Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 13
' MiSvlkuaagw 91. ágúst 196« MORGUNBLADID 13 Við Reynimel Til sölu eru 2ja og 3ja herbergja íbúðir á hæðum í sambýlishúsi við Reynimel. — fbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og sameign úti og inni full- gerð. Hitaveita. Malbikuð gata. Örstutt í Miðbæinn. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Háskóli íslands óskar eftir að ráða tvær stúlkur til skrifstofustarfa, vélritunarkunnátta nauðsynleg. — Önnur þeirra þarf auk þess að veia vanur bréfritari með góða kunnáttu í ensku og Norðurlandamálum. '•— Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Háskólans. Sími 17688. Uiborgun bóta ulmanimiryggingciiiiia í Gullbringu- og Kjósarsýslu fer fram, sem hér segir: í Kjalarneshreppi fimmtudaginn 1. sept. kl. 2—4, í Mosfellshreppi föstudaginn 2. sept. kl. 2—4,30, í Seltjarnarneshreppi mánudaginn 5. sept. kl. 1—5, í Grindavík miðvikudaginn 7. sept. kl. 9,30—12, í Njarðvikurhreppi miðvikudaginn 7. sept. kl. 1,30—5, í Gerðarhreppi miðvikudaginn 7. sept. kl. 2—4, í Miðneshreppi fimmtudaginn 8. sept. kl. 2—4. Á öðrum stöðum fara greiðslur fram eins og venju- legp. — Ógreidd þinggjöld óskast þá greidd. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. óskast Viljum taka á leigu 5 herbergja íbúð, sem næst Hrafnistu D. A. S. — Upplýsingar í sima 38440 frá kl. 9 f.h. til kl. 5 e.h. Stjórn HRAFNISTU. Skiptafundur Skiftafundur í þrotabúi Páls Lútherssonar, klæð- skerameistara, Kársnesbraut 36 í Kópavogi (Sparta) verður haldinn í skrifstofu minni aö Digranesvegi 10, þriðjudaginn 6. sept. 1966, kl. 14,30. Skiftaráðandinn í Kópavogi. BROIMCO Sem nýr Bronco til sölu, af sérstökum ástæðum. — Litur blár. — Tilboð merkt: „ElUra verð — 4081' sendist afgr. Mbl. IPNISÝNINGIN w Vinsamlep athugið! Sýnum framleiðsluvörur okkar á Iðnsýningunni, deild II - 211. Verksmiðjan MAX HF. Rafmagnssmerglar góðir ©g ódýrir. =HÉÐINN= NlGv.rzlun . Slml 24260 Seljavegi 2. Sími 24260. Ung stúlka Ungri stúlku býðst góð og lærdómsrík staða á nýtízku heimili með tveim börnum nálæ-gt Kaupmannahöfn. Frítt far út og eftir eins árs starf verður ferðin heim greidd. Vinsamlegast skrifið og sendið með mynd til Rigmor Berntzen, R0nneallé 10, Lynge. IJTSALA-UTSALA Mikið úrval af peysum fyrir börn og fullorBna — Gott verð Framfíðin# Laugavegi 45 - Rekstur Höfum til sölu húsnæði í mjög fjölmennu hverfi í borginni, sem nota mætti fyrir rekstur bárgreiðslu- stofu og ýmislegt fleira. Skip oi| fasteignir Austurstræti 18 —• Sími 21735 Eftir Vokun 36329. Til sölu 5 herbergja einbýlishús, 135 ferm. með stórum bíl- skúr, fallegri og vel girtri lóð, á fallegum stað í Kópavogi. MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson hrl. og Björn Pétursson, Austurstræti 14, Símar 22870—21750. :iótel Búðir lokar 4. október. Elótel Búðir Snæfellsnesi. Húsbyggfend^r Vanti yðnr skápa eða aðra smíði innanhúss, þá hringið í síma 50011 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.