Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 6
6 MORCUNBLADID Miðvikudagur 31. agusl 1966 Miðstöðvarkerfi Kemisk-hreinsum kisil- og ryðmyndun í miðstöðvar- kerfi, án þess að taka ofn- ana frá. Uppl. í sima 33349. Til sölu tveggja herbergja íbúð í Kleppsholti. Félagsm. hafa forkaupsrétt lögum samkv. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur Bíll Til sölu Packard, ekinn 11000 km. Gott verð, góðir greiðsluskilmálar. Til gr. koma skipti á jeppa. Uppl. í s. 36230 kl. 6—10 í kvöld. Keflavík Nýleg eldavél til sölu að Suðurgötu 32 niðri. Sími 1314. Uppl. gefnar eftir kl. 5.30 e.h. íbúð óskast Bandaríkjamaður, kvaentur íslenzkri konu, óskar eftir 3—4 herb. íbúð strax. Upp- lýsingar í síma 19911. Notuð Nilfisk ryksuga til sölu að Hjallavegi 68. Til leigu þriggja herbergja íbúð, neð arlega við Laugav. Leigist sem skrifstofur eða íbúð. Aðeins barnlaust fólk kem- ur til greina. Uppl. í sima 33751 eftir kl. 8 á kvöldin. Notað mótatimbur 1x6” og 1x4”. Upplýsingar í síma 50704 eftir kl. 5. Hafnarfjörður Þrjú herbergi á jarðhæð til leigu fyrir hreinlegan iðnað eða skrifstofur. Uppl. í síma 52385. Skúr til sölu og niðurrifs. Stærð 4.20x3.60 m. Uppl. í síma 41816. Lítill pápagaukur (ljós að lit) tapaðist síðast- liðinn laugardag. Vinsam- lega hringið í síroa 14706. Keflavik Til sölu er sófasett, borð- stofuborð og 4 stólar á Vesturbraut 7, selst ódýrt. Sími 1437. Keflavík Sjálfvirk þvottavél (Westinghouse) til sölu. Sími 1209. Herbergi óskast » fyrir reglusaman skólapilt. Uppl. í gima 36584. Handmerki Sauma sængurfatnað og handmerki, einnig hand- klæði og leinþurrkur. — Síroi 35927. Þar sem börniia brosa Þessl fallegu böm hafa í sumar dvalizt á harnaheimili Lamaðra og fatlaðra í Reykjadal í Mosfellssveit. f dag fara þau heim, en þau munu koma aftur að vetri liðnum því í Reykjadal er gaman að vera. Myndin er tekin s.i. laugardag þegar fóstrurnar eru að gefa börnunum mjólk og kremkex úti í garði. Þess ber að geta, að n.k. sunnudag efnir Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra til kaffisölu í barnaheimilinu i Reykjadal, og mun áireiðanlega marga fýsa að fara þangað og skoða fallega húsið og synda í lauginni. Ljósm. Barna- og fjölskylduljósmyndir. LÆKNAR FJARVERANDI Áral Guðmundsson, læknlr verður fjarverandi frá og með 1. ágúst — 1. september. StaSgengiU Henrik Llnnet. Andrés Ásmundsson fri frá heim- ilislækningum óákveðinn tíma. Stg.: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2 viS- talstimi kl. 14—14, simaviStalstimi kl. 0—10 1 sima 31215 Stofusíml 20442. Axel Blöndal fjv. frá 15/8. — 1/10. Stg. Þorgeir Jónsson. BJarai Bjarnason fjv. frá 27 ágúst um óákveSin tíma. Staðgengill Alfreð Gíslaeon. Bjarai Jónsson fjv. til september- loka Stg. Jón G. Hallgrimsson. Björn Júlíusson verSur fjarv. ágúst- mánuð. Björn Þ. ÞórSarson fjarverandi til 1. september. