, árið 19*3. sá NÆST bezti Læknir á ensku línuskipi lét líkmann skipsins, sem var írlend- ingur vita að maður væri dáinn á 45. farþegaherbergi. Voru vénju- legar ráðstafanir gerðar, maðurinn kistuiagður og varpað fyrir borð. Nokkrum klukkustunduh síðar leit iæknirinn af hendingu í herbergið og sá að likið var þar óhreift. Kallaði hann þá á írann og ávítaði hann fyrir skeytingaleysi. í „Ég tók eftir því að þér íögðuð 46. Ég flýtti mér þangað og sá «inn farþeganna Jiggjanth á bakinu. Spurði ég hvort hann væri rLiuður. — „Bkki ennþá' svaraði hann „ea ég er allveg að deyja"__ 6v« ráðstafaði ég honum fyrir borð." DRAUMARÁBHIIiyi; iJkami Éf þig dreymir að líkami þinn sé stærri en hann er í raun og veru, þá þýðir það að þú munt komast í góða og valdamikia stöðu. Ef líkaminn er aftur á móti minni en hann er í raun og veru, þá þýðir það að hlédrægni og veikleikar munu halda aftur af þér, svo að þú munnt aldrei ná neinni sérstakri ábyrgðarstö&u. Ef konu dreymir þetta, mun húu verða þræll manns síns og si&ar barna sinna, ef hún reynir ekki að herða skapfestuna. íbúð til leigu fyrir barnlaust fólk. Miðtún 82. Píanókennsla Byrja aftur að kenna þann 1. september. Ingibjörg Benediktsdóttir Vesturbraut 6, Hafnarfirði. Sími 50190. íbúð óskast" 3ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu. Þrennt fullorðið í heimili. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 20339 eftir kl. 5 e. h. íbúð óskast 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 17903 fxá kl. 9—17. Vamir meiraprófsbílstjóri utan af landi óskar eftir alvinnu. íbúð þyrfti að fylgja. UppL í síma 32«5€, eftir kl. fi. 2—3 stofur og eldhús óskast, þrennt fullorðið I heimili. Reglusemi og góð umgengni. UppL í síma 15738. 4 herbergja íbúð með húsgögnum í Háaleitis hverfinu til leigu frá 1. okt, Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskv., merkt: „Góð umgengni 4104". Keflavík — Suðurnes Zanussi isskápar, margar stærðir, Homann eldavéla- samstæður. Góðir greiðslu- skilmálar. Söluumboð, við- gerðarþjónusta. Hörður Jóhannsson. Ungur maður óskax eftir atvinnu, vanur akstri. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 40556. Til sölu tveir farmiðar á fyrsta far- rými. Hringferð um landið með ms Esju 2. eða 12. sept Afsláttur. Upph í síma 358Ö2 eftir kh 7. Svefnbekkir - svefnsófar 1 eins og tveggja manna, margar gerðir. Sendum 1 postkröfu. Húsgaguaverzlunin Búslóð, NóatúnL — Sími 1«520. Unglingspiltur óskast á gott heimili 4 Suðurlandi. Uppl. í síma 24662. Vantar hjálparstúlku á heimili í sveit. Má hafa með sér ungt barn. Uppl. í síma 19200. Seltjarnarneshreppur Vantar 2ja herb. íbúð fyrir forstöðukonu á barnaheim- ilinu Fögrubrekku. UppL i síma 14375. Til leigu Ný mjög skemmtileg fbúS á 3. hæð í Árbæjarhverfi leigist frá L nóvember. Tilboð og uppl. leggist irm á afgr. Mbl. fyrir nk. mið- vikudag, merkt: „4080". Til sölu notuð svefnherbergishús- gögn, rúm með tveimur dýnum, 2 náttborð, snyrti- kommóða, einnig vönduö stálhúsgögn í eldhúskrófc. Uppl. í síma 16840 eftir kl. 7 næstu kvöld. Keflavík — Suðurnes Sjálfvirkar Zanussi þvotta- Vélar, 4 kg. Verð 15500. 5 kg 18500. Hagkveeímir greiðsluskilmálar. Hörður Jóhannsson, Máva- braut 12 B. S. 1978, Keflav. Keflavík Tveggja herbergja íbúð til leigu að Faxabraut 36 C. Uppl. á sama stað, ekki gefnar í síma. Ifoúð óskast Fulltrúi hjá Búnaðarfélagi íslands óskar eftir íbúð nú iþegar eða seinna. Aðeíns þrennt í heimili. UppL 1 s. 19200 á skrifstofutíma. Einhleyp kona sem vinnur á sjúkrahúsi óskar eftir íbúð. UppL í sima 23233 eða 37520. AXHUGIB Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýw í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Blikksmiði óska eftir að ráða eftirfarandi Btarfsmenn: VERKSTJÓRA f BLIKKSMÍÐI NOKKRA BLIKKSMIÐI BLIKKSMÍÐANEMA AÐSTOÐARMENN Vinnuskilyrði mjög góð. — Gott kaup og mikil vinna. — Upplýsingar í síma 21873 eftir kl. 7 í kvöld og ngestu kvöld. z*: lllafur A Júhannesson blikksmíðameistari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.