Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 10
MOkCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 31. ágúst 1968 — IBnsyning Eramhald af bls. 1 fslenzkur iðnaður bregzt rösk- lega við því blutskipti sínu að heyja samkeppni í heimi vax- andi viðskiptafrelsis þjóða í milli, vitandi vel, að í sam- keppninni felst stæling til meiri átaka og aukinna afkasta, sem fela í sér vorugæði og lægra vöruverð, öllum almenningi til hagsbóta. Enginn skyldi halda, að íslenzkur iðnaður þurfi ekki í slíkri glímu, að eiga átök við marga erfiða þraut. Hver er sú harátta einstaklinga, stétta og þjóða til framfara og velmeg- unar, sem ekki er erfiðleikum háð? Hverjir eru þeir sigrar, sem unnizt hafa án erfiðis? Ég hef á hinn bóginn enga vantrú á því, að iðnaðurinn muni marka sér öruggan sess í atvinnuþró- un ísIandV'. Bæða iðnaðarmálaráðherra, in hér og yeldur þar fyrst og fremst, að ekki hefur verið fyr- ir hendi hentugt húsnæði. Þegar nú hefur verið ráðin bót á því, og nú þegar efnt er til fyrstu vörusýningarinnar í hinni nýju og giæsilegu Sýningar- og íþróttahöll, sem við erum stödd í, vil ég bera fram þakkir fyrir þetta framtak. Viðurkenningu fyrst og fremst til borgarstjórn- ar Keykjavíkur og Sýningar- samtaka atvinnuveganna hf. sem með sameiginlegu átaki nú hafa leyst gagnkvæmt að- kallandi áhugamál, sem er við- hlítandi aðstaða til sýningar- halds í höfuðborginni. Þar sem hér er um að ræða fyrstu vörusýningu í þessu hús- næði, hefur það að sjálfsögðu skapað viss viðfangsefni.'Þó svo að lausn þeirra sé fyrst og fremst miðuð við þarfir þess- arar sýningar, þá hefur jafn- framt verið höfð full hliðsjón af væntanlegum þörfum vöru- sýninga, sem hér verða haldnar Gestir á sýningunni. Sveinbjörn Jónsson forstjóri Ofnasmiðj- unnar og Hulda Stefánsdóttir, skólastjóri Húsmæðraskólans á Blönduósi. Jóhanns Haf steins. er birt í heild á bls. 16 í Mbl. í dag. Hér fer á eftir ávarp Bjarna Björnssonar, formanns Iðnsýn- ingarnefndar við opnun sýning- arinnar í gær: 1 umboði Félags íslenzkra iðn rekenda og Landssambands iðn- aðarmanna býð ég yður velkom in til Iðnsýningarinnar 1966. Nú eru liðin 14 ár síðan al- hliða iðnsýning hefur verið hald í framtíðinni, þannig að þær ráðstafanir megi koma að sem viðtækustum notum. Iðnsýningar hafa fram til þessa verið haldnar af ýmsum tilefnum og verið því marg- breytilegar í formi og tilgangi. Sýningunni, sem nú er haldin hefur hins vegar gagngert verið valið það hlutverk að vera vöru kynningar og sölusýning á fram leiðslu íslenzkra iðnfyrirtækja Jóhann nefndar. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmBmmmmmmmm Hafstein iðnaðarmálaráðherra og frú, ásamt Bjarna Björnssyni, formanni Iðnsýningar ¦ 1966. Með vali þessara kjör- | orða viljum við leggja áherzlu I á, að undirstaðan, „kjölurinn", | sem iðnframleiðslan okkar hvíl- | ir á skuli vera vöruvöndunin, „kjörviðurinn" sé aðaleinkenni framleiðslu okkar. íslenzkur iðnaður er tiltölu- lega ungur að árum, enda þótt hann sé fjölmennasta atvinnu- grein landsmanna í dag. Iðnaðar framleiðslan hefur beinzt fyrst og fremst að hinum takmark- aða innlenda markaði, og sem afleiðing af því eru iðnfram- leiðlufyrirtækin tiltölulega smá að vöxtum hér á landi. Samhlíða því eigum við í harðri samkeppni erlendis frá, sem er eðlileg afleiðing þess, að við kjósum viðskiptafrelsið umfram andstæðu þess. Og sök- um stærðar þess markaðar sem við keppum um, getum við í ýmsum greinum ekki náð þeirri magnframleiðslu, sem í mörg- um tilfellum getur leitt til lækk unar einingarverðsins. En ekkert af þessu þarf að koma í veg fyrir, að íslenzkir framleiðendur, með því jafnan að hafa í huga, að í KILI SKAL KJÖRVIÐUR, tileinki sér vöru- vöndunina, sem aðaleinkennl sitt, sem sterkasta vopnið í sam keppninni. Og landsmönnum er að verða það Ijóst, að það er fyrst og fremst iðnaðurinn, í hvaða mynd sem er, sem sjá verður far- boða þeirri fjölgun á vinnumark aðinum, sem fyrirsjáanleg er í náinni framtíð. Þá þýðir ekki að einblína stöð ugt á innanlandsmarkaðinn, heldur verðum við að leita iðn- framleiðslu okkar að einhverju leyti markaða erlendis. Þá ber að hafa hugfast, að ef við ekki slökum á kröfunni til okkar sjálfra um vörugæðin, sem ein- kenni íslenzkrar iðnaðarfram- leiðslu, þá yerði vöruvöndunin sá kjörviður sem yrði kjölurinn í þeim fley, sem á eftir að flytja iðnvarning okkar til framandi landa. Að lokum vil ég faera hinum á annað hundrað sýnendum á Iðnsýningunni 1966 þakkir fyrir sitt svo glæsilega framlag, og síðast en ekki sízt öllum sam- starfsmönnum okkar að undir- búningi sýningarinnar, á hvaða sviði sem er, fyrir sérstaka ó- sérhlífni og gott samstarf. i Gestur á sýningunni reynir hægindastól, sem eitt húsgagna- fyrirtæki sýnir. Bjarni Björnsson, formaður Iðn- sýningarnefndar flytur ræðu við opnun sýningarinnar. og iðnaðarmanna. Gefur því hér að sjá hversu fjölbreytt, og ef segja má, á hvaða stigi ísl. iðn- aðarframleiðsla er í dag. En jafnframt þessu er Iðnsýningin 1966 kaupstefna, þar sem stuðl- að verður að eflingu viðskipta framleiðenda annars vegar og vörudreifenda og annarra við- skiptavina hins vegar. í kvæði sínu „Alþingi hið nýja" segir Jónas Hallgrímsson m.a.: „Traustir skulu hornsteinar hárra sala. f kili skal kjörviður." í KlLl SKAL KJÖRVHHJR eru kjörorð Iðnsýningarinnar eti Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson, kemur til Iðnsýning arinnar. ftleð honum eru Bjarni Björnsson, formaður Iðnsýn- ingarnefndar og Gunnar Friðriksson, formaður Félags ísl. iðn- rekenda. i'ttAi ÖJXDUÐhúsgögn varanleg eign*greiðsluskilmálar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.