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðiS. son. Lækjargötu 2. Gunnar Guðmundssos fjarv. um ókveSinn tlma. Hanneg Finnbogason fjarverandi ágústmánuð. Gnðmundur Eyjólfsson fjv. frá 12/8. — 12/9. Hjalti Þórarinsson fjv. 15/8. — 7/9. Stg. Ólafur Jónsson. Hörður Þorleifsson fjarverandi frá 12. apríl til 30. september. Staðgengill: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2. Hannes Þórarlnsson fjrv. 27/8 1—2 vikur. Jón Hj. Gnnnlaugsson fjv. frá 25/8 til 25/9. StaðgengiU ÞórhaUur Ólafs- son Lækjargötu 2. Jón Gunnlaugsson fjv. frá 29/8— 19/9. Stg. Úlfur Ragnarsson. Kjartan 8. Guðmundsson fjarv tU 1. október. Kjartan Magnússon fjv. tU 5. sept. Kristinn Björnsson fjarv. ágúst- mánuð. StaðgengiU Þorgeir Jónsson. Kristjana P. Helgadóttlr fjv. 8/ð. 8/10. Stg. Þorgeir Gestsson læknir, Háteigsvegi 1 stofutfmi kl. 1—3 síma- viðtalstimi kl. »—10 1 sima 37207. Vitjanabeiðnir 1 sama síma. Kristján Sveinsson augnlæknir fjv. þar tU 1 byrjun september. Staðg.: augnlæknir Bergsveinn Ólafsson, heimUislæknir Jónas Sveinsson. Jakob Jónsson fjarverandi tU 1. október. Richard Thors fjarv. óákveðið. Jónas Bjarnason fjv. ágústmanuð. Magnús Ólafsson fjarverandi 14. — 31. ágúst. StaðgengUl: Ragnar Arin- bjarnar. Karl S. Jónasson fjv. 26. 8. — 1. 11. StaðgengiU Ólafur Helgason Fiscer- sundi. Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar- verandl um óákveðinn tíma. Páll Jónsson tannlæknir á Selfossl fjarverandl i 4—8 vikur. Páll Sigurðsson yngri, fjarv. frá 26. 8.—16. 9. Staðgengill, Stefán Guðna- son. Pétur Traustason fjv. 29/8 1—2 vik- ur. Staðg.: Skúli Thoroddsen. Ragnar Karisson fjarv. til 29. ágúst. Sigmundur Magnússon fjv. um VEL MÆLT! Ef einhver er fljótur að bvo sér, skaltu ekki segja að hann þvoi sér iila, heldur að hann þvoi sér í skyndi. Ef einhver drekkur mikið vín, skaltu ekki segja að hann drekki illa, heldur að hann drekki roikið. Því að hvernig mátt þú dæma verk hans illa án þess að þekkja viðihorf hans? Ef þú gætir þess, muntu fallast á þær skoðanir einar, er þú skilur til hlítar. Fyrst þér þvl eruð uppvaktir með Kristi, þá keppist eftlr því sem er hið efra. 1 dag er miðvikudagur 31. ágúst og er það 243. dagur ársins 1966. Eftir llfa 113 dagar. Kl. 0.38 Tungl fjærst jörðu. Árdegisháflæði kl. 6.48. Siðdegisháflæði kl. 19.03. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. 9Iysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaSra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla i lyfjabúSum er dagana 27. ágúst — 3. september í Laugavegsapóteki, — Holts apóteki. Næturvarzla er aS Stórholti 1, sími 23245. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 1. sept. Kristján Jóhann- esson. 26/8 Jón K. Jóhannsson síml 1800, 27/8—28/8 Kjartan Ólafs- son sími 1700, 29/8 Arnbörn ólafs son sími 1840, 30/8 GuSjón Klem- enzson sími 1567, 31/8 Jón K. Jóhannsson sími 1800. Kópavegapótek er opiS alla daga frá kl. 9—7 nema laugar- daga frá kl. 9—2, helga daga frá 2—4. Framvegl* verður teklð á mótl þctm, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sea hér segir: Mánudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAOA frá kl. 2—8 e.h. Laug&rdaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 1823*. