Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 13
' MiSvlkudagar 91. ágúst 1966 MORCUNBLAÐIÐ 13 Við Reynimel Til sölu eru 2ja og 3ja herbergja íbúðir á hæðum. í sambýlishúsi við Reynimel. — íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og sameign úti og inni full- gerð. Hitaveita. Malbikuð gata. Örstutt í Miðbæinn. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasttignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Háskóli íslands óskar eftir að ráða tvær stúlkur til skrifstofustarfa, vélritunarkunnátta nauðsynleg. — Önnur þeirra þarf auk þess að vera vanur bréfritari með góða kunnáttu í ensku og Norðurlandamálum. — Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Háskólans. Sími 17688. Útborgun bóto almannatrygginganna í Gullbringu- og Kjósarsýslu fer fram, sem hér segir: í Kjalarneshreppi fimmtudaginn 1. sept. kl. 2—4, í Mosfellshreppi föstudaginn 2. sept. kl. 2—4,30, í Seltjarnarneshreppi mánudaginn 5. sept. kl. 1—5, í Grindavík miðvikudaginn 7. sept. kl. 9,30—12, í Njarðvíkurhreppi miðvikudaginn 7. sept. kl. 1,30—5, í Gerðarhreppi miðvikudaginn 7. sept. kl. 2—4, í Miðneshreppi fimmtudaginn 8. sept. kl. 2—4. Á öðrum stöðum fara greiðslur fram eins og venju- lege. — Ógreidd þinggjöld óskast þa greidd. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Íbúð óskast Viljum taka á leigu 5 herbergja íbúð, sem næst Hrafnistu D. A. S. — Upplýsingar í sima 38440 frá kl. 9 f.h. til kl. 5 e.h. Stjórn HRAFNISTU. Skiptafundur Skiftafundur í þrotabúi Páls Lút.herssonar, klæð- skerameistara, Kársnesbraut 36 í Kópavogi (Sparta) verður haldinn í skrifstofu minni að Digranesvegi 10, þriðjudaginn 6. sept. 1966, kl. 14,30. Skiftaráðandinn í Kópavogi. BRONCO Sem nýr Bronco til sölu, af sérstökum ástæðum. — Litur blár. — Tilboð merkt: „Elura verð — 4081“ sendist afgr. Mbl. IÐNISÝWINGINj w Vinsamlega athugiö! Sýnum framleiðsluvörur okkar á Iðnsýningimni, deild II - 211. Verksmiðjan IVIAX HF. Rafmagnssmergfar góðir og ódýrir. =HÉÐINN= félovarzlun . Slml 24260 Seljavegi 2. Sími 24260. Ung stulka Ungri stúlku býðst góð og lærdómsrík staða á nýtízku heimili með tveim börnum nálægt Kaupmannahöfn. Frítt far út og eftir eins árs starf verður ferðin heim greidd. Vinsamlegast skrifið og sendið með mynd til Rigmor Berntzen, R0nneállé 10, Lynge. ÍTSALA - tTSALA Mikið úrval af peysum fyrir börn og fullorðna — Cott verð Framtíðin, Laugavegi 45 Húsnæði - Rekstur Höfum til sölu húsnæði í mjög fjölmennu hverfi í borginni, sem nota mætti fyrir rekstur bárgreiðslu- stofu og ýmislegt fleira. Skip og fasteignir Austurstræti 18 —■ Sími 21735 Eftir lokun 36329. Til sölu 5 herbergja einbýlishús, 135 ferm. með stórum bíl- skúr, fallegri og vel girtri lóð, á fallegum stað í Kópavogi. MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson hrl. og Björn Pétursson, Austurstræti 14, Símar 22870—21750. Zflótel lokar 4. október. Hótel Snæfellsnesi. Húsbyggjendnr Vanti yður skápa eða aðra smíði innanhúss, þá hringið í síma 50011 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.