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 118, síml 16373. Opin alia virka daga frá kl. ð—I. Orð Hfsins svara I mima lððM. Kiwanes HekU 12:15. Hótel Loft- Næturlæknir í Keflavik 25/8 leiðir. óákveðinn tima. Skúli Thoroddseo fjarv. frá 22/8 til 27/8. Stg. heimilislæknir: Þórólfur Ólafsson, Lækjargötu 2, stg.: Augn- læknir: Pétur Traustason. Stefán Bogason fjv. frá »4/8—»4/9. Stg. Jóhannes Björasson. Stefán P. Björnsson fjv. frá 1/7. — 1/9. Stg. Jón Gunnlaugsson. Valtýr Bjarnason fjarv. frá 27/6— 1/9. Staðgengill Jón Gunnlaugsson. Viðar Pétursson fjv. til 6. sept. Viktor Gestsson fjv. frá »2/8. í 3—4 vikur. Þórarinn Guðnason, verður fjar- verandi frá 1. ágúst — 1. október. Þórður Möller fjv. ágústmánuð. Stg. Gísli Þorsteinsson. Þórðnr Þórðarson fjarv. frá 1/7— 31/8. Stg. Björn Guðbrandason og Úlíar Þórðarson. FRÉTTIR Fótaaðgerðir í kjailara Laugar neskirkju byrja aftur 2. sept. og verða framvegis á föstudögum 9—12. Tímapantanir á fimmtu- dögum í sima 34544 og á föstu- dögum í síma 34516. Kvenfélag Laugarnessóknax. Kristileg samkoma verður í samkomusalmim Mjóuhlíð 16 í kvöld kl. 8. Allt fólk hjartanlega vel'komið. Kristniboðssamhandið. Vegna viðgerðar á Betaníu verður sam- koman í kvöld kl. 8.30 í KFUM og K húsinu Amtmannsstíg 2b. Jóhannes Sigurðsson talar. Allir velkomnir. íþróttakennarar. Miðvikudag- inn 31. ágúst kl. 8.30 verður efnt til fundar í Átthagasal Hótel Sögu með íþróttakennurum skól anna í Reykjavik og nágrenni. Iþróttafulltrúi. Séra Jakob Jónsson verður fjarverandi næstu vikur. Sr. Jón Thorarensen verður fjarverandi um tíma. Blöð og tímarit Heimilishlaðið Samtíðin sept- emberblaðið er komið út, mjog fjölbreytt og flytur m.a. þetta efni: Stórmenni af Gyðingaætt- um (forustugrein). Sigildar nátt úrulýsingar. Hefurðu heyrt þess- ar? (skopsögur). Kvennaþættir eftir Freyju. Voða-augun (fram- haldssaga). Winston Churchill I nýju ljósi. Hvað er hálf-sadisti? Frægasti leikari blökkumanna, grein um Samy Davis yngri. Hve hátt klifra blómin? eftir Ingólf Davíðsson. Ástagrín. Skemmti- getraunir. Skáldskapur á skák- borði eftir Guðmund Arnlaugs- son. Bridge eftir Árna M. Jóns- son. Erlendar bækur. Stjörnuspá fyrir alla daga í september. Þeir vitru sögðu o.fl. Ritstjóri er Sig- urður Skúlason. Áheit og gjafir Tyrklandssöfnunin: FEV 300; Þor- steinn Guöjónsson 500; NN 200; KV 350; ómerkt 1000; NN 200; GM 200; Sigrún Þórdís Þórhallsd. 200; frá þrem systrum 500; HF 100; GMAS 200; frá Knúti Kristinssyni 100; frá HSK 100; frá JH 100; Ej 100; Edda h.f. 1000; Guðrún 100; Hildur 100; Þóra 100; frá HVS 200; Ágústa Gamalíusdóttir 100; JJ 100; ÞJ 200; NN 10; Eva og Óli 200; frá Ingu 100; Einar Einarsson 200; Jónina og Karl 1000; Sigriður og Einar 1000. —Kossar í stað fingrafara (Komið hefir fram að nota má far eftir varir tii að þekkja mann á Hma hátt og fingraför) svona tilfelli er rétt að við tökum allir kossaförin af hemtú! 70 ára er í dag Jóhann Jóns- son, kaupm. Bogahlíð 17. Rvik. S.l. laugardag opinberuðu trú* lofun sína ungfrú Erla Péturs- dóttir, Heimagötu 20, Vestmanna- eyjum og Sigurður B. Björnsson Hlíð, Gnúpverjahreppi, Árnes- sýslu. Laugardaginn 27. þ.m. opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Stefanía Guðmundsdóttir, Kapla- * skjóli 7, Reykjavík og Eiríkur Einarsson, Hallskoti, Fljótshlíð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.